Fleiri fréttir Deilt um einkalíf Berlusconis í ítalska þinginu Hart var deilt í ítalska þinginu í gær vegna einkamála Silvios Berlusconis, forsætisráðherra landsins. Nýlega fundust upptökur af samtali hans við vændiskonu, en í því samtali lýsir Berlusconi mjög frjálslega skoðunum sínum á samskiptum sínum við kvenfólk. 22.7.2009 08:25 Hveitibrauðsdögum Obama lokið Hveitibrauðsdagar Baracks Obama í embætti forseta Bandaríkjanna virðast vera á enda. Hann hefur aldrei notið minni vinsælda samkvæmt skoðanakönnunum. Könnun sem Gallup gerði fyrir USA Today sýnir að nú, sex mánuðum eftir að hann tók við embætti, nýtur Obama minni vinsælda en George Bush gerði sex mánuðum eftir að hann tók við embætti. 22.7.2009 08:05 Viðurkennir gáleysisleg orð Japan, AP Taro Aso, forsætisráðherra Japans, rauf þinghald neðri deildar japanska þingsins í gær og boðaði til kosninga í næsta mánuði. Skoðanakannanir benda til þess að uppstokkunar sé að vænta í japönskum stjórnmálum, þar sem Frjálsyndi lýðræðisflokkurinn hefur verið ráðandi afl í meira en hálfa öld. 22.7.2009 07:15 Keppni harðnar um sjö undur veraldar 22.7.2009 07:00 Vilja taka harðar á netþjófnaði Franska þingið ræðir nú nýja útgáfu frumvarps að lögum um netþjófnað. Fyrri útgáfa frumvarpsins reyndist brjóta í bága við stjórnarskrá Frakklands. Í frumvarpinu er mælt fyrir um stighækkandi refsingar fyrir ítrekuð brot. 22.7.2009 06:45 Vill að Úkraína gangi í NATO Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn myndi fagna því ef Úkraína sækti um aðild að Atlantshafsbandalaginu. 22.7.2009 06:30 Eldri borgurum snarfjölgar Eldri borgurum heimsins hefur aldrei fjölgað eins ört og nú og stutt er í að eldra fólk verði fleira í Bandaríkjunum en það yngra. 21.7.2009 08:40 Tunglfarar líta til baka Tunglfararnir Neil Armstrong, Buzz Aldrin og Michael Collins komu saman í gær á geimferðasafni Bandaríkjanna og minntust þess að 40 ár voru liðin frá því að þeir tveir fyrstnefndu stigu fyrstir manna fæti á tunglið. 21.7.2009 08:38 Lögreglumenn grýttir Töluvert hefur verið um árásir á lögreglumenn á hátíð sem nú stendur yfir í Gråsten í Danmörku. 21.7.2009 08:37 Illa gengur að loka Guantanamo Illa virðist ætla að ganga að loka Guantanamo-fangelsinu á Kúbu. Barack Obama Bandaríkjaforseti lofaði því að fangelsinu yrði lokað í dag en þau fyrirheit virðast ekki ætla að ganga eftir. 21.7.2009 08:36 Signubakkar verða að strönd Bökkum árinnar Signu í París hefur verið breytt í sandströnd, með tilheyrandi pálmatrjám, sólbaðsstólum, hengirúmum og útisturtum. Uppátækið nefnist Strandir Parísar, og er þetta nú gert í áttunda sinn. 21.7.2009 06:00 Áframhaldandi spenna í Íran Æðsti leiðtogi Írans, Ayatollah Ali Khamenei, varaði stjórnarandstöðu landsins í gær við því að halda áfram mótstöðu sinni. Viðvörunin kom í kjölfar þess að fyrrverandi forseti Írans, Mohammad Khatami, kallaði eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um lögmæti ríkisstjórnarinnar. Það sé eina leiðin út úr því ástandi sem nú ríki í landinu. 21.7.2009 05:45 Hryðjuverkaógn minnkar í Bretlandi Hættustig gagnvart hryðjuverkum hefur verið lækkað í Bretlandi úr miklu í töluvert í fyrsta skipti síðan að hryðjuverk voru framin þar í júlí 2005. 20.7.2009 22:00 Elsti lundi í Evrópu er 34 ára gamall Elsti lundi í Evrópu er 34 ára gamall. Það var áhugahópur um fugla- og fuglamerkingar sem fann lundann við Shiant eyju við vesturhluta Skotlands þegar hópurinn var í fuglaskoðunarferð. 20.7.2009 14:16 Drykkja kínverskra skrifstofumanna aldrei meiri Áfengisdrykkja telst hreinlega hluti af starfi margra skrifstofumanna í Alþýðulýðveldinu Kína með tilheyrandi kostnaði fyrir hið opinbera auk annarra vandræða. 20.7.2009 08:45 Fjör í dönsku brúðkaupi Hjónaband danskra brúðhjóna hófst heldur betur með látum núna um helgina þegar brúðguminn lenti í slagsmálum við sína eigin fjölskyldu í veislunni. 20.7.2009 08:43 Neita flensusjúklingum um flugfar Bresku flugfélögin British Airways og Virgin Atlantic ætla að meina farþegum sem grunaðir eru um að vera smitaðir af svínaflensu að ferðast með flugvélum þeirra. 20.7.2009 08:41 Danir og Svíar treysta börnum á Netinu Danskir og sænskir foreldrar treysta börnum sínum betur á veraldarvefnum en foreldrar í öllum öðrum ríkjum innan Evrópusambandsins, ef marka má rannsókn sem Berlingske Tidende vísar til í dag. 20.7.2009 08:40 Jyllands-Posten gerir grín að ESB umsókn Íslendinga Aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu og átökin á Alþingi fyrir helgi hafa vakið athygli víða erlendis, ekki síst hjá grannþjóðunum. 20.7.2009 08:39 Herflugvél hrapaði í Afganistan Herflugvél á vegum Atlantshafsbandalagsins hrapaði í Kandahar í Suður-Afganistan í morgun skömmu eftir flugtak. Nokkurra manna áhöfn var í vélinni og komst hún klakklaust út úr flakinu. 20.7.2009 08:37 Churchill var ósáttur við loftvarnabyrgi Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands í síðari heimsstyrjöldinni, varð æfur af reiði þegar hann uppgötvaði að loftvarnabyrgi ætlað honum var alls ekki sprengjuhelt. 20.7.2009 08:36 Nær milljón Bretar í hlutastörfum Næstum því ein milljón Breta neyðist til þess að stunda hlutastörf þar sem vinnuveitendur hafa skorið starfshlutfall þeirra niður í kreppunni. 20.7.2009 08:33 Enn reynt að tala um fyrir Norður-Kóreumönnum Suður-Kóreumenn freistuðu þess í morgun að fá Norður-Kóreumenn að samningaborðum að nýju og hvetja þá til að láta af kjarnorkuáætlun sinni. 20.7.2009 08:24 Fjörutíu ár frá tunglferð Armstrongs og félaga Fjörutíu ár eru liðin í dag frá því að fyrstu geimfararnir gengu á tunglinu. Áhöfn geimfarsins Apollo 11 hvetur til þess að fleiri tilraunir verði gerðar til þess að senda mannað geimfar til Mars. 20.7.2009 07:59 Fimm látnir eftir fjöldamorð í Sydney Fimm manns, þar á meðal tvö börn, liggja í valnum eftir skelfilegt fjöldamorð í heimahúsi í Sydney í Ástralíu. Talið er að fólkið hafi verið barið til dauða af tilefnislausu. 19.7.2009 16:10 Sextán létust er þyrla hrapaði í Afganistan Sextán manns létust þegar þyrla hrapaði í Afganistan í dag, fimm eru særðir. Samkvæmt upplýsingum frá Nato er talið að um slys hafi verið að ræða frekar en árás uppreisnarmanna. Þyrlan var ekki í eigu hersins og því voru óbreyttir borgarar að ferðast með henni. 19.7.2009 14:10 Myndband af hermanni í haldi Talibana birt á netinu Myndband heftur verið birt á netinu sem sýnir bandarískan hermann, sem saknað hefur verið um nokkurt skeið, í haldi Talibana. Hermaðurinn hvarf í Suðaustur-Afganistan í júní en ekkert hefur spurst til hans síðan. 19.7.2009 11:55 Lögregla endurskapar andlit manns sem sprengdi sig upp Lögreglan í Indónesíu segist vera endurskapa andlit manns sem sprengdi sig í loft upp á lúxushóteli í höfuðborg landsins, Jakarta, í vikunni. Lögreglan notast meðal annars við líkamsleifar mannsins og freistar þess að finna út hver hann var til þess að átta sig á hvort einhverjar tengingar séu við hópa öfgafullra íslamista. 19.7.2009 11:45 Að minnsta kosti ellefu létust í óveðri í Evrópu Að minnsta kosti ellefu manns létu lífið í miklu óveðri sem gekk yfir meginland Evrópu í gær. Mikil úrkoma var á Ítalíu og vindhraði mikill. 19.7.2009 10:39 Fann tólf tíma gamalt barn á víðavangi Rússneskum sveppasafnara brá heldur betur í brún þegar að hann fann alblóðugt handklæði í austurhluta Síberíu nýverið. Þegar að hann gáði betur sá hann að nýfætt stúlkubarn var vafið inn í handklæðið. 19.7.2009 09:00 Yfir 4000 svínaflensutilfelli í Japan Fjöldi H1N1 flensutilfella eða svokallaðra svínaflensutilfella er kominn yfir 4000 í Japan, eftir því sem talsmenn heilbrigðisráðuneytisins þar í landi hafa fullyrt. Associated Press fréttastofan segir að flest tilfellin þar í landi séu væg og engin alvarleg tilfelli hafi greinst síðan að flensan greindist þar í maí síðastliðnum. 19.7.2009 08:00 Þekktur hryðjuverkamaður eftirlýstur vegna árása í Jakarta Þekktur hryðjuverkamaður frá Malasíu er eftirlýstur vegna hryðjuverkaárása á tvö lúxus hótel í Indónesíu í þar sem níu manns létu lífið. 18.7.2009 17:10 Áhorfandi á Tour de France varð fyrir mótorhjóli og lést Kona lést þegar hún varð fyrir lögreglumótorhjóli þar sem hún stóð og horfði á Tour de France hjólreiðakeppnija. Konan var að ganga yfir götu þegar mótorhjólið keyrði á hana. Mótorhjólið rann síðan á tvo aðra aðila sem slösuðust við það. 18.7.2009 13:51 Jemaah Islamiyah lætur að sér kveða Öll spjót beinast að Jemaah Islamiyah hópnum eftir að tvær sprengjur voru sprengdar í Jakarta, höfuðborg Indónesíu í gær. Átta eru látnir og fimmtíu og fimm slasaðir. 18.7.2009 12:11 Walter Cronkite 4.11.1916 - 17.7.2009 Walter Cronkite, einn frægasti og virtasti fréttamaður Bandaríkjanna lést í gær á heimili sínu í New York. Barack Obama er á meðal þeirra sem vottuðu virðingu sína. 18.7.2009 11:50 Elsti karlmaður í heimi látinn Henry William Allingham, elsti karlmaður í heimi og einn síðasti eftirlifandi hermaðurinn úr fyrri heimsstyrjöld, lést í morgun, 113 ára að aldri. 18.7.2009 11:05 Fundust látnir á fjöllum Lögreglan í Japan rannsakar nú dauða tíu eldri borgara, sem fundust látnir í gær í fjallshlíðum í Hokkaido, norðan til í Japan. 18.7.2009 04:45 Hafði hótað Estemirovu Ramzan Kadyrov, forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Tsjetsjeníu, sem er hluti Rússlands, hafði hótað Natalíu Estemirovu á síðasta fundi þeirra, sem var í mars árið 2008. 18.7.2009 04:45 Forsetinn hvattur til að víkja úr embætti Akbar Hashemi Rafsanjani, fyrrverandi forseti Írans, gagnrýndi stjórn landsins harðlega í predikun á bænadegi múslima í Teheran í gær. Hann sagði það mistök að hlusta ekki á gagnrýni almennings út af úrslitum forsetakosninga nýverið. 18.7.2009 03:45 Mafíósar dæmdir á Sikiley Tuttugu mafíósar í ítölsu mafíunni voru dæmdir í dag í mest tuttugu ára fangelsi fyrir fjárkúganir og ógnanir. 17.7.2009 23:30 Páfinn úlnliðsbrotnaði í Alpakofanum sínum Benedikt sextándi páfi datt í alpakofanum sínum á Ítalíu og úlnliðsbrotnaði. 17.7.2009 20:08 Hátt í 30 þúsund Danir hafa þurft að minnka við sig vinnu Rösklega 29 þúsund Danir hafa verið neyddir til að vinna við skert starfshlutfall tímabundið á síðustu níu mánuðum og þiggja atvinnuleysisbætur í staðinn. Þetta sýna nýjar tölur frá Vinnumálastofnuninni í Danmörku. 17.7.2009 10:18 Selur nýra til að greiða húsaleigu Fimmtugur maður í Pakistan er tilneyddur að selja úr sér annað nýrað til að standa í skilum með húsaleigu og mun hann gangast undir aðgerð fljótlega. 17.7.2009 08:34 Harry Potter setti heimsmet í aðsókn Nýjasta kvikmyndin um Harry Potter setti heimsmet í aðsókn á frumsýningu á miðvikudag. 17.7.2009 08:23 Tveir létust þegar sviðsþak hrundi Tveir létust þegar þak á sviði, sem verið var að reisa fyrir tónleika Madonnu í Marseille í Frakklandi, hrundi skyndilega í gær. 17.7.2009 08:09 Sjá næstu 50 fréttir
Deilt um einkalíf Berlusconis í ítalska þinginu Hart var deilt í ítalska þinginu í gær vegna einkamála Silvios Berlusconis, forsætisráðherra landsins. Nýlega fundust upptökur af samtali hans við vændiskonu, en í því samtali lýsir Berlusconi mjög frjálslega skoðunum sínum á samskiptum sínum við kvenfólk. 22.7.2009 08:25
Hveitibrauðsdögum Obama lokið Hveitibrauðsdagar Baracks Obama í embætti forseta Bandaríkjanna virðast vera á enda. Hann hefur aldrei notið minni vinsælda samkvæmt skoðanakönnunum. Könnun sem Gallup gerði fyrir USA Today sýnir að nú, sex mánuðum eftir að hann tók við embætti, nýtur Obama minni vinsælda en George Bush gerði sex mánuðum eftir að hann tók við embætti. 22.7.2009 08:05
Viðurkennir gáleysisleg orð Japan, AP Taro Aso, forsætisráðherra Japans, rauf þinghald neðri deildar japanska þingsins í gær og boðaði til kosninga í næsta mánuði. Skoðanakannanir benda til þess að uppstokkunar sé að vænta í japönskum stjórnmálum, þar sem Frjálsyndi lýðræðisflokkurinn hefur verið ráðandi afl í meira en hálfa öld. 22.7.2009 07:15
Vilja taka harðar á netþjófnaði Franska þingið ræðir nú nýja útgáfu frumvarps að lögum um netþjófnað. Fyrri útgáfa frumvarpsins reyndist brjóta í bága við stjórnarskrá Frakklands. Í frumvarpinu er mælt fyrir um stighækkandi refsingar fyrir ítrekuð brot. 22.7.2009 06:45
Vill að Úkraína gangi í NATO Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn myndi fagna því ef Úkraína sækti um aðild að Atlantshafsbandalaginu. 22.7.2009 06:30
Eldri borgurum snarfjölgar Eldri borgurum heimsins hefur aldrei fjölgað eins ört og nú og stutt er í að eldra fólk verði fleira í Bandaríkjunum en það yngra. 21.7.2009 08:40
Tunglfarar líta til baka Tunglfararnir Neil Armstrong, Buzz Aldrin og Michael Collins komu saman í gær á geimferðasafni Bandaríkjanna og minntust þess að 40 ár voru liðin frá því að þeir tveir fyrstnefndu stigu fyrstir manna fæti á tunglið. 21.7.2009 08:38
Lögreglumenn grýttir Töluvert hefur verið um árásir á lögreglumenn á hátíð sem nú stendur yfir í Gråsten í Danmörku. 21.7.2009 08:37
Illa gengur að loka Guantanamo Illa virðist ætla að ganga að loka Guantanamo-fangelsinu á Kúbu. Barack Obama Bandaríkjaforseti lofaði því að fangelsinu yrði lokað í dag en þau fyrirheit virðast ekki ætla að ganga eftir. 21.7.2009 08:36
Signubakkar verða að strönd Bökkum árinnar Signu í París hefur verið breytt í sandströnd, með tilheyrandi pálmatrjám, sólbaðsstólum, hengirúmum og útisturtum. Uppátækið nefnist Strandir Parísar, og er þetta nú gert í áttunda sinn. 21.7.2009 06:00
Áframhaldandi spenna í Íran Æðsti leiðtogi Írans, Ayatollah Ali Khamenei, varaði stjórnarandstöðu landsins í gær við því að halda áfram mótstöðu sinni. Viðvörunin kom í kjölfar þess að fyrrverandi forseti Írans, Mohammad Khatami, kallaði eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um lögmæti ríkisstjórnarinnar. Það sé eina leiðin út úr því ástandi sem nú ríki í landinu. 21.7.2009 05:45
Hryðjuverkaógn minnkar í Bretlandi Hættustig gagnvart hryðjuverkum hefur verið lækkað í Bretlandi úr miklu í töluvert í fyrsta skipti síðan að hryðjuverk voru framin þar í júlí 2005. 20.7.2009 22:00
Elsti lundi í Evrópu er 34 ára gamall Elsti lundi í Evrópu er 34 ára gamall. Það var áhugahópur um fugla- og fuglamerkingar sem fann lundann við Shiant eyju við vesturhluta Skotlands þegar hópurinn var í fuglaskoðunarferð. 20.7.2009 14:16
Drykkja kínverskra skrifstofumanna aldrei meiri Áfengisdrykkja telst hreinlega hluti af starfi margra skrifstofumanna í Alþýðulýðveldinu Kína með tilheyrandi kostnaði fyrir hið opinbera auk annarra vandræða. 20.7.2009 08:45
Fjör í dönsku brúðkaupi Hjónaband danskra brúðhjóna hófst heldur betur með látum núna um helgina þegar brúðguminn lenti í slagsmálum við sína eigin fjölskyldu í veislunni. 20.7.2009 08:43
Neita flensusjúklingum um flugfar Bresku flugfélögin British Airways og Virgin Atlantic ætla að meina farþegum sem grunaðir eru um að vera smitaðir af svínaflensu að ferðast með flugvélum þeirra. 20.7.2009 08:41
Danir og Svíar treysta börnum á Netinu Danskir og sænskir foreldrar treysta börnum sínum betur á veraldarvefnum en foreldrar í öllum öðrum ríkjum innan Evrópusambandsins, ef marka má rannsókn sem Berlingske Tidende vísar til í dag. 20.7.2009 08:40
Jyllands-Posten gerir grín að ESB umsókn Íslendinga Aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu og átökin á Alþingi fyrir helgi hafa vakið athygli víða erlendis, ekki síst hjá grannþjóðunum. 20.7.2009 08:39
Herflugvél hrapaði í Afganistan Herflugvél á vegum Atlantshafsbandalagsins hrapaði í Kandahar í Suður-Afganistan í morgun skömmu eftir flugtak. Nokkurra manna áhöfn var í vélinni og komst hún klakklaust út úr flakinu. 20.7.2009 08:37
Churchill var ósáttur við loftvarnabyrgi Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands í síðari heimsstyrjöldinni, varð æfur af reiði þegar hann uppgötvaði að loftvarnabyrgi ætlað honum var alls ekki sprengjuhelt. 20.7.2009 08:36
Nær milljón Bretar í hlutastörfum Næstum því ein milljón Breta neyðist til þess að stunda hlutastörf þar sem vinnuveitendur hafa skorið starfshlutfall þeirra niður í kreppunni. 20.7.2009 08:33
Enn reynt að tala um fyrir Norður-Kóreumönnum Suður-Kóreumenn freistuðu þess í morgun að fá Norður-Kóreumenn að samningaborðum að nýju og hvetja þá til að láta af kjarnorkuáætlun sinni. 20.7.2009 08:24
Fjörutíu ár frá tunglferð Armstrongs og félaga Fjörutíu ár eru liðin í dag frá því að fyrstu geimfararnir gengu á tunglinu. Áhöfn geimfarsins Apollo 11 hvetur til þess að fleiri tilraunir verði gerðar til þess að senda mannað geimfar til Mars. 20.7.2009 07:59
Fimm látnir eftir fjöldamorð í Sydney Fimm manns, þar á meðal tvö börn, liggja í valnum eftir skelfilegt fjöldamorð í heimahúsi í Sydney í Ástralíu. Talið er að fólkið hafi verið barið til dauða af tilefnislausu. 19.7.2009 16:10
Sextán létust er þyrla hrapaði í Afganistan Sextán manns létust þegar þyrla hrapaði í Afganistan í dag, fimm eru særðir. Samkvæmt upplýsingum frá Nato er talið að um slys hafi verið að ræða frekar en árás uppreisnarmanna. Þyrlan var ekki í eigu hersins og því voru óbreyttir borgarar að ferðast með henni. 19.7.2009 14:10
Myndband af hermanni í haldi Talibana birt á netinu Myndband heftur verið birt á netinu sem sýnir bandarískan hermann, sem saknað hefur verið um nokkurt skeið, í haldi Talibana. Hermaðurinn hvarf í Suðaustur-Afganistan í júní en ekkert hefur spurst til hans síðan. 19.7.2009 11:55
Lögregla endurskapar andlit manns sem sprengdi sig upp Lögreglan í Indónesíu segist vera endurskapa andlit manns sem sprengdi sig í loft upp á lúxushóteli í höfuðborg landsins, Jakarta, í vikunni. Lögreglan notast meðal annars við líkamsleifar mannsins og freistar þess að finna út hver hann var til þess að átta sig á hvort einhverjar tengingar séu við hópa öfgafullra íslamista. 19.7.2009 11:45
Að minnsta kosti ellefu létust í óveðri í Evrópu Að minnsta kosti ellefu manns létu lífið í miklu óveðri sem gekk yfir meginland Evrópu í gær. Mikil úrkoma var á Ítalíu og vindhraði mikill. 19.7.2009 10:39
Fann tólf tíma gamalt barn á víðavangi Rússneskum sveppasafnara brá heldur betur í brún þegar að hann fann alblóðugt handklæði í austurhluta Síberíu nýverið. Þegar að hann gáði betur sá hann að nýfætt stúlkubarn var vafið inn í handklæðið. 19.7.2009 09:00
Yfir 4000 svínaflensutilfelli í Japan Fjöldi H1N1 flensutilfella eða svokallaðra svínaflensutilfella er kominn yfir 4000 í Japan, eftir því sem talsmenn heilbrigðisráðuneytisins þar í landi hafa fullyrt. Associated Press fréttastofan segir að flest tilfellin þar í landi séu væg og engin alvarleg tilfelli hafi greinst síðan að flensan greindist þar í maí síðastliðnum. 19.7.2009 08:00
Þekktur hryðjuverkamaður eftirlýstur vegna árása í Jakarta Þekktur hryðjuverkamaður frá Malasíu er eftirlýstur vegna hryðjuverkaárása á tvö lúxus hótel í Indónesíu í þar sem níu manns létu lífið. 18.7.2009 17:10
Áhorfandi á Tour de France varð fyrir mótorhjóli og lést Kona lést þegar hún varð fyrir lögreglumótorhjóli þar sem hún stóð og horfði á Tour de France hjólreiðakeppnija. Konan var að ganga yfir götu þegar mótorhjólið keyrði á hana. Mótorhjólið rann síðan á tvo aðra aðila sem slösuðust við það. 18.7.2009 13:51
Jemaah Islamiyah lætur að sér kveða Öll spjót beinast að Jemaah Islamiyah hópnum eftir að tvær sprengjur voru sprengdar í Jakarta, höfuðborg Indónesíu í gær. Átta eru látnir og fimmtíu og fimm slasaðir. 18.7.2009 12:11
Walter Cronkite 4.11.1916 - 17.7.2009 Walter Cronkite, einn frægasti og virtasti fréttamaður Bandaríkjanna lést í gær á heimili sínu í New York. Barack Obama er á meðal þeirra sem vottuðu virðingu sína. 18.7.2009 11:50
Elsti karlmaður í heimi látinn Henry William Allingham, elsti karlmaður í heimi og einn síðasti eftirlifandi hermaðurinn úr fyrri heimsstyrjöld, lést í morgun, 113 ára að aldri. 18.7.2009 11:05
Fundust látnir á fjöllum Lögreglan í Japan rannsakar nú dauða tíu eldri borgara, sem fundust látnir í gær í fjallshlíðum í Hokkaido, norðan til í Japan. 18.7.2009 04:45
Hafði hótað Estemirovu Ramzan Kadyrov, forseti sjálfstjórnarlýðveldisins Tsjetsjeníu, sem er hluti Rússlands, hafði hótað Natalíu Estemirovu á síðasta fundi þeirra, sem var í mars árið 2008. 18.7.2009 04:45
Forsetinn hvattur til að víkja úr embætti Akbar Hashemi Rafsanjani, fyrrverandi forseti Írans, gagnrýndi stjórn landsins harðlega í predikun á bænadegi múslima í Teheran í gær. Hann sagði það mistök að hlusta ekki á gagnrýni almennings út af úrslitum forsetakosninga nýverið. 18.7.2009 03:45
Mafíósar dæmdir á Sikiley Tuttugu mafíósar í ítölsu mafíunni voru dæmdir í dag í mest tuttugu ára fangelsi fyrir fjárkúganir og ógnanir. 17.7.2009 23:30
Páfinn úlnliðsbrotnaði í Alpakofanum sínum Benedikt sextándi páfi datt í alpakofanum sínum á Ítalíu og úlnliðsbrotnaði. 17.7.2009 20:08
Hátt í 30 þúsund Danir hafa þurft að minnka við sig vinnu Rösklega 29 þúsund Danir hafa verið neyddir til að vinna við skert starfshlutfall tímabundið á síðustu níu mánuðum og þiggja atvinnuleysisbætur í staðinn. Þetta sýna nýjar tölur frá Vinnumálastofnuninni í Danmörku. 17.7.2009 10:18
Selur nýra til að greiða húsaleigu Fimmtugur maður í Pakistan er tilneyddur að selja úr sér annað nýrað til að standa í skilum með húsaleigu og mun hann gangast undir aðgerð fljótlega. 17.7.2009 08:34
Harry Potter setti heimsmet í aðsókn Nýjasta kvikmyndin um Harry Potter setti heimsmet í aðsókn á frumsýningu á miðvikudag. 17.7.2009 08:23
Tveir létust þegar sviðsþak hrundi Tveir létust þegar þak á sviði, sem verið var að reisa fyrir tónleika Madonnu í Marseille í Frakklandi, hrundi skyndilega í gær. 17.7.2009 08:09
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent