Handbolti

Oddur markahæstur er Balingen vann

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Oddur heldur áfram að raða inn mörkunum
Oddur heldur áfram að raða inn mörkunum vísir/getty
Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen sem vann eins marks sigur á Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.Oddur skoraði átta mörk líkt og Filip Taleski og voru þeir markahæstir í liði Balingen.Balingen vann 31-30 sigur eftir að hafa verið 14-13 yfir í hálfleik.Lærisvienar Aðalsteins Eyjólfssonar í Erlangen töpuðu fyrir Magdeburg 27-32 á heimavelli og lærisveinar Geirs Sveinssonar í Nordhorn töpuðu fyrir Minden 25-26.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.