Íslenski boltinn

Ejub þjálfar yngri flokka hjá Stjörnunni

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Ejub er kominn í Garðabæinn
Ejub er kominn í Garðabæinn mynd/stjarnan

Ejub Purisevic hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun sjá um þjálfun yngri flokka hjá félaginu.

Ejub hefur þjálfað Víking Ólafsvík síðustu ár en hann hætti hjá félaginu í haust eftir 17 ára starf.

Hann var mikið orðaður við félög á höfuðborgarsvæðinu en ljóst er að hann mun ekki taka að sér starf þjálfara meistaraflokks.

Ejub verður aðalþjálfari 3. flokks karla auk þess sem hann mun stýra hæfileikamótun 2. - 4. flokks.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.