Valsstúlkur á toppinn 15. júní 2004 00:01 Valskonur komust á topp Landsbankadeildar kvenna með stórsigri, 8-0, á FH í Kaplakrika í gær en þetta var frestaður leikur frá því í fyrstu umferð. Valskonur höfðu ekki skorað í fyrri hálfleik á tímabilinu en bættu úr því í gær með fimm góðum mörkum og bættu síðan þrem mörkum við eftir hlé og unnu því 0-8. Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Valsliðið sem er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki, tveimur stigum á undan Eyjaliðinu sem hafði setið í toppsætinu fyrstu tvær umferðirnar. Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Val og var búin að skora 30 sekúndum síðar og bætti síðan við öðru marki seinna í leiknum. Yfirburðir Vals voru miklir sem sést vel á því að Valskonur áttu öll 36 skot leiksins og allar 11 hornspyrnurnar. Valsliðið var jafnt og engin skaraði fram úr en Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði tvö lagleg mörk og er komin með fjögur mörk í sumar. Það sem skipti máliFH – VALUR 0–6 0–1 Kristín Ýr Bjarnadóttir 5. 0–2 Nína Ósk Kristinsdóttir 8. 0–3 Laufey Ólafsdóttir 23. 0–4 Dóra Stefánsdóttir 30. 0–5 Kristín Ýr Bjarnadóttir 44. 0–6 Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir 63. 0–7 Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir 84. 0–8 Nína Ósk Kristinsdóttir 88. BEST Á VELLINUM Nína Ósk Kristinsdóttir Val TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 0–36 (0–19) Horn 0–11 Aukaspyrnur fengnar 6–11 Rangstöður 4–9 GÓÐAR Nína Ósk Kristinsdóttir Val Kristín Ýr Bjarnadóttir Val Dóra María Lárusdóttir Val Dóra Stefánsdóttir Val Rakel Logadóttir Val Laufey Ólafsdóttir Val Pála Marie Einarsdóttir Val Íris Andrésdóttir Val Ásta Árnadóttir Val Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir Val Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
Valskonur komust á topp Landsbankadeildar kvenna með stórsigri, 8-0, á FH í Kaplakrika í gær en þetta var frestaður leikur frá því í fyrstu umferð. Valskonur höfðu ekki skorað í fyrri hálfleik á tímabilinu en bættu úr því í gær með fimm góðum mörkum og bættu síðan þrem mörkum við eftir hlé og unnu því 0-8. Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Valsliðið sem er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki, tveimur stigum á undan Eyjaliðinu sem hafði setið í toppsætinu fyrstu tvær umferðirnar. Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Val og var búin að skora 30 sekúndum síðar og bætti síðan við öðru marki seinna í leiknum. Yfirburðir Vals voru miklir sem sést vel á því að Valskonur áttu öll 36 skot leiksins og allar 11 hornspyrnurnar. Valsliðið var jafnt og engin skaraði fram úr en Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði tvö lagleg mörk og er komin með fjögur mörk í sumar. Það sem skipti máliFH – VALUR 0–6 0–1 Kristín Ýr Bjarnadóttir 5. 0–2 Nína Ósk Kristinsdóttir 8. 0–3 Laufey Ólafsdóttir 23. 0–4 Dóra Stefánsdóttir 30. 0–5 Kristín Ýr Bjarnadóttir 44. 0–6 Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir 63. 0–7 Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir 84. 0–8 Nína Ósk Kristinsdóttir 88. BEST Á VELLINUM Nína Ósk Kristinsdóttir Val TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 0–36 (0–19) Horn 0–11 Aukaspyrnur fengnar 6–11 Rangstöður 4–9 GÓÐAR Nína Ósk Kristinsdóttir Val Kristín Ýr Bjarnadóttir Val Dóra María Lárusdóttir Val Dóra Stefánsdóttir Val Rakel Logadóttir Val Laufey Ólafsdóttir Val Pála Marie Einarsdóttir Val Íris Andrésdóttir Val Ásta Árnadóttir Val Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir Val
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira