Erlent

Betri ending og hlaðast hraðar

Lithium-rafhlöður eru meðal annars notaðar í myndavélum, farsímum og fartölvum. Fréttablaðið/Anton
Lithium-rafhlöður eru meðal annars notaðar í myndavélum, farsímum og fartölvum. Fréttablaðið/Anton
Ný tegund rafhlaðna með tífalt betri endingu en þær rafhlöður sem notaðar eru í raftækjum á borð við farsíma og fartölvur mun koma á markað innan fimm ára að sögn vísindamanna við Northwestern háskólann í Bandaríkjunum.

Verkfræðingar við skólann hafa hannað hleðslurafhlöðurnar sem auk þess tekur tíu sinnum styttri tíma að hlaða. Talið er að tæknin geti valdið byltingu í hönnun rafbíla. - bj




Fleiri fréttir

Sjá meira


×