Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 22:00 Gylfi Þór fagnar marki dagsins. Vísir/Getty „Venjulega kæmi leikmaður í þessum gæðaflokki inn undir lok leiks með hangandi haus, pirraður yfir því að byrja á varamannabekknum.Ekki þessi strákur. þetta er leikmaður með skap og karakter til að sýna að þjálfaranum að hann eigi að vera í byrjunarliðinu,“ sagði Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs hjá Tottenham Hotspur um frábæra innkomu Gylfa gegn West Ham United í dag. Sherwood var aðalþjálfari Tottenham frá desember 2013 til maí 2014 og vinnur nú hjá sjónvarpsstöðinni beIN Sports. Var hann í stúdíóinu til að greina leik Everton og West Ham í dag. Everton vann góðan 2-0 sigur en Gylfi skoraði eins og áður hefur komið fram stórbrotið mark til að tryggja öll þrjú stigin. „Þetta er ekki færi, hann býr þetta til sjálfur. Komdu honum fyrir fyrir framan markið og hann gerir þetta. Þegar hann klippti knöttinn til baka þá vissi ég að þetta væri inni, hann æfir þetta endalaust. Það þurfti að kalla hann inn eftir æfingar því hann er úti á velli allan liðlangan daginn að æfa sig,“ sagði Sherwood ennfremur. „Hann er frábær atvinnumaður og frábær leikmaður. Miðað við stöðuna sem Everton er í þá verður Gylfi að vera í byrjunarliðinu og hann vill vera það. Ef hann verður það ekki þá mun hann skoða stöðu sína í janúar,“ sagði Sherwood að lokum.Gylfi Sigurðsson's match-winning goal was no surprise to his former coach Tim Sherwood!#beINPL#EVEWHUpic.twitter.com/hjuLJbnoyF — beIN SPORTS (@beINSPORTS) October 19, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
„Venjulega kæmi leikmaður í þessum gæðaflokki inn undir lok leiks með hangandi haus, pirraður yfir því að byrja á varamannabekknum.Ekki þessi strákur. þetta er leikmaður með skap og karakter til að sýna að þjálfaranum að hann eigi að vera í byrjunarliðinu,“ sagði Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs hjá Tottenham Hotspur um frábæra innkomu Gylfa gegn West Ham United í dag. Sherwood var aðalþjálfari Tottenham frá desember 2013 til maí 2014 og vinnur nú hjá sjónvarpsstöðinni beIN Sports. Var hann í stúdíóinu til að greina leik Everton og West Ham í dag. Everton vann góðan 2-0 sigur en Gylfi skoraði eins og áður hefur komið fram stórbrotið mark til að tryggja öll þrjú stigin. „Þetta er ekki færi, hann býr þetta til sjálfur. Komdu honum fyrir fyrir framan markið og hann gerir þetta. Þegar hann klippti knöttinn til baka þá vissi ég að þetta væri inni, hann æfir þetta endalaust. Það þurfti að kalla hann inn eftir æfingar því hann er úti á velli allan liðlangan daginn að æfa sig,“ sagði Sherwood ennfremur. „Hann er frábær atvinnumaður og frábær leikmaður. Miðað við stöðuna sem Everton er í þá verður Gylfi að vera í byrjunarliðinu og hann vill vera það. Ef hann verður það ekki þá mun hann skoða stöðu sína í janúar,“ sagði Sherwood að lokum.Gylfi Sigurðsson's match-winning goal was no surprise to his former coach Tim Sherwood!#beINPL#EVEWHUpic.twitter.com/hjuLJbnoyF — beIN SPORTS (@beINSPORTS) October 19, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30