Vandræði AC Milan halda áfram | Gerðu jafntefli gegn Lecce á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 20:30 Krzysztof Piątek hélt hann hefði tryggt Milan þrjú stig en svo reyndist ekki. Vísir/Getty Hakan Çalhanoğlu kom heimamönnum yfir eftir 20. mínútna leik með glæsilegu marki úr nær ómögulegri stöðu eftir góðan undirbúning Lucas Biglia. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum fengu gestirnir vítaspyrnu. Khoumas Babacar fór á punktinn en Gianlugi Donnarumma sá við honum og varði vítaspyrnuna. Því miður fyrir Donnarumma og Milan hrökk knötturinn fyrir fætur Babacar sem gat ekki annað en skorað og staðan orðin jöfn, 1-1. Þegar níu mínútur voru til leiksloka skoraði Piątek svo það sem virtist ætla að vera sigurmark Milan í kvöld með ekta framherja marki. Hann renndi knettinum þá í fjærhornið eftir sendingu Çalhanoğlu. Það var svo í uppbótartíma sem Marco Calderoni jafnaði með óverjandi skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-2 og vandræði AC Milan halda áfram. Milan er áfram í 12. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta leiki. Lecce er í 15. sætinu með sjö stig. Fyrr í dag skoraði Radja Nainggolan eitt flottasta mark tímabilsins er Cagliari vann SPAL 2-0. Roma mistókst að skora gegn botnliði Sampdoria og Parma slátraði Genoa.Önnur úrslit Cagliari 2 - 0 SPAL Sampdoria 0 - 0 Roma Udinese 1 - 0 Torino Parma 5 - 1 GenoaThis strike from Nainggolan stayed hit. Great goal pic.twitter.com/nQ8v6tom4n — James Nalton (@JDNalton) October 20, 2019 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Hakan Çalhanoğlu kom heimamönnum yfir eftir 20. mínútna leik með glæsilegu marki úr nær ómögulegri stöðu eftir góðan undirbúning Lucas Biglia. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum fengu gestirnir vítaspyrnu. Khoumas Babacar fór á punktinn en Gianlugi Donnarumma sá við honum og varði vítaspyrnuna. Því miður fyrir Donnarumma og Milan hrökk knötturinn fyrir fætur Babacar sem gat ekki annað en skorað og staðan orðin jöfn, 1-1. Þegar níu mínútur voru til leiksloka skoraði Piątek svo það sem virtist ætla að vera sigurmark Milan í kvöld með ekta framherja marki. Hann renndi knettinum þá í fjærhornið eftir sendingu Çalhanoğlu. Það var svo í uppbótartíma sem Marco Calderoni jafnaði með óverjandi skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-2 og vandræði AC Milan halda áfram. Milan er áfram í 12. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta leiki. Lecce er í 15. sætinu með sjö stig. Fyrr í dag skoraði Radja Nainggolan eitt flottasta mark tímabilsins er Cagliari vann SPAL 2-0. Roma mistókst að skora gegn botnliði Sampdoria og Parma slátraði Genoa.Önnur úrslit Cagliari 2 - 0 SPAL Sampdoria 0 - 0 Roma Udinese 1 - 0 Torino Parma 5 - 1 GenoaThis strike from Nainggolan stayed hit. Great goal pic.twitter.com/nQ8v6tom4n — James Nalton (@JDNalton) October 20, 2019
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29