Hermann ekki viss um að Valur viti hvernig þeir eigi að nota Pavel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 23:30 Að venju var farið yfir víðan völl í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni voru þau Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Pálína María Gunnlaugsdóttir með Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Grindvíkingar hafa byrjað einstaklega illa í Dominos deild karla, þurfa þeir að hafa áhyggjur?„Ég myndi hafa áhyggjur núna í 0-3 en þeir hafa ekki verið fullmannaðir. Ég myndi hafa verulega áhyggjur ef þeir verða með fullmannað lið og eru ekki farnir að sækja stig eftir tvo leiki,“ sagði Hermann meðal annars. Valur rétt marði KR í uppgjöri toppliðanna í Dominos deild kvenna í vikunni, eiga KR konur möguleika gegn Val í úrslitakeppninni?„Já alltaf, KR stelpurnar sýndu í þessum leik á miðvikudaginn að þær geta alveg unnið,“ sagði Pálína María um mögulega rimmu Reykjavíkurliðanna. Þá áttu sérfræðingarnir í stökustu vandræðum með að ákveða sig hvort sexfaldir Íslandsmeistarar KR myndu tapa leik áður en nýliðar Þór Akureyrar myndu vinna leik. Einn sérfræðingur skipti um skoðun á meðan annar sagðist ekki geta ákveðið sig þar sem hann væri ekki með leikjaplanið fyrir framan sig.Þetta og margt fleira má sjá í spilaranum hér að ofan.Uppgjör eftir 3. umferð #dominosdeildinpic.twitter.com/4kqOs94sOu — Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 19, 2019 Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Að venju var farið yfir víðan völl í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni voru þau Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Pálína María Gunnlaugsdóttir með Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Grindvíkingar hafa byrjað einstaklega illa í Dominos deild karla, þurfa þeir að hafa áhyggjur?„Ég myndi hafa áhyggjur núna í 0-3 en þeir hafa ekki verið fullmannaðir. Ég myndi hafa verulega áhyggjur ef þeir verða með fullmannað lið og eru ekki farnir að sækja stig eftir tvo leiki,“ sagði Hermann meðal annars. Valur rétt marði KR í uppgjöri toppliðanna í Dominos deild kvenna í vikunni, eiga KR konur möguleika gegn Val í úrslitakeppninni?„Já alltaf, KR stelpurnar sýndu í þessum leik á miðvikudaginn að þær geta alveg unnið,“ sagði Pálína María um mögulega rimmu Reykjavíkurliðanna. Þá áttu sérfræðingarnir í stökustu vandræðum með að ákveða sig hvort sexfaldir Íslandsmeistarar KR myndu tapa leik áður en nýliðar Þór Akureyrar myndu vinna leik. Einn sérfræðingur skipti um skoðun á meðan annar sagðist ekki geta ákveðið sig þar sem hann væri ekki með leikjaplanið fyrir framan sig.Þetta og margt fleira má sjá í spilaranum hér að ofan.Uppgjör eftir 3. umferð #dominosdeildinpic.twitter.com/4kqOs94sOu — Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 19, 2019
Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30