Fleiri fréttir Kristinn til Fylkis á ný Kristinn Tómasson hefur snúið aftur á fornar slóðir en í gær gekk hann til liðs við sína gömlu félaga úr Fylki. 15.6.2004 00:01 Webber til Williams Ástralinn Mark Webber er hugsanlega á leið til BMW Williams á næsta ári. Sam Michaels vill fyrir alla muni fá Webber til BMW Williams en hann lét orð þess efnis falla á fundi með fréttamönnum í Montreal í fyrradag. 15.6.2004 00:01 Ólafur Ingi áfram hjá Arsenal Ólafur Ingi Skúlason mun á allra næstu dögum skrifa undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Arsenal. 15.6.2004 00:01 Markalaust hjá Dönum og Ítölum Danmörk og Ítalía gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik sínum í C-riðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. 15.6.2004 00:01 Unndór tekur við ÍS Unndór Sigurðsson, hefur verið ráðinn þjálfari ÍS í 1. deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Unndór á að baki feril sem leikmaður Grindavíkur í úrvalsdeildinni og var þjálfari kvennaliðs Grindavíkur veturinn 2001 til 2002 þar sem liðið vann meðal annars fyrirtækjabikar KKÍ. 15.6.2004 00:01 Kári þjálfar kvennaliði Gróttu/KR Kári Garðarsson var fyrradag ráðinn nýr þjálfari kvennaliðs Gróttu/KR í handbolta. Kári, sem er ekki nema 22 ára,tekur við af Alfreð Finnssyni, sem söðlaði um fyrir skömmu og tók við liði ÍBV. 15.6.2004 00:01 Riðlaskipting í handboltanum Í gær var tilkynnt á heimasíðu Handknattsleikssambands Íslands hvernig riðlarnir í undankeppni Íslandsmóts meistaraflokks karla verða skipaðir á næsta tímabili. 15.6.2004 00:01 Valsstúlkur á toppinn Valskonur komust á topp Landsbankadeildar kvenna með stórsigri, 8-0, á FH í Kaplakrika í gær en þetta var frestaður leikur frá því í fyrstu umferð. 15.6.2004 00:01 Rebrov ætlar að sanna sig Sergei Rebrov ætlar sér að snúa aftur til Tottenham og freista þess að sanna sig fyrir hinum nýja þjálfara, Jacques Santini. 15.6.2004 00:01 Látum þá hafa áhyggjur af okkur Steven Gerrard segir Englendinga ekki sætta sig við neitt annað en sigur gegn Frökkum í opnunarleik liðanna á EM í Portúgal sem fram fer á sunnudag. Miðjumaðurinn enski og leikmaður Liverpool sagði að Englendingar óttuðust ekki frönsku stjörnuleikmennina. 15.6.2004 00:01 Ronaldinho hafnaði Chelsea <font face="Helv"> Brasilíumaðurinn Ronaldinho, leikmaður Barcelona, segist hafa hafnað 55 milljóna punda tilboði frá Chelsea en hann skrifaði undir nýjan samning við Katalóníuliðið í síðustu viku sem gildir til ársins 2008. </font> 15.6.2004 00:01 KR upp í fimmta sæti KR-ingar vippuðu sér upp í fimmta sæti Landsbankadeildarinnar í gærkvöld þegar þeir lögðu Skagamenn að velli, 1–0, í Frostaskjólinu. Sigurinn var jafnframt sá tíundi í röð hjá KR á ÍA í vesturbænum. 15.6.2004 00:01 Jol er kominn til Spurs <font face="Helv"> Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham hafa ráðið Hollendinginn Martin Jol sem aðstoðarmann Frakkans Jacques Santini sem tekur við liðinu eftir að Evrópumótinu í Frakklandi lýkur í byrjun næsta mánaðar. </font> 15.6.2004 00:01 Evrópukeppnin er listahátíð <font face="Helv"> EM í Portúgal hefst á laugardaginn og af því tilefni bauð Sjónvarpið til blaðamannafundar í gær þar sem keppnin var kynnt með formlegum hætti. Opnunarleikur EM verður á milli Portúgala og Grikkja og hefst hann klukkan 16 en Sjónvarpið mun sýna 26, af þeim 31 leik sem fram munu fara í keppninni, í beinni útsendingu. </font> 15.6.2004 00:01 Rooney gerir samning við Nike Unglingsstaulinn Wayne Rooney, leikmaður Everton og enska landsliðsins, er þegar byrjaður að maka krókinn allverulega þótt ungur og óharðnaður sé. Þessi átján ára fagri foli, gerði nýverið samning við íþróttavöruframleiðandann Nike sem metinn er á fimm milljónir punda í það minnsta. 15.6.2004 00:01 Pletikosa meiddur Otto Baric, þjálfari króatíska landsliðsins, stendur frammi fyrir stóru vandamáli því nú er ljóst að aðalmarkvörður liðsins, Stipe Pletikosa, verður ekki með í fyrstu tveimur leikjum liðsins, gegn Svisslendingum og Frökkum, á Evrópumótinu í Portúgal. 15.6.2004 00:01 Ólíkur leikstíll í C-riðli á EM Fyrir fram eru það Ítalir sem eru sigurstranglegastir í þessum C-riðli keppninnar. En hin liðin þrjú, Danmörk, Svíþjóð og Búlgaría, eru öll sýnd veiði en ekki gefin og geta öll auðveldlega komið á óvart. Leikstíll liðanna er mjög ólíkur, og þykir það ýta undir að viðureignirnar í þessum riðli geti orðið mjög skemmtilegar. 15.6.2004 00:01 Áfall fyrir Hollendinga Hollendingar urðu fyrir miklu áfalli í gær þegar markvörðurinn Edwin van der Sar meiddist á fingri á æfingu. Meiðslin eru það alvarleg að óvíst er hvort hann geti spilað gegn Þjóðverjum á þriðjudag. 15.6.2004 00:01 Lettar ætla að sanna sig Aleksandrs Starkovs, landsliðsþjálfari Letta, er kokhreystin uppmáluð fyrir EM í Portúgal. Hann blæs á allar hrakspár sérfræðinga og segir tap gegn Tékkum einfaldlega ekki inni í myndinni en liðin mætast í D-riðli á þriðjudaginn. 15.6.2004 00:01 Ósáttur við Deco Luis Figo varpaði léttri sprengju í portúgalska landsliðshópinn í gær þegar hann gagnrýndi hinn brasilíska Deco, leikmann Porto, sem hefur portúgalskt ríkisfang og hefur leikið með portúgalska landsliðinu síðustu ár. 15.6.2004 00:01 Lizarazu varar Englendinga við Franski varnarmaðurinn og leikmaður Bayern München, Bixente Lizarazu, hefur varað Englendinga við því að beita sálfræðihernaði fyrir leik þjóðanna sem fram fer á sunnudag en leikurinn er fyrsti stóri leikurinn í mótinu. 15.6.2004 00:01 Vefst tunga um tönn Svissneska landsliðið stendur frammi fyrir mjög sérstöku vandamáli á EM sem gæti komið mörgum á óvart. Þannig er mál með vexti að leikmenn liðsins tala bæði frönsku og þýsku og þar að auki margar mállýskur af þessum tungumálum. Það sem gerist í kjölfarið er að leikmenn liðsins eiga ákaflega erfitt með að skilja hvern annan. 15.6.2004 00:01 „D“ fyrir dauðariðil á EM Í D-riðli, eða „dauðariðlinum“ eins og hann hefur verið nefndur, mun að minnsta kosti einn af risunum, Þýskaland, Holland eða Tékkland, þurfa að pakka saman eigum sínum að lokinni riðlakeppninni og halda heim á leið. Hvert svo sem hið óheppna lið verður er ljóst að litla Lettland mun spila stóra rullu í að ákvarða hver það á endanum verður sem kemst ekki áfram. 15.6.2004 00:01 Detroit Pistons malaði LA Lakers Detroit Pistons malaði Los Angeles Lakers mélinu smærra, 88-68, í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta og er því komið 2-1 yfir. Leikurinn fór fram á heimavelli Detroit og leikmenn liðsins voru greinilega búnir að jafna sig eftir afar sárt tap í leiknum á undan. 15.6.2004 00:01 Terry ekki með gegn Frökkum Varnarmaðurinn sterki John Terry mun ekki leika með Englendingum gegn Frökkum á sunnudaginn. Terry meiddist í vináttuleiknum gegn Japönum um daginn og hefur lítið æft síðan. 15.6.2004 00:01 Kahn er kokhraustur Fáir tóku mark á markmanni Þjóðverja, Oliver Kahn, þegar hann spáði sínu liði góðu gengi á HM 2002. Annað kom á daginn og ólseigt lið Þjóðverja fór alla leið í úrslitaleikinn en beið þar lægri hlut gegn Brasilíumönnum.Nú er Kahn aftur kominn á ferðina. 15.6.2004 00:01 Ekki mark á Frakka í 1039 mínútur Frökkum er spáð Evrópumeistaratitlinum og það ekki að ástæðulausu. Flestir segja að yfirburðir liðsins liggi í sóknarleiknum. Þegar liðið er krufið nánar kemur í ljós að varnarleikur Frakka er kannski stærsta ástæðan fyrir því að Evrópumeistararnir eru sigurstranglegasta liðið í keppninni í ár. 15.6.2004 00:01 Grannar mætast í A-riðli Í A-riðli er að finna gestgjafa keppninnar í ár, Portúgal, og helstu erkifjendur þeirra, Spánverja. Grikkland og Rússland eru lið sem ekki eru talin líkleg til að velgja þessum þjóðum undir uggum, og finnst mörgum mesta spennan vera í kringum innbyrðis viðureign Portúgals og Spánar, en sá leikur mun sennilega ráða því hvort liðið hafnar í efsta sæti riðilsins. Ber þó að varast þessa minni spámenn, til að mynda náðu Grikkir ofar en Spánverjar í undankeppni EM, þar sem þjóðirnar voru saman í riðli. 15.6.2004 00:01 Thuram leikur sinn 100. landsleik Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram leikur sinn 100. landsleik þegar Frakkar og Englendingar mætast á EM á morgun. 15.6.2004 00:01 Grönkjær missti móður sína Móðir danska landsliðsmannsins Jespers Grönkjær, Irmelin Grönkjær, lést í síðustu viku úr krabbameini og fór hann af þeim sökum ekki með landsliðinu til Portúgal en hann gæti komið þegar líður á mótið. 15.6.2004 00:01 Verðmætum blöðrum sleppt í kvöld Það verður mikið fjör á Fylkisvelli í kvöld þegar Fylkir og Víkingur spila í sjöttu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Fimmtíu verðmætum blöðrum verður sleppt en inn í þeim er miði sem getur tryggt eigandanum tvo miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2005. 15.6.2004 00:01 Rooney þolir pressuna Enski framherjinn Michael Owen hefur engar áhyggjur af því að Wayne Rooney, félagi hans í framlínu enska liðsins, sem er aðeins átján ára, eigi eftir að kikna undan álaginu sem fylgir því að spila á svona stórmóti. 15.6.2004 00:01 Heinze til Man. Utd Gabriel Heinze, leikmaður Paris Saint Germain, hefur staðfest að hafa skrifað undir fimm ára samning við Manchester United þrátt fyrir að hafa enn ekki hitt Alex Ferguson að máli. Kaupverðið er í kringum sex milljónir punda en þetta eru önnur kaup United á stuttum tíma. 15.6.2004 00:01 Blóð ,sviti og tár í B-riðli B-riðillinn er sennilega sá sem mesta athygli á eftir að vekja á meðal íslenskra knattspyrnuáhangenda og stafar það einkum af stórþjóðunum Englandi og Frakklandi. Þessir tveir risar í evrópskri knattspyrnu munu mætast á morgun í leik sem verður að kalla þann stærsta í riðlakeppninni. Búast má við svakalegum leik, þar sem barist verður upp á líf og dauða. Hin liðin í riðlinum, Króatía og Sviss, falla algjörlega í skuggann af þessum risum en þó má ekki falla í þá gryfju að vanmeta þau. 15.6.2004 00:01 Nýtt Íslands- og Norðurlandamet Þórey Edda Elísdóttir stökk yfir 4,54 metra á móti í Þýskalandi og bætti fjögurra ára met Völu Flosadóttur sem hafði átt Íslandsmetin í greininni í sex ár. Þórey Edda á nú bæði Íslandsmetið innanhúss (4,51) og utanhúss (4,54) í stangarstökki kvenna. 15.6.2004 00:01 Schumacher ósigrandi í Kanada Þýski ökuþórinn Michael Schumacher er á góðri leið með að eyðileggja Formúlu 1 kappaksturinn sem spennandi íþrótt. Yfirburðir hans eru slíkir að aðrir ökumenn líta út eins og þeir séu að leika í myndinni Ekið með Miss Daisy og í gær vann hann sinn sjöunda sigur í átta fyrstu keppnum ársins þegar hann kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum sem fram fór í Montreal. 15.6.2004 00:01 HK sló út bikarmeistara ÍA HK-ingar komu mjög á óvart í 32 liða úrslitum Visa-bikars karla í knattspyrnu í gær með því að slá út bikarmeistara Skagamanna í hádeginu í gær. 15.6.2004 00:01 Gerðu Portúgölum grikk Grikkland vann Portúgal 2–1 í fyrsta leik Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. Spánverjar byrjuðu mun betur en nágrannar þeirra og unnu Rússa, 1–0, í seinni leik dagsins. 15.6.2004 00:01 Grikkir ekki hræddir við Spánverja Otto Rehhagel, hinn þýski þjálfari Grikkja, sagði í gær að hans menn hefðu nægt sjálfstraust til að leggja Spánverja að velli í leik liðanna í A-riðli á miðvikudaginn. 15.6.2004 00:01 Zidane mun bera fyrirliðabandið Zinedine Zidane verður fyrirliði Frakka gegn Englandi í dag þar sem Marcel Desailly mun byrja á bekknum. 15.6.2004 00:01 Ballack þarf meiri hjálp Ballack er í algjöru lykilhlutverki hjá þýska landsliðinu en hann hefur varað félaga sína við því að liðið komist ekki langt í Evrópukeppninni ef hann á að bera liðið alla leið á sínum herðum. 15.6.2004 00:01 Lennart vonast eftir heimasigri Formaður UEFA, Lennart Johansson, vonast til þess að Portúgalir verði Evrópumeistarar. Það er frábært að sjá svona litla þjóð standa sig svo vel í umgjörð um keppina og þeir eiga svo sannarlega skilið að vinna þessa keppni. 15.6.2004 00:01 Ledley King byrjar gegn Frökkum Stærsti leikur helgarinnar og einn af stærstu leikjum Evrópukeppninnar verður í Lissabon í dag þegar Frakkar og Englendingar mætast. Það er ekki nóg með að þjóðirnar séu nágrannar og erkifjendur í gegnum tíðina þá spila margir leikmanna franska liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem gerir þennan frábæra leik enn fróðlegri. 15.6.2004 00:01 Þrenna Nínu í sigri Vals Valsstúlkur unnu sinn fjórða leik í röð í Landsbankadeild kvenna í gær þegar þær tóku á móti stöllum sínum í Þór/KA/KS á Hlíðarenda. Lokatölur leiksins urðu, 4-0, Valsstúlkum í vil og það var eingöngu fyrir þeirra eigin klaufaskap sem sigurinn varð ekki stærri. 15.6.2004 00:01 Franskt drama af bestu gerð Zinedine Zidane skoraði tvö mörk þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði Frökkum sigur, 2–1, á Englendingum. EM í fótbolta Franska landsliðið sýndi í gærkvöldi hvers þeir eru megnugir þegar þeir sneru töpuðum leik gegn Englendingum í unninn í uppbótartíma. 15.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Kristinn til Fylkis á ný Kristinn Tómasson hefur snúið aftur á fornar slóðir en í gær gekk hann til liðs við sína gömlu félaga úr Fylki. 15.6.2004 00:01
Webber til Williams Ástralinn Mark Webber er hugsanlega á leið til BMW Williams á næsta ári. Sam Michaels vill fyrir alla muni fá Webber til BMW Williams en hann lét orð þess efnis falla á fundi með fréttamönnum í Montreal í fyrradag. 15.6.2004 00:01
Ólafur Ingi áfram hjá Arsenal Ólafur Ingi Skúlason mun á allra næstu dögum skrifa undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Arsenal. 15.6.2004 00:01
Markalaust hjá Dönum og Ítölum Danmörk og Ítalía gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik sínum í C-riðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. 15.6.2004 00:01
Unndór tekur við ÍS Unndór Sigurðsson, hefur verið ráðinn þjálfari ÍS í 1. deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Unndór á að baki feril sem leikmaður Grindavíkur í úrvalsdeildinni og var þjálfari kvennaliðs Grindavíkur veturinn 2001 til 2002 þar sem liðið vann meðal annars fyrirtækjabikar KKÍ. 15.6.2004 00:01
Kári þjálfar kvennaliði Gróttu/KR Kári Garðarsson var fyrradag ráðinn nýr þjálfari kvennaliðs Gróttu/KR í handbolta. Kári, sem er ekki nema 22 ára,tekur við af Alfreð Finnssyni, sem söðlaði um fyrir skömmu og tók við liði ÍBV. 15.6.2004 00:01
Riðlaskipting í handboltanum Í gær var tilkynnt á heimasíðu Handknattsleikssambands Íslands hvernig riðlarnir í undankeppni Íslandsmóts meistaraflokks karla verða skipaðir á næsta tímabili. 15.6.2004 00:01
Valsstúlkur á toppinn Valskonur komust á topp Landsbankadeildar kvenna með stórsigri, 8-0, á FH í Kaplakrika í gær en þetta var frestaður leikur frá því í fyrstu umferð. 15.6.2004 00:01
Rebrov ætlar að sanna sig Sergei Rebrov ætlar sér að snúa aftur til Tottenham og freista þess að sanna sig fyrir hinum nýja þjálfara, Jacques Santini. 15.6.2004 00:01
Látum þá hafa áhyggjur af okkur Steven Gerrard segir Englendinga ekki sætta sig við neitt annað en sigur gegn Frökkum í opnunarleik liðanna á EM í Portúgal sem fram fer á sunnudag. Miðjumaðurinn enski og leikmaður Liverpool sagði að Englendingar óttuðust ekki frönsku stjörnuleikmennina. 15.6.2004 00:01
Ronaldinho hafnaði Chelsea <font face="Helv"> Brasilíumaðurinn Ronaldinho, leikmaður Barcelona, segist hafa hafnað 55 milljóna punda tilboði frá Chelsea en hann skrifaði undir nýjan samning við Katalóníuliðið í síðustu viku sem gildir til ársins 2008. </font> 15.6.2004 00:01
KR upp í fimmta sæti KR-ingar vippuðu sér upp í fimmta sæti Landsbankadeildarinnar í gærkvöld þegar þeir lögðu Skagamenn að velli, 1–0, í Frostaskjólinu. Sigurinn var jafnframt sá tíundi í röð hjá KR á ÍA í vesturbænum. 15.6.2004 00:01
Jol er kominn til Spurs <font face="Helv"> Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham hafa ráðið Hollendinginn Martin Jol sem aðstoðarmann Frakkans Jacques Santini sem tekur við liðinu eftir að Evrópumótinu í Frakklandi lýkur í byrjun næsta mánaðar. </font> 15.6.2004 00:01
Evrópukeppnin er listahátíð <font face="Helv"> EM í Portúgal hefst á laugardaginn og af því tilefni bauð Sjónvarpið til blaðamannafundar í gær þar sem keppnin var kynnt með formlegum hætti. Opnunarleikur EM verður á milli Portúgala og Grikkja og hefst hann klukkan 16 en Sjónvarpið mun sýna 26, af þeim 31 leik sem fram munu fara í keppninni, í beinni útsendingu. </font> 15.6.2004 00:01
Rooney gerir samning við Nike Unglingsstaulinn Wayne Rooney, leikmaður Everton og enska landsliðsins, er þegar byrjaður að maka krókinn allverulega þótt ungur og óharðnaður sé. Þessi átján ára fagri foli, gerði nýverið samning við íþróttavöruframleiðandann Nike sem metinn er á fimm milljónir punda í það minnsta. 15.6.2004 00:01
Pletikosa meiddur Otto Baric, þjálfari króatíska landsliðsins, stendur frammi fyrir stóru vandamáli því nú er ljóst að aðalmarkvörður liðsins, Stipe Pletikosa, verður ekki með í fyrstu tveimur leikjum liðsins, gegn Svisslendingum og Frökkum, á Evrópumótinu í Portúgal. 15.6.2004 00:01
Ólíkur leikstíll í C-riðli á EM Fyrir fram eru það Ítalir sem eru sigurstranglegastir í þessum C-riðli keppninnar. En hin liðin þrjú, Danmörk, Svíþjóð og Búlgaría, eru öll sýnd veiði en ekki gefin og geta öll auðveldlega komið á óvart. Leikstíll liðanna er mjög ólíkur, og þykir það ýta undir að viðureignirnar í þessum riðli geti orðið mjög skemmtilegar. 15.6.2004 00:01
Áfall fyrir Hollendinga Hollendingar urðu fyrir miklu áfalli í gær þegar markvörðurinn Edwin van der Sar meiddist á fingri á æfingu. Meiðslin eru það alvarleg að óvíst er hvort hann geti spilað gegn Þjóðverjum á þriðjudag. 15.6.2004 00:01
Lettar ætla að sanna sig Aleksandrs Starkovs, landsliðsþjálfari Letta, er kokhreystin uppmáluð fyrir EM í Portúgal. Hann blæs á allar hrakspár sérfræðinga og segir tap gegn Tékkum einfaldlega ekki inni í myndinni en liðin mætast í D-riðli á þriðjudaginn. 15.6.2004 00:01
Ósáttur við Deco Luis Figo varpaði léttri sprengju í portúgalska landsliðshópinn í gær þegar hann gagnrýndi hinn brasilíska Deco, leikmann Porto, sem hefur portúgalskt ríkisfang og hefur leikið með portúgalska landsliðinu síðustu ár. 15.6.2004 00:01
Lizarazu varar Englendinga við Franski varnarmaðurinn og leikmaður Bayern München, Bixente Lizarazu, hefur varað Englendinga við því að beita sálfræðihernaði fyrir leik þjóðanna sem fram fer á sunnudag en leikurinn er fyrsti stóri leikurinn í mótinu. 15.6.2004 00:01
Vefst tunga um tönn Svissneska landsliðið stendur frammi fyrir mjög sérstöku vandamáli á EM sem gæti komið mörgum á óvart. Þannig er mál með vexti að leikmenn liðsins tala bæði frönsku og þýsku og þar að auki margar mállýskur af þessum tungumálum. Það sem gerist í kjölfarið er að leikmenn liðsins eiga ákaflega erfitt með að skilja hvern annan. 15.6.2004 00:01
„D“ fyrir dauðariðil á EM Í D-riðli, eða „dauðariðlinum“ eins og hann hefur verið nefndur, mun að minnsta kosti einn af risunum, Þýskaland, Holland eða Tékkland, þurfa að pakka saman eigum sínum að lokinni riðlakeppninni og halda heim á leið. Hvert svo sem hið óheppna lið verður er ljóst að litla Lettland mun spila stóra rullu í að ákvarða hver það á endanum verður sem kemst ekki áfram. 15.6.2004 00:01
Detroit Pistons malaði LA Lakers Detroit Pistons malaði Los Angeles Lakers mélinu smærra, 88-68, í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta og er því komið 2-1 yfir. Leikurinn fór fram á heimavelli Detroit og leikmenn liðsins voru greinilega búnir að jafna sig eftir afar sárt tap í leiknum á undan. 15.6.2004 00:01
Terry ekki með gegn Frökkum Varnarmaðurinn sterki John Terry mun ekki leika með Englendingum gegn Frökkum á sunnudaginn. Terry meiddist í vináttuleiknum gegn Japönum um daginn og hefur lítið æft síðan. 15.6.2004 00:01
Kahn er kokhraustur Fáir tóku mark á markmanni Þjóðverja, Oliver Kahn, þegar hann spáði sínu liði góðu gengi á HM 2002. Annað kom á daginn og ólseigt lið Þjóðverja fór alla leið í úrslitaleikinn en beið þar lægri hlut gegn Brasilíumönnum.Nú er Kahn aftur kominn á ferðina. 15.6.2004 00:01
Ekki mark á Frakka í 1039 mínútur Frökkum er spáð Evrópumeistaratitlinum og það ekki að ástæðulausu. Flestir segja að yfirburðir liðsins liggi í sóknarleiknum. Þegar liðið er krufið nánar kemur í ljós að varnarleikur Frakka er kannski stærsta ástæðan fyrir því að Evrópumeistararnir eru sigurstranglegasta liðið í keppninni í ár. 15.6.2004 00:01
Grannar mætast í A-riðli Í A-riðli er að finna gestgjafa keppninnar í ár, Portúgal, og helstu erkifjendur þeirra, Spánverja. Grikkland og Rússland eru lið sem ekki eru talin líkleg til að velgja þessum þjóðum undir uggum, og finnst mörgum mesta spennan vera í kringum innbyrðis viðureign Portúgals og Spánar, en sá leikur mun sennilega ráða því hvort liðið hafnar í efsta sæti riðilsins. Ber þó að varast þessa minni spámenn, til að mynda náðu Grikkir ofar en Spánverjar í undankeppni EM, þar sem þjóðirnar voru saman í riðli. 15.6.2004 00:01
Thuram leikur sinn 100. landsleik Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram leikur sinn 100. landsleik þegar Frakkar og Englendingar mætast á EM á morgun. 15.6.2004 00:01
Grönkjær missti móður sína Móðir danska landsliðsmannsins Jespers Grönkjær, Irmelin Grönkjær, lést í síðustu viku úr krabbameini og fór hann af þeim sökum ekki með landsliðinu til Portúgal en hann gæti komið þegar líður á mótið. 15.6.2004 00:01
Verðmætum blöðrum sleppt í kvöld Það verður mikið fjör á Fylkisvelli í kvöld þegar Fylkir og Víkingur spila í sjöttu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Fimmtíu verðmætum blöðrum verður sleppt en inn í þeim er miði sem getur tryggt eigandanum tvo miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2005. 15.6.2004 00:01
Rooney þolir pressuna Enski framherjinn Michael Owen hefur engar áhyggjur af því að Wayne Rooney, félagi hans í framlínu enska liðsins, sem er aðeins átján ára, eigi eftir að kikna undan álaginu sem fylgir því að spila á svona stórmóti. 15.6.2004 00:01
Heinze til Man. Utd Gabriel Heinze, leikmaður Paris Saint Germain, hefur staðfest að hafa skrifað undir fimm ára samning við Manchester United þrátt fyrir að hafa enn ekki hitt Alex Ferguson að máli. Kaupverðið er í kringum sex milljónir punda en þetta eru önnur kaup United á stuttum tíma. 15.6.2004 00:01
Blóð ,sviti og tár í B-riðli B-riðillinn er sennilega sá sem mesta athygli á eftir að vekja á meðal íslenskra knattspyrnuáhangenda og stafar það einkum af stórþjóðunum Englandi og Frakklandi. Þessir tveir risar í evrópskri knattspyrnu munu mætast á morgun í leik sem verður að kalla þann stærsta í riðlakeppninni. Búast má við svakalegum leik, þar sem barist verður upp á líf og dauða. Hin liðin í riðlinum, Króatía og Sviss, falla algjörlega í skuggann af þessum risum en þó má ekki falla í þá gryfju að vanmeta þau. 15.6.2004 00:01
Nýtt Íslands- og Norðurlandamet Þórey Edda Elísdóttir stökk yfir 4,54 metra á móti í Þýskalandi og bætti fjögurra ára met Völu Flosadóttur sem hafði átt Íslandsmetin í greininni í sex ár. Þórey Edda á nú bæði Íslandsmetið innanhúss (4,51) og utanhúss (4,54) í stangarstökki kvenna. 15.6.2004 00:01
Schumacher ósigrandi í Kanada Þýski ökuþórinn Michael Schumacher er á góðri leið með að eyðileggja Formúlu 1 kappaksturinn sem spennandi íþrótt. Yfirburðir hans eru slíkir að aðrir ökumenn líta út eins og þeir séu að leika í myndinni Ekið með Miss Daisy og í gær vann hann sinn sjöunda sigur í átta fyrstu keppnum ársins þegar hann kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum sem fram fór í Montreal. 15.6.2004 00:01
HK sló út bikarmeistara ÍA HK-ingar komu mjög á óvart í 32 liða úrslitum Visa-bikars karla í knattspyrnu í gær með því að slá út bikarmeistara Skagamanna í hádeginu í gær. 15.6.2004 00:01
Gerðu Portúgölum grikk Grikkland vann Portúgal 2–1 í fyrsta leik Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. Spánverjar byrjuðu mun betur en nágrannar þeirra og unnu Rússa, 1–0, í seinni leik dagsins. 15.6.2004 00:01
Grikkir ekki hræddir við Spánverja Otto Rehhagel, hinn þýski þjálfari Grikkja, sagði í gær að hans menn hefðu nægt sjálfstraust til að leggja Spánverja að velli í leik liðanna í A-riðli á miðvikudaginn. 15.6.2004 00:01
Zidane mun bera fyrirliðabandið Zinedine Zidane verður fyrirliði Frakka gegn Englandi í dag þar sem Marcel Desailly mun byrja á bekknum. 15.6.2004 00:01
Ballack þarf meiri hjálp Ballack er í algjöru lykilhlutverki hjá þýska landsliðinu en hann hefur varað félaga sína við því að liðið komist ekki langt í Evrópukeppninni ef hann á að bera liðið alla leið á sínum herðum. 15.6.2004 00:01
Lennart vonast eftir heimasigri Formaður UEFA, Lennart Johansson, vonast til þess að Portúgalir verði Evrópumeistarar. Það er frábært að sjá svona litla þjóð standa sig svo vel í umgjörð um keppina og þeir eiga svo sannarlega skilið að vinna þessa keppni. 15.6.2004 00:01
Ledley King byrjar gegn Frökkum Stærsti leikur helgarinnar og einn af stærstu leikjum Evrópukeppninnar verður í Lissabon í dag þegar Frakkar og Englendingar mætast. Það er ekki nóg með að þjóðirnar séu nágrannar og erkifjendur í gegnum tíðina þá spila margir leikmanna franska liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem gerir þennan frábæra leik enn fróðlegri. 15.6.2004 00:01
Þrenna Nínu í sigri Vals Valsstúlkur unnu sinn fjórða leik í röð í Landsbankadeild kvenna í gær þegar þær tóku á móti stöllum sínum í Þór/KA/KS á Hlíðarenda. Lokatölur leiksins urðu, 4-0, Valsstúlkum í vil og það var eingöngu fyrir þeirra eigin klaufaskap sem sigurinn varð ekki stærri. 15.6.2004 00:01
Franskt drama af bestu gerð Zinedine Zidane skoraði tvö mörk þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma og tryggði Frökkum sigur, 2–1, á Englendingum. EM í fótbolta Franska landsliðið sýndi í gærkvöldi hvers þeir eru megnugir þegar þeir sneru töpuðum leik gegn Englendingum í unninn í uppbótartíma. 15.6.2004 00:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn