Guðmundur Ingi segir af sér Agnar Már Másson skrifar 8. janúar 2026 18:14 Guðmundur Ingi Kristinsson fór í veikindaleyfi fyrir mánuði. Hann tók við sem ráðherra í mars 2025. Vísir/Ívar Guðmundur Ingi Kristinsson hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem mennta- og barnamálaráðherra vegna veikinda. Hann mun halda áfram sem þingmaður Flokks fólksins. Guðmundur Ingi greindi frá afsögn sinni í færslu á Facebook en í desember fór hann í veikindaleyfi til að gangast undir hjartaaðgerð í lok þess mánaðar. Uppfært: Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur tilkynnt að hún muni sjálf taka við sem barnamálaráðherra og að Ragnar Þór Ingólfsson þingmaður taki við af Ingu sem félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann skrifar í færslunni að bataferli sé fram undan og hann kveðst hlakka til að snúa aftur til starfa á Alþingi sem þingmaður Flokks fólksins, þegar heilsa leyfir. „Það hefur verið heiður að gegna embætti mennta- og barnamálaráðherra og starfa í þágu málaflokks sem er mér afar kær. Þá vil ég koma á framfæri þakklæti til Flokks fólksins, samstarfsfólks míns í ráðuneytinu og samráðherra. Ég styð ríkisstjórnina heilshugar í þeim góðu verkefnum sem fram undan eru á næstu misserum,“ skrifar fráfarandi ráðherrann. Hann kveðst ekki munu tjá sig frekar um málið að svo stöddu en hyggst einbeita sér að því að ná bata. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði í vikunni að hún myndi tilkynna hrókeringu í ráðherraliði flokksins á morgun, föstudag, en hún hefur gegnt embætti mennta- og barnamálaráðherra í fjarveru Guðmundar. Guðmundur Ingi tók við sem ráðherra í mars eftir að Ásthildur Lóa Þórsdóttir sagði af sér í kjölfar fréttaflutnings um samband og barnalán hennar með 16 ára manni þegar hún var 22 ára. Starfsmenn og þingmenn flokksins hafa ekkert viljað tjá sig um afsögn ráðherrans. Fréttin hefur verið uppfærð. Barnamálaráðherra segir af sér Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Skóla- og menntamál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Guðmundur Ingi greindi frá afsögn sinni í færslu á Facebook en í desember fór hann í veikindaleyfi til að gangast undir hjartaaðgerð í lok þess mánaðar. Uppfært: Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur tilkynnt að hún muni sjálf taka við sem barnamálaráðherra og að Ragnar Þór Ingólfsson þingmaður taki við af Ingu sem félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann skrifar í færslunni að bataferli sé fram undan og hann kveðst hlakka til að snúa aftur til starfa á Alþingi sem þingmaður Flokks fólksins, þegar heilsa leyfir. „Það hefur verið heiður að gegna embætti mennta- og barnamálaráðherra og starfa í þágu málaflokks sem er mér afar kær. Þá vil ég koma á framfæri þakklæti til Flokks fólksins, samstarfsfólks míns í ráðuneytinu og samráðherra. Ég styð ríkisstjórnina heilshugar í þeim góðu verkefnum sem fram undan eru á næstu misserum,“ skrifar fráfarandi ráðherrann. Hann kveðst ekki munu tjá sig frekar um málið að svo stöddu en hyggst einbeita sér að því að ná bata. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði í vikunni að hún myndi tilkynna hrókeringu í ráðherraliði flokksins á morgun, föstudag, en hún hefur gegnt embætti mennta- og barnamálaráðherra í fjarveru Guðmundar. Guðmundur Ingi tók við sem ráðherra í mars eftir að Ásthildur Lóa Þórsdóttir sagði af sér í kjölfar fréttaflutnings um samband og barnalán hennar með 16 ára manni þegar hún var 22 ára. Starfsmenn og þingmenn flokksins hafa ekkert viljað tjá sig um afsögn ráðherrans. Fréttin hefur verið uppfærð.
Barnamálaráðherra segir af sér Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Skóla- og menntamál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira