Fleiri fréttir Einhleypar konur hamingjusamari en einhleypir karlar Ný dönsk könnun sýnir að einhleypar danskar konur eru mun hamingjusamari en karlarnir með þennan lífsstíl sinn. 15.11.2011 07:50 Krafa um að húskötturinn í Downing stræti 10 víki úr starfi Mús sem birtist óvænt í miðju kvöldverðarboði David Cameron forsætisráðherra Breta með samráðherrum sínum í Downing stræti 10 hefur valdið því að krafa er komin um að húskötturinn Larry verði rekinn úr starfi. 15.11.2011 07:46 Meirihluti Dana hafnar evrunni Ný skoðanakönnun Jyllandsposten í Danmörku sýnir að rúmlega 63% Dana vilja ekki skipta á krónunni fyrir evru. 15.11.2011 07:39 Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook Hinn þekkti rithöfundur Salman Rushdie er kominn í stríð við Facebook. Ástæðan fyrir þessu er að Facrbook gerir þá kröfu að Rushdie noti sitt rétta nafn á Facebook síðu sinni en samkvæmt vegabréfi rithöfundarins heitir hann Ahmed Rushdie. 15.11.2011 07:20 Mario Monti á fullu við stjórnarmyndun Mario Monti heldur fyrstu formlegu fundi sína um nýja ríkisstjórn í dag og hittir þá meðal annarra leiðtoga tveggja stærstu stjórnmálaflokka landsins. 15.11.2011 07:16 Braust inn og skreytti fyrir jólin Jólabarnið Terry Trent var handtekinn af lögreglunni í Ohio í Bandaríkjunum í gær. Terry, sem er 44 ára gamall, er grunaður um að hafa brotist inn á heimili fjölskyldu og skreytt fyrir jólin. 14.11.2011 22:29 Þrír geimfarar og reiður fugl á leið til ISS Rússnesku eldflauginni Soyuz var skotið á loft frá Kasakstan í gær. Þrír geimfarar munu ferðast með flauginni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, ISS. Mikill snjóstormur gekk yfir Kasakstan þegar skotið var áætlað en Rússarnir létu það lítið á sig fá. 14.11.2011 20:04 Ungur frumkvöðull sviptir sig lífi Einn af stofnendum samskiptasíðunnar Diaspora* fannst látinn á heimili sínu í San Francisco í dag. Ilya Zhitomirskiy var 22 ára og stofnaði samskiptasíðuna ásamt þremur félögum sínum. 14.11.2011 23:05 Vill varúðarmerkingar á ljósmyndum af fyrirsætum Jafnréttisráðherra Noregs, Audun Lysbakken, vill að ljósmyndir af fyrirsætum verði ávallt birtar með varnaðarorðum líkt og tíðkast á tóbaksumbúðum. Hann telur að tölvubreyttar myndir af konum ýti undir neikvæða sjálfsmynd stúlkna. Með þessu vill Lysbakken berjast gegn átröskun ungs fólks. 14.11.2011 21:23 Níu látnir eftir öfluga sprengingu í Kína Níu létust og rúmlega 30 særðust eftir að sprenging átti sér stað á veitingastað í Kína í dag. Sprengingin var gríðarlega öflug og splundruðust rúður í allt að þriggja kílómetra fjarlægð. 14.11.2011 20:38 Jórdaníukonungur vill að Assad segi af sér Abdúllah konungur Jórdaníu segir að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætti að segja af sér. Konungurinn lét þessi orð falla í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC. Abdúllah segir að væri hann í skóm Assads myndi hann segja af sér og sjá til þess að eftirmaður hans gæti breytt því ófremdarástandi sem nú ríki í landinu. 14.11.2011 14:17 Breivik áfram í varðhaldi í tólf vikur hið minnsta Dómari í Osló úrskurðaði í dag að fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi í 12 vikur. Dómarinn segir ekki loku fyrir það skotið að Breivik gæti eyðilagt sönnunargögn fengi hann að ganga laus auk þess sem ekki sé útilokað að hann hafi fengið hjálp við að drýgja ódæðin í Osló og í Útey í júlí. 14.11.2011 12:59 Dómarinn þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti Dómarinn í fyrsta opna réttarhaldinu yfir fjöldamorðingjanum Anders Breivik þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti eftir að morðinginn var beðinn um að svara því hvort hann teldi sig sekan eða saklausann. 14.11.2011 10:49 Keith segir að Jagger sé díva Keith Richards gítarleikarinn þrautsegi í Rolling Stones segir að félagi sinn í bandinu, Mick Jagger, sé díva. Hann segir að þeir félagar séu eins og bræður sem geti rifist eins og hundur og köttur en alltaf elskað hvorn annan. Þetta kemur fram í viðtali við Guardian. 14.11.2011 10:11 Magnaðar myndir úr alþjóðlegu geimstöðinni Þjóðverjinn Michael König vann þetta myndband úr hráefni frá NASA sem geimfarar í alþjóðlegu geimstöðinni tóku á tímabilinu ágúst til september 2011. Það er ekki sýnt í rauntíma heldur er það samsett úr miklum fjölda ljósmynda sem geimfararnir tóku. 14.11.2011 09:54 Karlmönnum fjölgar aftur í kennarastöðum í Danmörku Karlmönnum fer nú aftur fjölgandi í kennarastöðum í Danmörku en hlutfall þeirra hafði hríðfallið undanfarna áratugi eins og víðast hvar á Norðurlöndunum. 14.11.2011 07:44 Danska lögreglan nær í austurevrópska þjófa Ný rannsóknardeild hjá dönsku lögreglunni sér til þess að þjófar frá austur Evrópu sem stolið hafa úr dönskum verslunum og fyrirtækjum eru sóttir til saka í Danmörku. 14.11.2011 07:43 Stálu sverði af minnismerki um Abraham Lincoln Bíræfnir þjófar hafa stolið meters löngu sverði úr kopar af minnismerki sem staðsett er ofan á grafhýsi Abrahams Lincoln í borginni Springfield í Illinois ríki. 14.11.2011 07:39 Monti fékk umboð til að mynda nýja ríkisstjórn á Ítalíu Mario Monti fyrrum rektor Bocconi háskólans og fyrrum fulltrúi í framkvæmdastjórn Evríopusambandsins fékk umboð frá forseta Ítalíu til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu í gærkvöldi. 14.11.2011 07:36 Áfram tilkynnt um nauðganir í Osló Ekkert lát er á bylgju nauðgana sem hrellt hefur íbúa Osló í Noregi undanfarnar vikur. Þrátt fyrir mikinn viðbúnað lögreglu og um 600 sjálfboðaliða á vakt í miðborg Osló um helgina var samt tilkynnt um tvær nauðganir í borginni. 14.11.2011 07:25 Fyrsta opna réttarhaldið yfir fjöldamorðingjanum Breivik er í dag Gífurlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar við dómshúsið í Osló en þar mun fjöldamorðinginn Anders Breivik í fyrsta sinn kom fram opinberlega frá því hann framdi fjöldamorðin í miðborg Osló og á Útey sem kostuðu samtals 77 Norðmenn lífið. 14.11.2011 06:52 Dauðarefsingar á undanhaldi Hundruð manna eru tekin af lífi í nafni laga og réttar ár hvert um heim allan. Baráttan gegn dauðarefsingum hefur þó skilað sér í fækkun landa sem beita slíkum refsingum. Þorgils Jónsson kynnti sér stöðu mála og baráttuna gegn dauðarefsingum. 13.11.2011 22:00 Lofaði glæpamönnum bjór Lögreglunni í Derbyshire í Bretlandi tókst að handsama 19 eftirlýsta glæpamenn með heldur nýstárlegri aðferð; hún lofaði glæpamönnunum ókeypis bjór. 13.11.2011 20:30 Réttarsalurinn opinn fjölmiðlum - Breivik vill útskýra ákvörðun sína Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segist vilja útskýra fyrir dómara og aðstandendum fórnarlambanna í miðborg Oslóar og Úteyjar, hvers vegna hann framdi voðaverkin í sumar. Þetta segir verjandi hans við norska fjölmiðla í dag en Breivik verður leiddur fyrir héraðsdómara á morgun þar sem tekin verður ákvörðun um hvort að gæsluvarðhald yfir honum verði framlengt. 13.11.2011 16:38 Hagfræðingur líklega næsti forsætisráðherra Ítalíu Talið er líklegt að Mario Monti, sextíu og átta ára hagfræðingur og stjórnandi Bocconi háskólans í Mílanó verði næsti forsætisráðherra Ítalíu eftir að Silvio Berlosconi sagði af sér í gær. Stefnt er að því að ný ríkisstjórn takið við stjórnartaumunum í dag. 13.11.2011 13:46 Stofnandi Bleiku slaufunnar látin Evelyn Lauder, fyrrum stjórnarformaður snyrtivörufyrirtækisins Estée Lauder, er látin 75 ára að aldri. Lauder er eflaust þekktust fyrir að hafa kynnt bleiku slaufuna fyrst allra en slaufan merki þeirra sem vilja minna baráttunni gegn krabbameini hjá konum. 13.11.2011 15:45 Réðust inn í sendiráð Sádí-Arabíu og Katars Æstur múgur réðst inn í sendiráð Sádí-Arabíu og Katar í Damaskus í gærkvöldi eftir að samtök Arabaríkja greiddu atkvæði um að vísa Sýrlandi úr samtökunum fyrir að ganga of hart fram gegn mótmælendum. 13.11.2011 12:11 Handtóku eiturlyfjaklíkur Sérsveitir brasilísku lögreglunnar náðu í morgun einu stærsta fátækrahverfi Rio de Janeiro á sitt vald en þar hafa brasilískir eiturlyfjabarónar ráðið lögum og lofum um þriggja áratuga skeið. 13.11.2011 10:09 Smábarn á launum hjá ríki Nýfæddu barni í Nígeríu var bætt á launaskrá ríkisins og hefur fengið 150 dollara á mánuði síðustu þrjú árin. Saksóknari hefur greint frá þessu. 12.11.2011 23:30 Gosið er enn í fullum gangi Gosið á hafsbotni við Kanaríeyjar er enn í fullum gangi, andstætt því sem kom fram í frétt blaðsins í gær. 12.11.2011 23:00 Morðingi Heidi fékk fimmtán ár í fangelsi Morðingi Heidi Thisland-Jensen var dæmdur til fimmtán ára fangelsisvistar í Mandal í Noregi í gær. 12.11.2011 21:15 Segir Jackson hafa vætt rúmið Conrad Murray er hvergi af baki dottinn þótt hann hafi verið sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi í vikunni. Í gærkvöldi sýndi bandaríska sjónvarpsstöðin MSNBC heimildarmynd eftir lækninn. 12.11.2011 15:00 Dómsmálaráðherra hættir Norðmenn fengu nýjan dómsmálaráðherra í gær þegar Grete Faremo varnarmálaráðherra tók við embætti Knuts Storberget sem sagði af sér. Faremo hefur áður verið dómsmálaráðherra, árin 1992 til 1996. 12.11.2011 20:00 27 fórust í sprengingu í herstöð Að minnsta kosti tuttugu og sjö fórust þegar sprengja sprakk í herstöð í grennd við Tehran höfuðborg Írans í morgun. Sprengingin varð þegar verið var að flytja vopn í geymslu í herstöðinni og segir talsmaður hersins að rúður hafi sprungið í íbúðarhúsum í grennd við herstöðina. Mikill eldur kviknaði sem erfitt var að slökkva en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins heyrðist sprengingin í miðborg Tehran sem er í fjörutíu kílómetra fjarlægð. 12.11.2011 17:10 Mexíkóskir fjölmiðar segja slys ráðherra samsæri Innanríkisráðherra Mexíkó, einn helsti baráttumaður landsins gegn eiturlyfjum, lést í þyrluslysi nærri Mexíkóborg í gær. 12.11.2011 12:00 Uppreisnarmenn felldir Tyrkneskar hersveitir felldu í morgun kúrdískan uppreisnarmann sem hafði haldið 18 manns á ferju í gíslingu á Marmarahafi frá því á miðvikudag. Nokkrir farþegar hentu sér fyrir borð þegar skothríð hersveitanna hófst en enginn slasaðist þó alvarlega. Ríkisstjóri Istanbúl sagði í samtali við fréttamenn eftir atvikið að maðurinn væri meðlimur hryðjuverkasamtakanna PPK. 12.11.2011 11:24 Foreldrar æfir eftir að klámmyndastjarna las fyrir börnin Foreldrar í Los Angeles í Bandaríkjunum eru æfir eftir að í ljós kom að klámmyndastjarnan Sasha Grey heimsótti nemendur í 1. bekk. Hún las fyrir börnin. 11.11.2011 23:00 10 ára gömul stúlka eignaðist barn Tíu ára gömul stúlka eignaðist barn á spítalanum í Puebla í Mexíkó snemma í þessum mánuði. Stúlkan hafði gengið með barnið í 31 viku. Samkvæmt læknum var stúlkan í lífshættu þegar hún kom á spítalann. 11.11.2011 21:56 Greip barnið millimetrum frá stéttinni Það er eins gott að vera á varðbergi þegar börnin taka sín fyrstu skref. Ungur faðir í Rússlandi reyndist vera með viðbrögð kattar þegar dóttir hans fangaði frelsinu en ætlaði sér um of. 11.11.2011 20:33 Átök í Varsjá Átök brutust út milli þjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda í Varsjá í dag. Rúmlega 20 voru fluttir á spítala og um 150 voru handteknir. 11.11.2011 23:27 Modern Warfare 3 slær sölumet Tölvuleikurinn Call of Duty: Modern Warfare 3 hefur slegið sölumetið sem forveri sinn státaði af. Leikjaserían er sú vinsælasta í heimi. 11.11.2011 22:31 Pýramídinn mikli í Giza lokaður vegna 11.11.11 Yfirvöld í Egyptalandi lokuðu fyrir aðgang að Pýramídanum mikla í Giza í dag. Sögusagnir voru um að nokkrir hópar hefðu skipulagt helgiathafnir í pýramídanum í tilefni af einkennilegri dagsetningu - 11.11.11. 11.11.2011 20:03 Innanríkisráðherra Mexíkó lést í þyrluslysi Innanríkisráðherra Mexíkó, Francisco Blake Mora, lést í þyrluslysi í Mexíkó í dag. Yfirvöld segja að átta manns hafi verið í þyrlunni og að allir hafi látið lífið í slysinu. 11.11.2011 19:31 Pyntaður af djöfladýrkendum í tvo daga Tvær ungar konur frá Milwaukee í Bandaríkjunum eru nú í haldi lögreglu sakaðar um að hafa pyntað átján ára gamlan mann og stungið hann rúmlega 300 sinnum. Pilturinn hafði ferðast frá Arizona til Milwaukee til þess að hitta stelpu sem hann hafði kynnst í spjalli á Netinu. Þegar hann bankaði upp á tóku tvær stúlkur á móti honum og yfirbuguðu hann snarlega. 11.11.2011 15:28 Ítalska öldungadeildin samþykkir niðurskurðartillögur Ítalska öldungadeildin samþykkti í dag niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar sem ætlað er að koma í veg fyrir að Ítalía þurfi að leita á náðir Evrópusambandsins með lánapakka. Búist er við að tillögurnar verði samþykktar í neðri deild þingsins um helgina en Silvio Berlusconi forsætisráðherra hefur sagst ætla að segja af sér um leið og þær hafa verið samþykktar. Ný stjórn er í burðarliðnum og er talið að fyrrverandi yfirmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Mario Monti, muni leiða hana. 11.11.2011 14:11 Sjá næstu 50 fréttir
Einhleypar konur hamingjusamari en einhleypir karlar Ný dönsk könnun sýnir að einhleypar danskar konur eru mun hamingjusamari en karlarnir með þennan lífsstíl sinn. 15.11.2011 07:50
Krafa um að húskötturinn í Downing stræti 10 víki úr starfi Mús sem birtist óvænt í miðju kvöldverðarboði David Cameron forsætisráðherra Breta með samráðherrum sínum í Downing stræti 10 hefur valdið því að krafa er komin um að húskötturinn Larry verði rekinn úr starfi. 15.11.2011 07:46
Meirihluti Dana hafnar evrunni Ný skoðanakönnun Jyllandsposten í Danmörku sýnir að rúmlega 63% Dana vilja ekki skipta á krónunni fyrir evru. 15.11.2011 07:39
Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook Hinn þekkti rithöfundur Salman Rushdie er kominn í stríð við Facebook. Ástæðan fyrir þessu er að Facrbook gerir þá kröfu að Rushdie noti sitt rétta nafn á Facebook síðu sinni en samkvæmt vegabréfi rithöfundarins heitir hann Ahmed Rushdie. 15.11.2011 07:20
Mario Monti á fullu við stjórnarmyndun Mario Monti heldur fyrstu formlegu fundi sína um nýja ríkisstjórn í dag og hittir þá meðal annarra leiðtoga tveggja stærstu stjórnmálaflokka landsins. 15.11.2011 07:16
Braust inn og skreytti fyrir jólin Jólabarnið Terry Trent var handtekinn af lögreglunni í Ohio í Bandaríkjunum í gær. Terry, sem er 44 ára gamall, er grunaður um að hafa brotist inn á heimili fjölskyldu og skreytt fyrir jólin. 14.11.2011 22:29
Þrír geimfarar og reiður fugl á leið til ISS Rússnesku eldflauginni Soyuz var skotið á loft frá Kasakstan í gær. Þrír geimfarar munu ferðast með flauginni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, ISS. Mikill snjóstormur gekk yfir Kasakstan þegar skotið var áætlað en Rússarnir létu það lítið á sig fá. 14.11.2011 20:04
Ungur frumkvöðull sviptir sig lífi Einn af stofnendum samskiptasíðunnar Diaspora* fannst látinn á heimili sínu í San Francisco í dag. Ilya Zhitomirskiy var 22 ára og stofnaði samskiptasíðuna ásamt þremur félögum sínum. 14.11.2011 23:05
Vill varúðarmerkingar á ljósmyndum af fyrirsætum Jafnréttisráðherra Noregs, Audun Lysbakken, vill að ljósmyndir af fyrirsætum verði ávallt birtar með varnaðarorðum líkt og tíðkast á tóbaksumbúðum. Hann telur að tölvubreyttar myndir af konum ýti undir neikvæða sjálfsmynd stúlkna. Með þessu vill Lysbakken berjast gegn átröskun ungs fólks. 14.11.2011 21:23
Níu látnir eftir öfluga sprengingu í Kína Níu létust og rúmlega 30 særðust eftir að sprenging átti sér stað á veitingastað í Kína í dag. Sprengingin var gríðarlega öflug og splundruðust rúður í allt að þriggja kílómetra fjarlægð. 14.11.2011 20:38
Jórdaníukonungur vill að Assad segi af sér Abdúllah konungur Jórdaníu segir að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætti að segja af sér. Konungurinn lét þessi orð falla í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC. Abdúllah segir að væri hann í skóm Assads myndi hann segja af sér og sjá til þess að eftirmaður hans gæti breytt því ófremdarástandi sem nú ríki í landinu. 14.11.2011 14:17
Breivik áfram í varðhaldi í tólf vikur hið minnsta Dómari í Osló úrskurðaði í dag að fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi í 12 vikur. Dómarinn segir ekki loku fyrir það skotið að Breivik gæti eyðilagt sönnunargögn fengi hann að ganga laus auk þess sem ekki sé útilokað að hann hafi fengið hjálp við að drýgja ódæðin í Osló og í Útey í júlí. 14.11.2011 12:59
Dómarinn þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti Dómarinn í fyrsta opna réttarhaldinu yfir fjöldamorðingjanum Anders Breivik þurfti ítrekað að biðja Breivik að halda kjafti eftir að morðinginn var beðinn um að svara því hvort hann teldi sig sekan eða saklausann. 14.11.2011 10:49
Keith segir að Jagger sé díva Keith Richards gítarleikarinn þrautsegi í Rolling Stones segir að félagi sinn í bandinu, Mick Jagger, sé díva. Hann segir að þeir félagar séu eins og bræður sem geti rifist eins og hundur og köttur en alltaf elskað hvorn annan. Þetta kemur fram í viðtali við Guardian. 14.11.2011 10:11
Magnaðar myndir úr alþjóðlegu geimstöðinni Þjóðverjinn Michael König vann þetta myndband úr hráefni frá NASA sem geimfarar í alþjóðlegu geimstöðinni tóku á tímabilinu ágúst til september 2011. Það er ekki sýnt í rauntíma heldur er það samsett úr miklum fjölda ljósmynda sem geimfararnir tóku. 14.11.2011 09:54
Karlmönnum fjölgar aftur í kennarastöðum í Danmörku Karlmönnum fer nú aftur fjölgandi í kennarastöðum í Danmörku en hlutfall þeirra hafði hríðfallið undanfarna áratugi eins og víðast hvar á Norðurlöndunum. 14.11.2011 07:44
Danska lögreglan nær í austurevrópska þjófa Ný rannsóknardeild hjá dönsku lögreglunni sér til þess að þjófar frá austur Evrópu sem stolið hafa úr dönskum verslunum og fyrirtækjum eru sóttir til saka í Danmörku. 14.11.2011 07:43
Stálu sverði af minnismerki um Abraham Lincoln Bíræfnir þjófar hafa stolið meters löngu sverði úr kopar af minnismerki sem staðsett er ofan á grafhýsi Abrahams Lincoln í borginni Springfield í Illinois ríki. 14.11.2011 07:39
Monti fékk umboð til að mynda nýja ríkisstjórn á Ítalíu Mario Monti fyrrum rektor Bocconi háskólans og fyrrum fulltrúi í framkvæmdastjórn Evríopusambandsins fékk umboð frá forseta Ítalíu til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu í gærkvöldi. 14.11.2011 07:36
Áfram tilkynnt um nauðganir í Osló Ekkert lát er á bylgju nauðgana sem hrellt hefur íbúa Osló í Noregi undanfarnar vikur. Þrátt fyrir mikinn viðbúnað lögreglu og um 600 sjálfboðaliða á vakt í miðborg Osló um helgina var samt tilkynnt um tvær nauðganir í borginni. 14.11.2011 07:25
Fyrsta opna réttarhaldið yfir fjöldamorðingjanum Breivik er í dag Gífurlegar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar við dómshúsið í Osló en þar mun fjöldamorðinginn Anders Breivik í fyrsta sinn kom fram opinberlega frá því hann framdi fjöldamorðin í miðborg Osló og á Útey sem kostuðu samtals 77 Norðmenn lífið. 14.11.2011 06:52
Dauðarefsingar á undanhaldi Hundruð manna eru tekin af lífi í nafni laga og réttar ár hvert um heim allan. Baráttan gegn dauðarefsingum hefur þó skilað sér í fækkun landa sem beita slíkum refsingum. Þorgils Jónsson kynnti sér stöðu mála og baráttuna gegn dauðarefsingum. 13.11.2011 22:00
Lofaði glæpamönnum bjór Lögreglunni í Derbyshire í Bretlandi tókst að handsama 19 eftirlýsta glæpamenn með heldur nýstárlegri aðferð; hún lofaði glæpamönnunum ókeypis bjór. 13.11.2011 20:30
Réttarsalurinn opinn fjölmiðlum - Breivik vill útskýra ákvörðun sína Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segist vilja útskýra fyrir dómara og aðstandendum fórnarlambanna í miðborg Oslóar og Úteyjar, hvers vegna hann framdi voðaverkin í sumar. Þetta segir verjandi hans við norska fjölmiðla í dag en Breivik verður leiddur fyrir héraðsdómara á morgun þar sem tekin verður ákvörðun um hvort að gæsluvarðhald yfir honum verði framlengt. 13.11.2011 16:38
Hagfræðingur líklega næsti forsætisráðherra Ítalíu Talið er líklegt að Mario Monti, sextíu og átta ára hagfræðingur og stjórnandi Bocconi háskólans í Mílanó verði næsti forsætisráðherra Ítalíu eftir að Silvio Berlosconi sagði af sér í gær. Stefnt er að því að ný ríkisstjórn takið við stjórnartaumunum í dag. 13.11.2011 13:46
Stofnandi Bleiku slaufunnar látin Evelyn Lauder, fyrrum stjórnarformaður snyrtivörufyrirtækisins Estée Lauder, er látin 75 ára að aldri. Lauder er eflaust þekktust fyrir að hafa kynnt bleiku slaufuna fyrst allra en slaufan merki þeirra sem vilja minna baráttunni gegn krabbameini hjá konum. 13.11.2011 15:45
Réðust inn í sendiráð Sádí-Arabíu og Katars Æstur múgur réðst inn í sendiráð Sádí-Arabíu og Katar í Damaskus í gærkvöldi eftir að samtök Arabaríkja greiddu atkvæði um að vísa Sýrlandi úr samtökunum fyrir að ganga of hart fram gegn mótmælendum. 13.11.2011 12:11
Handtóku eiturlyfjaklíkur Sérsveitir brasilísku lögreglunnar náðu í morgun einu stærsta fátækrahverfi Rio de Janeiro á sitt vald en þar hafa brasilískir eiturlyfjabarónar ráðið lögum og lofum um þriggja áratuga skeið. 13.11.2011 10:09
Smábarn á launum hjá ríki Nýfæddu barni í Nígeríu var bætt á launaskrá ríkisins og hefur fengið 150 dollara á mánuði síðustu þrjú árin. Saksóknari hefur greint frá þessu. 12.11.2011 23:30
Gosið er enn í fullum gangi Gosið á hafsbotni við Kanaríeyjar er enn í fullum gangi, andstætt því sem kom fram í frétt blaðsins í gær. 12.11.2011 23:00
Morðingi Heidi fékk fimmtán ár í fangelsi Morðingi Heidi Thisland-Jensen var dæmdur til fimmtán ára fangelsisvistar í Mandal í Noregi í gær. 12.11.2011 21:15
Segir Jackson hafa vætt rúmið Conrad Murray er hvergi af baki dottinn þótt hann hafi verið sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi í vikunni. Í gærkvöldi sýndi bandaríska sjónvarpsstöðin MSNBC heimildarmynd eftir lækninn. 12.11.2011 15:00
Dómsmálaráðherra hættir Norðmenn fengu nýjan dómsmálaráðherra í gær þegar Grete Faremo varnarmálaráðherra tók við embætti Knuts Storberget sem sagði af sér. Faremo hefur áður verið dómsmálaráðherra, árin 1992 til 1996. 12.11.2011 20:00
27 fórust í sprengingu í herstöð Að minnsta kosti tuttugu og sjö fórust þegar sprengja sprakk í herstöð í grennd við Tehran höfuðborg Írans í morgun. Sprengingin varð þegar verið var að flytja vopn í geymslu í herstöðinni og segir talsmaður hersins að rúður hafi sprungið í íbúðarhúsum í grennd við herstöðina. Mikill eldur kviknaði sem erfitt var að slökkva en samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins heyrðist sprengingin í miðborg Tehran sem er í fjörutíu kílómetra fjarlægð. 12.11.2011 17:10
Mexíkóskir fjölmiðar segja slys ráðherra samsæri Innanríkisráðherra Mexíkó, einn helsti baráttumaður landsins gegn eiturlyfjum, lést í þyrluslysi nærri Mexíkóborg í gær. 12.11.2011 12:00
Uppreisnarmenn felldir Tyrkneskar hersveitir felldu í morgun kúrdískan uppreisnarmann sem hafði haldið 18 manns á ferju í gíslingu á Marmarahafi frá því á miðvikudag. Nokkrir farþegar hentu sér fyrir borð þegar skothríð hersveitanna hófst en enginn slasaðist þó alvarlega. Ríkisstjóri Istanbúl sagði í samtali við fréttamenn eftir atvikið að maðurinn væri meðlimur hryðjuverkasamtakanna PPK. 12.11.2011 11:24
Foreldrar æfir eftir að klámmyndastjarna las fyrir börnin Foreldrar í Los Angeles í Bandaríkjunum eru æfir eftir að í ljós kom að klámmyndastjarnan Sasha Grey heimsótti nemendur í 1. bekk. Hún las fyrir börnin. 11.11.2011 23:00
10 ára gömul stúlka eignaðist barn Tíu ára gömul stúlka eignaðist barn á spítalanum í Puebla í Mexíkó snemma í þessum mánuði. Stúlkan hafði gengið með barnið í 31 viku. Samkvæmt læknum var stúlkan í lífshættu þegar hún kom á spítalann. 11.11.2011 21:56
Greip barnið millimetrum frá stéttinni Það er eins gott að vera á varðbergi þegar börnin taka sín fyrstu skref. Ungur faðir í Rússlandi reyndist vera með viðbrögð kattar þegar dóttir hans fangaði frelsinu en ætlaði sér um of. 11.11.2011 20:33
Átök í Varsjá Átök brutust út milli þjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda í Varsjá í dag. Rúmlega 20 voru fluttir á spítala og um 150 voru handteknir. 11.11.2011 23:27
Modern Warfare 3 slær sölumet Tölvuleikurinn Call of Duty: Modern Warfare 3 hefur slegið sölumetið sem forveri sinn státaði af. Leikjaserían er sú vinsælasta í heimi. 11.11.2011 22:31
Pýramídinn mikli í Giza lokaður vegna 11.11.11 Yfirvöld í Egyptalandi lokuðu fyrir aðgang að Pýramídanum mikla í Giza í dag. Sögusagnir voru um að nokkrir hópar hefðu skipulagt helgiathafnir í pýramídanum í tilefni af einkennilegri dagsetningu - 11.11.11. 11.11.2011 20:03
Innanríkisráðherra Mexíkó lést í þyrluslysi Innanríkisráðherra Mexíkó, Francisco Blake Mora, lést í þyrluslysi í Mexíkó í dag. Yfirvöld segja að átta manns hafi verið í þyrlunni og að allir hafi látið lífið í slysinu. 11.11.2011 19:31
Pyntaður af djöfladýrkendum í tvo daga Tvær ungar konur frá Milwaukee í Bandaríkjunum eru nú í haldi lögreglu sakaðar um að hafa pyntað átján ára gamlan mann og stungið hann rúmlega 300 sinnum. Pilturinn hafði ferðast frá Arizona til Milwaukee til þess að hitta stelpu sem hann hafði kynnst í spjalli á Netinu. Þegar hann bankaði upp á tóku tvær stúlkur á móti honum og yfirbuguðu hann snarlega. 11.11.2011 15:28
Ítalska öldungadeildin samþykkir niðurskurðartillögur Ítalska öldungadeildin samþykkti í dag niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar sem ætlað er að koma í veg fyrir að Ítalía þurfi að leita á náðir Evrópusambandsins með lánapakka. Búist er við að tillögurnar verði samþykktar í neðri deild þingsins um helgina en Silvio Berlusconi forsætisráðherra hefur sagst ætla að segja af sér um leið og þær hafa verið samþykktar. Ný stjórn er í burðarliðnum og er talið að fyrrverandi yfirmaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Mario Monti, muni leiða hana. 11.11.2011 14:11