Fleiri fréttir Svisslendingar mega sekta nakta göngumenn í Ölpunum Hæstiréttur Sviss hefur kveðið upp þann úrskurð að sveitarstjórnum landsins sé heimilt að sekta fólk sem gengur um nakið í Ölpunum. 18.11.2011 07:38 Yfir 300 handteknir í Hertökum Wall Street mótmælum Lögreglan í New York handtók að minnsta kosti 300 manns í fjölmennum mótmælum Hertökum Wall Street hreyfingarinnar í gærkvöldi. 18.11.2011 07:28 Neydd til að baða nakin í hópi hermanna Norska varnarmálaráðuneytið kannar nú mál sem kom upp á þriggja daga herhæfingu í september síðastliðnum. 18.11.2011 07:18 Uppnám á ráðstefnu öldungaráðs Afganistan Fjölmenn ráðstefna öldungaráðs Afganistan sem haldin var í Kabúl komst í uppnám þegar fjöldi nefnda á henni varð ljós. 18.11.2011 06:49 Kínverjar gagnrýna Asíuáform Obama Heimsókn Baracks Obama Bandaríkjaforseta setur svip sinn á leiðtogafund tíu Suðaustur-Asíuríkja sem hófst á eyjunni Balí í Indónesíu í gær. Obama hefur kynnt margvísleg áform um sterkari ítök Bandaríkjanna á Kyrrahafinu og allt til Asíu. Þau áform hafa mætt gagnrýni, ekki síst frá Kínverjum, sem virðast telja þessi auknu umsvif beinast gegn sér. 18.11.2011 06:00 Kaupa gull í gríð og erg Seðlabankar víða um heim hafa keypt gull í stórum skömmtum undanfarið. Á þriðja fjórðungi ársins keyptu þeir samtals nærri 150 tonn af gulli, sem er mesta magn sem þeir hafa keypt áratugum saman. 18.11.2011 05:30 Gert að greiða fyrir eldsneytið Farþegar austurríska flugfélagsins Comtel, sem biðu á flugvelli í Amritsar á Indlandi eftir fari til Bretlands, urðu harla undrandi þegar starfsfólk flugfélagsins krafðist þess að þeir reiddu fram fé svo hægt væri að kaupa eldsneyti til flugsins. Annars væri ekki hægt að fljúga. 18.11.2011 04:30 Betri ending og hlaðast hraðar Ný tegund rafhlaðna með tífalt betri endingu en þær rafhlöður sem notaðar eru í raftækjum á borð við farsíma og fartölvur mun koma á markað innan fimm ára að sögn vísindamanna við Northwestern háskólann í Bandaríkjunum. 18.11.2011 03:30 Með Twilight húðflúr á bakinu Twilight aðdáandi gekk skrefinu lengra en aðrir og lét húðflúra persónur bókanna á bakið á sér. 17.11.2011 22:18 Sakaður um morðtilræði á hendur Bandaríkjaforseta Maður sem handtekinn var í tengslum við skotárás á Hvíta húsið í Washington hefur verið ákærður fyrir morðtilræði á hendur Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. 17.11.2011 21:01 Berlusconi gefur út hljómplötu Nú styttist í að Silvio Berlusconi gefi út sína nýjustu hljómplötu. Berlusconi, sem nýlega yfirgaf embætti forsætisráðherra Ítalíu, samdi lögin sjálfur með hjálp frá góðkunningja sínum. Á plötunni má finna mörg af ástarljóðum Berlusconis. 17.11.2011 20:09 Óheppinn smiður ræktar sinn eigin fingur Kínverski húsgagnasmiðurinn Wang Yongjun varð fyrir því óláni að skera framan af fingri sínum. Læknar ákváðu að sauma stubbinn við magann á Yongjun og vona hið besta. 17.11.2011 23:26 Bin Laden var tilfinningaríkur einstaklingur Arftaki hryðuverkamannsins Osama Bin Laden segir forvera sinn hafa verið viðkvæmann og tilfinningaríkann einstakling. 17.11.2011 21:28 Curiosity mun rannsaka Mars næstu tvö ár Í næstu viku mun NASA skjóta hreyfanlegu rannsóknarstöðinni Curiosity á loft. Markmið verkefnisins er að framkvæma nákvæmari rannsóknir á yfirborði Mars. 17.11.2011 20:39 Fundu enn ein göngin milli Mexíkó og Bandaríkjanna Lögreglan í Kaliforníu hefur fundið enn ein smyglgöngin milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Göngin voru 370 metra löng og lágu á milli Tijuana í Mexíkó og Otay Mesa í Kaliforníu. 17.11.2011 07:42 Monti kynnir efnahagsaðgerðir sínar í dag Mario Monti nýr forsætisráðherra Ítalíu mun kynna efnahagsaðgerðir sínar í öldungadeild ítalska þingsins í dag. 17.11.2011 07:38 Fyrsta morðmálið í Færeyjum frá árinu 1988 Óhugur ríkir meðal Færeyinga þessa stundina þar sem færeyska lögreglan rannsakar nú það sem virðist vera fyrsta morðmálið sem kemur upp á eyjunum frá árinu 1988. 17.11.2011 07:29 Arababandalagið setur Sýrlandi úrslitakosti Arababandalagið hefur gefið stjórnvöldum í Sýrlandi þriggja daga frest til þess að stöðva blóðbaðið í landinu og hleypa alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn fyrir landamærin. 17.11.2011 07:27 Rúgbrauðsneysla heftir útbreiðslu krabbameins í blöðruhálskirtli Mikil neysla á rúgbrauði samfara líkamsrækt virðist hefta útbreiðslu krabbameins í blöðruhálskirtli hjá karlmönnum. 17.11.2011 07:20 Ferðamenn streyma enn til Southfork tuttugu árum eftir Dallas Þrátt fyrir að 20 ár séu liðin frá því að sýningum á hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Dallas var hætt streyma ferðamenn enn á Southfork búgarðinn í Texas. 17.11.2011 06:56 Sýrland rekið úr Arababandalaginu „Það sem hefur gerst í Sýrlandi er mjög sorglegt fyrir okkur öll. Við getum ekki sætt okkur við að fólk sé drepið eins og nú er verið að gera. Við erum að grípa til ráðstafana til að stöðva þetta blóðbað,“ sagði Hamad bin Jassim, utanríkisráðherra Katar, á fundi Arababandalagsins í Marokkó í gær. „Sýrlenska stjórnin verður að fallast á áætlun Arababandalagsins.“ 17.11.2011 04:00 Sérfræðingastjórn tekur við Hagfræðingurinn Mario Monti kynnti í gær ríkisstjórn sína, sem ekki er skipuð neinum atvinnustjórnmálamanni. Sjálfur ætlar hann að vera bæði forsætisráðhera og efnahagsráðherra, en aðrir ráðherrar koma úr röðum bankamanna, háskólamanna, stjórnarerindreka og framkvæmdastjóra stórfyrirtækja. 17.11.2011 03:30 Segir landa sína ekki óttast Kína Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrðir að Bandaríkjamenn óttist ekki vaxandi mátt Kína. 17.11.2011 03:00 Papademos fær stuðning þings Gríska þjóðþingið samþykkti í gær traustsyfirlýsingu til nýju samsteypustjórnarinnar, sem tók við af stjórn Georgs Papandreú í síðustu viku. 17.11.2011 02:30 Fórnarlömb ofbeldis í fangelsi Heimildarmynd sem Evrópusambandið lét gera um konur í fangelsum í Afganistan verður ekki sýnd – að sögn af ótta við að sýningin gæti stefnt öryggi kvennanna í hættu. 17.11.2011 02:00 Vegareiði hefur aukist nokkuð Danskir ökumenn segjast verða meira varir við reiðiköst á vegum úti en áður. Í frétt Politiken er vitað í könnun sem samtök bifreiðaeigenda og hjólreiðafólks stóðu að. Þar kemur fram að 37 prósent svarenda segjast skynja að „vegareiði“ hafi aukist á síðustu fimm árum, en einungis þrjú prósent telja að ástandið hafi skánað. 17.11.2011 01:00 Nýr mannskapur í Alþjóðlegu geimstöðinni Rússneska geimflaugin Soyuz lagðist að Alþjóðlegu geimstöðinni, ISS, í dag. 16.11.2011 22:42 Ótrúleg barátta konu við rúllustiga vekur athygli Áræðin kona í versunarleiðangri er orðin að stórstjörnu á internetinu eftir örvæntingafulla baráttu við rúllustiga. 16.11.2011 22:04 Átta ára gömul og í röngum líkama Hin átta ára gamla Danann segir að sér líði loks eðlilega eftir að hafa upplifað sig í röngum líkama. Stúlkan Danann fæddist nefnilega sem piltur. 16.11.2011 21:14 Ást í lögreglubílnum Ástríðufullt par var flutt á lögreglustöðina í Montgomery-sýslu í Bandaríkjunum í dag. Þau eru grunuð um fíkniefnamisferli og óheftar ástríður. 16.11.2011 23:13 Telja að vatn megi finna á litlu dýpi Nýleg greining á yfirborði tunglsins Europa gefur til kynna að vatn sé þar að finna á tiltölulega litlu dýpi. 16.11.2011 19:44 Pútín fær furðuleg friðarverðlaun Kínverja Vladimir Pútin, forsætisráðherra Rússlands, hefur verið sæmdur friðarverðulaunum Konfúsíusar. Ástæðan er annarsvegar að hann var á móti loftárásum Nató á Líbíu, sem og fyrir að hafa farið í stríð í við Tjéténíu árið 1999, og þannig tryggt öryggi Rússlands. 16.11.2011 13:29 Faðernismál gegn Bieber fellt niður Maria Yeater hefur fallið frá faðernismáli gegn poppstirninu Justin Bieber, en hún hefur haldið því fram að hún gangi með barn Biebers undir belti. 16.11.2011 13:05 Gjaldþrota borg setur fornmuni frá villta vestrinu á uppboð Borgin Harrisburg í Pennsylvaníu hefur lýst sig gjaldþrota. Framundan er uppboð á þúsundum fornminja frá tímum villta vestursins sem eru í eigu borgarinnar. 16.11.2011 07:47 Mikil átök í Damaskus í nótt Mikil átök urðu við eina af bækistöðvum sýrlenska flughersins í Damaskus í nótt þar sem uppreisnarmenn beittu sprenguvörpum og vélbyssum gegn stjórnarhernum. 16.11.2011 07:25 Monti tilkynnir nýja ríkisstjórn Ítalíu í dag Mario Monti forsætisráðherraefni Ítalíu mun tilkynna nýja ríkisstjórn landsins í dag. Monti mun hitta forseta landsins formlega í dag og leggja fyrir hann ráðherralista sinn. 16.11.2011 07:22 Breska læknafélagið vill banna reykingar í bílum Læknafélag Bretlands hvetur yfirvöld þar í landi til að banna alfarið reykingar í bílum. Jafnframt vill félagið að banni við reykingar á opinberum stöðum og veitingastöðum verði haldið áfram. 16.11.2011 07:20 Obama í opinberri heimsókn í Ástralíu Barack Obama Bandaríkjaforseti er kominn í tveggja daga opinbera heimsókn til Ástralíu en þessari heimsókn hafði tvisvar verið frestað vegna anna forsetans. 16.11.2011 07:18 Fleiri Danir þjást af skammdegisþunglyndi en áður Töluvert fleiri Danir þjást af skammdegisþunglyndi í upphafi þessa vetrar en venjan er til. 16.11.2011 06:58 Vill endurheimta völd frá Brussel David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar eigi ekki að líta þær breytingar sem við blasir að gera þurfi á evrusvæðinu neikvæðum augum heldur sem tækifæri fyrir Bretland. 16.11.2011 03:00 Dularfull borg sést á myndum frá Alþjóðlegu geimstöðinni Ótrúlegt myndband sem tekið var úr Alþjóðlegu geimstöðinni, ISS, sýnir dularfulla borg í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum. 15.11.2011 23:35 Sneiðmynd af fullnægingu brýtur blað í læknavísindum Nafn sálfræðiprófessors við Rutgers háskólann mun að öllum líkindum verða skrifað í sögubækurnar. Fyrir nokkru varð Barry Komisaruk fyrsti maðurinn til að rýna í heilastarfssemi konu sem upplifir fullnægingu. Komisaruk er mikill áhugamaður um fullnægingar kvenna. 15.11.2011 22:49 Stúlka sat föst í tvo daga Níu ára gömul stúlka sat föst í tvö daga eftir að hún og stjúpfaðir hennar lentu í bílslysi. 15.11.2011 22:13 Óvinsæll forseti sannaði að hann væri á lífi Forseti Malaví þurfti að kalla til blaðamannafundar til að sanna að hann væri í raun á lífi. 15.11.2011 21:45 Telja getnaðarvarnarpilluna orsaka krabbamein í blöðruhálsi Vísindamenn telja að tengsl séu á milli getnaðarvarnarpillunnar og krabbameins í blöðruhálskirtli. Talið er að viss efni í pillunni orsaki krabbameinið. Efnin sem um ræðir eru þó að finna víðar en í getnarvarnarpillum. 15.11.2011 21:18 Sjá næstu 50 fréttir
Svisslendingar mega sekta nakta göngumenn í Ölpunum Hæstiréttur Sviss hefur kveðið upp þann úrskurð að sveitarstjórnum landsins sé heimilt að sekta fólk sem gengur um nakið í Ölpunum. 18.11.2011 07:38
Yfir 300 handteknir í Hertökum Wall Street mótmælum Lögreglan í New York handtók að minnsta kosti 300 manns í fjölmennum mótmælum Hertökum Wall Street hreyfingarinnar í gærkvöldi. 18.11.2011 07:28
Neydd til að baða nakin í hópi hermanna Norska varnarmálaráðuneytið kannar nú mál sem kom upp á þriggja daga herhæfingu í september síðastliðnum. 18.11.2011 07:18
Uppnám á ráðstefnu öldungaráðs Afganistan Fjölmenn ráðstefna öldungaráðs Afganistan sem haldin var í Kabúl komst í uppnám þegar fjöldi nefnda á henni varð ljós. 18.11.2011 06:49
Kínverjar gagnrýna Asíuáform Obama Heimsókn Baracks Obama Bandaríkjaforseta setur svip sinn á leiðtogafund tíu Suðaustur-Asíuríkja sem hófst á eyjunni Balí í Indónesíu í gær. Obama hefur kynnt margvísleg áform um sterkari ítök Bandaríkjanna á Kyrrahafinu og allt til Asíu. Þau áform hafa mætt gagnrýni, ekki síst frá Kínverjum, sem virðast telja þessi auknu umsvif beinast gegn sér. 18.11.2011 06:00
Kaupa gull í gríð og erg Seðlabankar víða um heim hafa keypt gull í stórum skömmtum undanfarið. Á þriðja fjórðungi ársins keyptu þeir samtals nærri 150 tonn af gulli, sem er mesta magn sem þeir hafa keypt áratugum saman. 18.11.2011 05:30
Gert að greiða fyrir eldsneytið Farþegar austurríska flugfélagsins Comtel, sem biðu á flugvelli í Amritsar á Indlandi eftir fari til Bretlands, urðu harla undrandi þegar starfsfólk flugfélagsins krafðist þess að þeir reiddu fram fé svo hægt væri að kaupa eldsneyti til flugsins. Annars væri ekki hægt að fljúga. 18.11.2011 04:30
Betri ending og hlaðast hraðar Ný tegund rafhlaðna með tífalt betri endingu en þær rafhlöður sem notaðar eru í raftækjum á borð við farsíma og fartölvur mun koma á markað innan fimm ára að sögn vísindamanna við Northwestern háskólann í Bandaríkjunum. 18.11.2011 03:30
Með Twilight húðflúr á bakinu Twilight aðdáandi gekk skrefinu lengra en aðrir og lét húðflúra persónur bókanna á bakið á sér. 17.11.2011 22:18
Sakaður um morðtilræði á hendur Bandaríkjaforseta Maður sem handtekinn var í tengslum við skotárás á Hvíta húsið í Washington hefur verið ákærður fyrir morðtilræði á hendur Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. 17.11.2011 21:01
Berlusconi gefur út hljómplötu Nú styttist í að Silvio Berlusconi gefi út sína nýjustu hljómplötu. Berlusconi, sem nýlega yfirgaf embætti forsætisráðherra Ítalíu, samdi lögin sjálfur með hjálp frá góðkunningja sínum. Á plötunni má finna mörg af ástarljóðum Berlusconis. 17.11.2011 20:09
Óheppinn smiður ræktar sinn eigin fingur Kínverski húsgagnasmiðurinn Wang Yongjun varð fyrir því óláni að skera framan af fingri sínum. Læknar ákváðu að sauma stubbinn við magann á Yongjun og vona hið besta. 17.11.2011 23:26
Bin Laden var tilfinningaríkur einstaklingur Arftaki hryðuverkamannsins Osama Bin Laden segir forvera sinn hafa verið viðkvæmann og tilfinningaríkann einstakling. 17.11.2011 21:28
Curiosity mun rannsaka Mars næstu tvö ár Í næstu viku mun NASA skjóta hreyfanlegu rannsóknarstöðinni Curiosity á loft. Markmið verkefnisins er að framkvæma nákvæmari rannsóknir á yfirborði Mars. 17.11.2011 20:39
Fundu enn ein göngin milli Mexíkó og Bandaríkjanna Lögreglan í Kaliforníu hefur fundið enn ein smyglgöngin milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Göngin voru 370 metra löng og lágu á milli Tijuana í Mexíkó og Otay Mesa í Kaliforníu. 17.11.2011 07:42
Monti kynnir efnahagsaðgerðir sínar í dag Mario Monti nýr forsætisráðherra Ítalíu mun kynna efnahagsaðgerðir sínar í öldungadeild ítalska þingsins í dag. 17.11.2011 07:38
Fyrsta morðmálið í Færeyjum frá árinu 1988 Óhugur ríkir meðal Færeyinga þessa stundina þar sem færeyska lögreglan rannsakar nú það sem virðist vera fyrsta morðmálið sem kemur upp á eyjunum frá árinu 1988. 17.11.2011 07:29
Arababandalagið setur Sýrlandi úrslitakosti Arababandalagið hefur gefið stjórnvöldum í Sýrlandi þriggja daga frest til þess að stöðva blóðbaðið í landinu og hleypa alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn fyrir landamærin. 17.11.2011 07:27
Rúgbrauðsneysla heftir útbreiðslu krabbameins í blöðruhálskirtli Mikil neysla á rúgbrauði samfara líkamsrækt virðist hefta útbreiðslu krabbameins í blöðruhálskirtli hjá karlmönnum. 17.11.2011 07:20
Ferðamenn streyma enn til Southfork tuttugu árum eftir Dallas Þrátt fyrir að 20 ár séu liðin frá því að sýningum á hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Dallas var hætt streyma ferðamenn enn á Southfork búgarðinn í Texas. 17.11.2011 06:56
Sýrland rekið úr Arababandalaginu „Það sem hefur gerst í Sýrlandi er mjög sorglegt fyrir okkur öll. Við getum ekki sætt okkur við að fólk sé drepið eins og nú er verið að gera. Við erum að grípa til ráðstafana til að stöðva þetta blóðbað,“ sagði Hamad bin Jassim, utanríkisráðherra Katar, á fundi Arababandalagsins í Marokkó í gær. „Sýrlenska stjórnin verður að fallast á áætlun Arababandalagsins.“ 17.11.2011 04:00
Sérfræðingastjórn tekur við Hagfræðingurinn Mario Monti kynnti í gær ríkisstjórn sína, sem ekki er skipuð neinum atvinnustjórnmálamanni. Sjálfur ætlar hann að vera bæði forsætisráðhera og efnahagsráðherra, en aðrir ráðherrar koma úr röðum bankamanna, háskólamanna, stjórnarerindreka og framkvæmdastjóra stórfyrirtækja. 17.11.2011 03:30
Segir landa sína ekki óttast Kína Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrðir að Bandaríkjamenn óttist ekki vaxandi mátt Kína. 17.11.2011 03:00
Papademos fær stuðning þings Gríska þjóðþingið samþykkti í gær traustsyfirlýsingu til nýju samsteypustjórnarinnar, sem tók við af stjórn Georgs Papandreú í síðustu viku. 17.11.2011 02:30
Fórnarlömb ofbeldis í fangelsi Heimildarmynd sem Evrópusambandið lét gera um konur í fangelsum í Afganistan verður ekki sýnd – að sögn af ótta við að sýningin gæti stefnt öryggi kvennanna í hættu. 17.11.2011 02:00
Vegareiði hefur aukist nokkuð Danskir ökumenn segjast verða meira varir við reiðiköst á vegum úti en áður. Í frétt Politiken er vitað í könnun sem samtök bifreiðaeigenda og hjólreiðafólks stóðu að. Þar kemur fram að 37 prósent svarenda segjast skynja að „vegareiði“ hafi aukist á síðustu fimm árum, en einungis þrjú prósent telja að ástandið hafi skánað. 17.11.2011 01:00
Nýr mannskapur í Alþjóðlegu geimstöðinni Rússneska geimflaugin Soyuz lagðist að Alþjóðlegu geimstöðinni, ISS, í dag. 16.11.2011 22:42
Ótrúleg barátta konu við rúllustiga vekur athygli Áræðin kona í versunarleiðangri er orðin að stórstjörnu á internetinu eftir örvæntingafulla baráttu við rúllustiga. 16.11.2011 22:04
Átta ára gömul og í röngum líkama Hin átta ára gamla Danann segir að sér líði loks eðlilega eftir að hafa upplifað sig í röngum líkama. Stúlkan Danann fæddist nefnilega sem piltur. 16.11.2011 21:14
Ást í lögreglubílnum Ástríðufullt par var flutt á lögreglustöðina í Montgomery-sýslu í Bandaríkjunum í dag. Þau eru grunuð um fíkniefnamisferli og óheftar ástríður. 16.11.2011 23:13
Telja að vatn megi finna á litlu dýpi Nýleg greining á yfirborði tunglsins Europa gefur til kynna að vatn sé þar að finna á tiltölulega litlu dýpi. 16.11.2011 19:44
Pútín fær furðuleg friðarverðlaun Kínverja Vladimir Pútin, forsætisráðherra Rússlands, hefur verið sæmdur friðarverðulaunum Konfúsíusar. Ástæðan er annarsvegar að hann var á móti loftárásum Nató á Líbíu, sem og fyrir að hafa farið í stríð í við Tjéténíu árið 1999, og þannig tryggt öryggi Rússlands. 16.11.2011 13:29
Faðernismál gegn Bieber fellt niður Maria Yeater hefur fallið frá faðernismáli gegn poppstirninu Justin Bieber, en hún hefur haldið því fram að hún gangi með barn Biebers undir belti. 16.11.2011 13:05
Gjaldþrota borg setur fornmuni frá villta vestrinu á uppboð Borgin Harrisburg í Pennsylvaníu hefur lýst sig gjaldþrota. Framundan er uppboð á þúsundum fornminja frá tímum villta vestursins sem eru í eigu borgarinnar. 16.11.2011 07:47
Mikil átök í Damaskus í nótt Mikil átök urðu við eina af bækistöðvum sýrlenska flughersins í Damaskus í nótt þar sem uppreisnarmenn beittu sprenguvörpum og vélbyssum gegn stjórnarhernum. 16.11.2011 07:25
Monti tilkynnir nýja ríkisstjórn Ítalíu í dag Mario Monti forsætisráðherraefni Ítalíu mun tilkynna nýja ríkisstjórn landsins í dag. Monti mun hitta forseta landsins formlega í dag og leggja fyrir hann ráðherralista sinn. 16.11.2011 07:22
Breska læknafélagið vill banna reykingar í bílum Læknafélag Bretlands hvetur yfirvöld þar í landi til að banna alfarið reykingar í bílum. Jafnframt vill félagið að banni við reykingar á opinberum stöðum og veitingastöðum verði haldið áfram. 16.11.2011 07:20
Obama í opinberri heimsókn í Ástralíu Barack Obama Bandaríkjaforseti er kominn í tveggja daga opinbera heimsókn til Ástralíu en þessari heimsókn hafði tvisvar verið frestað vegna anna forsetans. 16.11.2011 07:18
Fleiri Danir þjást af skammdegisþunglyndi en áður Töluvert fleiri Danir þjást af skammdegisþunglyndi í upphafi þessa vetrar en venjan er til. 16.11.2011 06:58
Vill endurheimta völd frá Brussel David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar eigi ekki að líta þær breytingar sem við blasir að gera þurfi á evrusvæðinu neikvæðum augum heldur sem tækifæri fyrir Bretland. 16.11.2011 03:00
Dularfull borg sést á myndum frá Alþjóðlegu geimstöðinni Ótrúlegt myndband sem tekið var úr Alþjóðlegu geimstöðinni, ISS, sýnir dularfulla borg í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum. 15.11.2011 23:35
Sneiðmynd af fullnægingu brýtur blað í læknavísindum Nafn sálfræðiprófessors við Rutgers háskólann mun að öllum líkindum verða skrifað í sögubækurnar. Fyrir nokkru varð Barry Komisaruk fyrsti maðurinn til að rýna í heilastarfssemi konu sem upplifir fullnægingu. Komisaruk er mikill áhugamaður um fullnægingar kvenna. 15.11.2011 22:49
Stúlka sat föst í tvo daga Níu ára gömul stúlka sat föst í tvö daga eftir að hún og stjúpfaðir hennar lentu í bílslysi. 15.11.2011 22:13
Óvinsæll forseti sannaði að hann væri á lífi Forseti Malaví þurfti að kalla til blaðamannafundar til að sanna að hann væri í raun á lífi. 15.11.2011 21:45
Telja getnaðarvarnarpilluna orsaka krabbamein í blöðruhálsi Vísindamenn telja að tengsl séu á milli getnaðarvarnarpillunnar og krabbameins í blöðruhálskirtli. Talið er að viss efni í pillunni orsaki krabbameinið. Efnin sem um ræðir eru þó að finna víðar en í getnarvarnarpillum. 15.11.2011 21:18