Sport

Ballack þarf meiri hjálp

Ballack er í algjöru lykilhlutverki hjá þýska landsliðinu en hann hefur varað félaga sína við því að liðið komist ekki langt í Evrópukeppninni ef hann á að bera liðið alla leið á sínum herðum. „Ég veit að það búist við miklu af mér og það er í góðu lagi. Lið má ekki seta allt sitt traust á einn leikmann því það er ekki vænlegt til árangurs. Ég ætla mér að spila vel og liðið getur gert góða hluti en við höfum ekki sett okkur nein ákveðin markmið á mótinu,“ sagði Ballack.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×