Fleiri fréttir Bretar búa sig undir 65.000 flensudauðsföll Landlæknir Bretlands hefur beðið heilbrigðisyfirvöld þar í landi að búa sig undir allt að 65.000 dauðsföll af völdum svínaflensu. 17.7.2009 07:14 Stuðningsmenn Zelaya vopnast Stuðningsmenn Manuels Zelaya, hins brottrekna forseta Hondúras, eru sagðir vera að viða að sér vopnum og búa sig undir átök. 17.7.2009 03:00 Sagður linur gegn spillingu Andstæðingar Hamids Karzaí, forseta Afganistans, leggja nú allt kapp á að hann nái ekki hreinum meirihluta í forsetakosningunum, sem haldnar verða 20. ágúst. Takist það þarf að halda aðra umferð, þar sem tveir efstu frambjóðendurnir verða í kjöri. 17.7.2009 01:15 Tugir manna fylgdu Estemirovu til grafar Rússneska baráttukonan Natalía Estemirova var borin til grafar að múslimskum sið í Grosní, höfuðborg Téténíu, daginn eftir að hún var myrt. 17.7.2009 01:00 Netnotendum í Kína fjölgar ört Netnotendur í Kína eru nú orðnir fleiri en allir Bandaríkjamenn. Í lok júní voru þeir orðnir 338 milljónir talsins, og hafði þeim þá fjölgað um 13,4 prósent á milli ára. 17.7.2009 00:45 Fimm manns í ferðabann Fimm einstaklingar og fimm fyrirtæki verða sett í ferðabann og eignir þeirra erlendis verða frystar, samkvæmt ákvörðun nefndar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að leggja nýjar refsiaðgerðir á Norður-Kóreu. Einnig verður bannað að útvega Norður-Kóreumönnum tvær tegundir efna, sem notuð eru við framleiðslu sprengiflauga 17.7.2009 00:30 Kveikt í húsi vegna ummæla Rita Bahuguna Joshi, einn af hæstráðendum í Con-gress-flokknum í Indlandi, var handtekin í gær. Einnig var kveikt í húsinu hennar. Ástæðan er sú að hún hvatti til þess að uppreisnarleiðtoga yrði nauðgað svo hann gæti betur skilið sársauka nauðgunarfórnarlamba. 17.7.2009 00:15 Dæmdur fyrir iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum Hinn sjötíu og þriggja ára gamli Dongfan "Greg" Chung gæti átt von á allt að nítíu ára fangelsi í Bandaríkjunum eftir að hann varð uppvís af iðnaðar njósnum fyrir kínversku ríkisstjórnina. 16.7.2009 21:47 Svínaflensan gæti dregið 65 þúsund Breta til dauða Svartsýnustu spár í Bretlandi gera ráð fyrir því að 65 þúsund manns muni deyja vegna Svínaflensunnar H1N1 samkvæmt vefmiðli Guardian. 16.7.2009 21:11 Framkvæmdastjórn ESB fagnar ákvörðun Alþingis Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar samþykki Alþingis Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusambandinu, í yfirlýsingu sem gefin var út síðdegis. 16.7.2009 16:07 29 látnir úr svínaflensu á Bretlandi Nú hafa 29 manns látist af völdum svínaflensu á Bretlandseyjum samkvæmt breskum yfirvöldum. Að sögn yfirvalda fjölgar sjúklingum sem kvarta undan einkennum veirunnar. Nú síðast lést kvenkyns ferðamaður á spítala í Skotlandi. Konan hafði mikla undirliggjandi kvilla en hún lést í gær. 16.7.2009 15:29 Þúsund lögreglumenn drepnir í Mexíkó Síðan Felipe Calderon forseti Mexíkós hóf baráttu gegn eiturlyfjahringum árið 2006 hafa yfir ellefu þúsund manns fallið í valinn. Af þeim eru yfir eittþúsund lögreglumenn. 16.7.2009 13:17 Cherie Blair með svínaflensu Cherie Blair, eiginkona Tony Blair fyrrum forsætisráðherra Breta, er hugsanlega með svínaflensu, eftir því sem breska götublaðið The Sun greinir frá. Af þeim sökum hefur hún þurft að afboða komu sína á ýmsar opinberar uppákomur. 16.7.2009 11:36 Fólk fætt fyrir 1918 ónæmt fyrir flensunni? Hugsanlegt er að eingöngu þeir, sem fæddir eru fyrir 1918, séu ónæmir fyrir svínaflensunni. Þar er um að ræða þá sem voru uppi þegar spænska veikin svokallaða fór um heimsbyggðina en hún var einnig inflúensa. 16.7.2009 08:47 Breskur nýnasisti vildi endurvekja SS Neil Lewington er 43 gamall nýnasisti búsettur í Berkshire. Hann er atvinnulaus og tæmir úr allt að sextán stórum bjórkrúsum á dag. 16.7.2009 08:23 Drukknir Bretar vandamál í Grikklandi Bresk yfirvöld standa nú fyrir herferð með það fyrir augum að bæta hegðun ungra Breta sem heimsækja Grikkland. 16.7.2009 08:18 Flugritarnir fundnir Flugritar Tupolev-farþegaþotunnar sem fórst í Íran í gærmorgun eru fundnir. Þeir eru nokkuð skaddaðir en vonir standa til þess að hægt verði að ná úr þeim upplýsingum sem varpa ljósi á tildrög slyssins. 16.7.2009 08:16 Vopn danska hersins í röngum höndum Töluvert af skotvopnum, sem stolið var úr birgðastöð danska hersins í janúar, hefur fundist í vistarverum ýmissa glæpasamtaka í Kaupmannahöfn og nágrenni. 16.7.2009 08:12 Skiptinemar í vondum málum Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur fyrirskipað að rannsakað verði hvað olli því að fimm skiptinemar, sem komu til landsins í fyrra, enduðu á heimilum hjá fólki sem var engan veginn í stakk búið til að annast þá. 16.7.2009 07:36 Skotinn til bana við Capitol Hill Lögregla í Washington skaut mann til bana utan við þinghúsið eftir snarpan skotbardaga í gærkvöldi. Tveir lögreglumenn særðust í bardaganum en ekki er talið að atvikið hafi haft neitt með þinghúsið að gera. 16.7.2009 07:33 Endeavour loks í loftið Geimskutlan Endeavour tókst á loft frá Kennedy-geimferðamiðstöðinni í Flórída í gær eftir að skotinu hafði verið frestað dögum saman vegna veðurs. 16.7.2009 07:31 Rússnesk baráttukona myrt Natalia Estemirova, rúmlega fertug baráttukona fyrir mannréttindum, fannst í gær myrt í Ingúsetíu skammt frá landamærum Téténíu. 16.7.2009 06:00 Lokað var fyrir útsendingar Palestínustjórn lokaði í gær fyrir útsendingar arabísku sjónvarpsstöðvarinnar Al Jazeera á Vesturbakkanum 16.7.2009 06:00 Telur rétt að viðurkenna Palestínuríki Javier Solana, utanríkismálafulltrúi Evrópusambandsins, segir að Sameinuðu þjóðirnar ættu að gefa út einhliða viðurkenningu á sjálfstæðu ríki Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gasa, ef samningaviðræður Ísraela og Palestínumanna renna út í sandinn eina ferðina enn. 16.7.2009 06:00 Lætur eftir sig unga tvíbura Spænsk kona, Maria del Carmen Bousada, sem árið 2006 varð elst kvenna til að eignast börn, er látin. Hún varð 69 ára gömul, en tvíburarnir sem hún fæddi eru tveggja ára. 16.7.2009 04:15 Hermenn lýsa eigin framferði Á þriðja tug ísraelskra hermanna, sem tóku þátt í árásunum á Gasasvæðið um síðustu áramót, viðurkenna að ísraelski herinn hafi beitt óþarfa afli og kraftmiklum vopnum sem urðu fleiri almennum borgurum að bana en ella hefði orðið. 16.7.2009 02:45 Engin svör um fóstureyðingar Repúblikanar í öldungadeild Bandaríkjanna hafa ítrekað reynt að fá Soniu Sotomayor til að svara spurningum um afstöðu hennar til fóstureyðinga. Hún vill þó engu svara því að þau dæmi sem nefnd hafa verið gætu komið til kasta hennar síðar í hæstarétti. 16.7.2009 01:15 Ellefu látnir eftir sprengjur Að minnsta kosti ellefu manns létust og 40 særðust í tveimur sprengjuárásum í Írak í gær. 16.7.2009 00:30 Borgaði 23 þúsund billjónir Bandarískur maður fékk rúmlega 23 þúsund billjóna (23 milljónir milljarða) dala kreditkortareikning eftir að hann keypti einn sígarettupakka á bensínstöð. 16.7.2009 00:00 Svarti kassinn fundinn en skemmdur Björgunarmenn hafa fundið svarta kassann í farþegaflugvélinni sem hrapaði í Norður Íran í morgun. Kassinn er talinn skemmdur en rannsóknarmenn vonast til þess að ná upplýsingum úr honum varðandi tildrög og ástæðu slyssins. 15.7.2009 23:15 Rússnenskur aðgerðarsinni myrtur Rússnenski aðgerðarsinninn Natalia Estemirova fannst látin í norður-kákasushéraði í Rússlandi. Hún hafði verið myrt. Henni hafði verið rænt út á götu þegar henni var kippt upp í sendiferðarbíl og í kjölfarið drepin. 15.7.2009 21:08 Á annað hundrað manns fórst í flugslysi Óttast er að 150 farþegar sem voru um borð í þotu sem hrapaði í norðvesturhluta Íran fyrir í morgun hafi farist. Þotan var frá leið til Tehran til Yerevan. 15.7.2009 09:46 Harry Potter veitt uppreist æru Harry Potter hefur verið veitt uppreist æru innan Páfagarðs og hreinsaður af áburði um djöfladýrkun auk annars. 15.7.2009 08:24 NAACP vilja myndir af lögregluofbeldi Réttindasamtök þeldökkra í Bandaríkjunum (NAACP) hafa opnað fyrir möguleika til að hlaða myndum af lögregluofbeldi inn á heimasíðu samtakanna. 15.7.2009 08:10 Selja Bretum svikið fish & chips Veitingamenn á hinum hefðbundnu bresku fiskveitingahúsum hafa ítrekað verið staðnir að því að selja leirgeddu frá Víetnam sem þorsk. 15.7.2009 07:28 Skaut úr veiðiriffli gegnum framrúðu Ótrúlegt þykir að 18 ára ökumaður í bænum Vinderup á Jótlandi hafi sloppið ómeiddur eftir að rúmlega fimmtugur maður skaut nokkrum skotum úr veiðiriffli gegnum framrúðu bíls hans. 15.7.2009 07:26 Þrjár púmur skotnar í Bresku-Kólumbíu Þrjár púmur hafa verið skotnar nærri kanadíska bænum Princeton í Bresku-Kólumbíu það sem af er mánuðinum. 15.7.2009 07:23 Skutu borgarstjóra í hefndarskyni Byssumenn, sem grunur leikur á að tengist eiturlyfjasmyglhring, skutu borgarstjóra Namiquipa-borgar í Norður-Mexíkó til bana þar sem hann sat undir stýri bíls síns í gær. 15.7.2009 07:21 Verkfall 12.000 breskra póstmanna Verkfall 12.000 póststarfsmanna um allt Bretland, sem hefst síðdegis á morgun og stendur í einn sólarhring, mun setja póstþjónustu þar í landi verulega úr skorðum. 15.7.2009 07:18 Óttast hörku Kínastjórnar Baráttuhópar Úígúra í Mið-Asíuríkjum hvetja nú liðsmenn sína og stuðningsfólk til að hafa hægt um sig og forðast fjöldamótmæli. 15.7.2009 04:15 Renzaho fer í lífstíðarfangelsi Stríðsglæpadómstóll á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Tharcisse Renzaho, 65 ára fyrrverandi ríkisstjóra í Kigali, höfuðborg Rúanda, hafi verið einn helsti forsprakki fjöldamorðanna þar árið 1994. 15.7.2009 02:45 Orkufyrirtækin stærst í heimi Olíufélagið Royal Dutch Shell er stærsta fyrirtæki heims, samkvæmt nýrri samantekt viðskiptatímaritsins Fortune. Tímaritið birtir árlega lista yfir stærstu fyrirtæki heims. 15.7.2009 01:45 Leynileg áætlun um morðsveitir frá CIA Frá árinu 2001 var bandaríska leyniþjónustan CIA með áætlun tilbúna um að ráða helstu leiðtoga hryðjuverkasamtakanna Al Kaída af dögum. Þeirri áætlun var aldrei hrint í framkvæmd, en hún var heldur ekki lögð á hilluna fyrr en í síðasta mánuði. 15.7.2009 00:45 Buzek forseti Evrópuþingsins Jerzy Buzek, fyrrverandi forsætisráðherra Póllands, var í gær kosinn forseti Evrópuþingsins. 15.7.2009 00:30 Litháar banna umfjöllun um samkynhneigð Litháenska þingið samþykkti í dag lög sem banna umfjöllun um samkynhneigð, tvíkynhneigð og fjölkvæni á vefsíðum og annarstaðar. Ástæðan fyrir lögunum er sú að þau séu til þess að vernda börn fyrir þeim. 14.7.2009 22:51 Sjá næstu 50 fréttir
Bretar búa sig undir 65.000 flensudauðsföll Landlæknir Bretlands hefur beðið heilbrigðisyfirvöld þar í landi að búa sig undir allt að 65.000 dauðsföll af völdum svínaflensu. 17.7.2009 07:14
Stuðningsmenn Zelaya vopnast Stuðningsmenn Manuels Zelaya, hins brottrekna forseta Hondúras, eru sagðir vera að viða að sér vopnum og búa sig undir átök. 17.7.2009 03:00
Sagður linur gegn spillingu Andstæðingar Hamids Karzaí, forseta Afganistans, leggja nú allt kapp á að hann nái ekki hreinum meirihluta í forsetakosningunum, sem haldnar verða 20. ágúst. Takist það þarf að halda aðra umferð, þar sem tveir efstu frambjóðendurnir verða í kjöri. 17.7.2009 01:15
Tugir manna fylgdu Estemirovu til grafar Rússneska baráttukonan Natalía Estemirova var borin til grafar að múslimskum sið í Grosní, höfuðborg Téténíu, daginn eftir að hún var myrt. 17.7.2009 01:00
Netnotendum í Kína fjölgar ört Netnotendur í Kína eru nú orðnir fleiri en allir Bandaríkjamenn. Í lok júní voru þeir orðnir 338 milljónir talsins, og hafði þeim þá fjölgað um 13,4 prósent á milli ára. 17.7.2009 00:45
Fimm manns í ferðabann Fimm einstaklingar og fimm fyrirtæki verða sett í ferðabann og eignir þeirra erlendis verða frystar, samkvæmt ákvörðun nefndar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að leggja nýjar refsiaðgerðir á Norður-Kóreu. Einnig verður bannað að útvega Norður-Kóreumönnum tvær tegundir efna, sem notuð eru við framleiðslu sprengiflauga 17.7.2009 00:30
Kveikt í húsi vegna ummæla Rita Bahuguna Joshi, einn af hæstráðendum í Con-gress-flokknum í Indlandi, var handtekin í gær. Einnig var kveikt í húsinu hennar. Ástæðan er sú að hún hvatti til þess að uppreisnarleiðtoga yrði nauðgað svo hann gæti betur skilið sársauka nauðgunarfórnarlamba. 17.7.2009 00:15
Dæmdur fyrir iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum Hinn sjötíu og þriggja ára gamli Dongfan "Greg" Chung gæti átt von á allt að nítíu ára fangelsi í Bandaríkjunum eftir að hann varð uppvís af iðnaðar njósnum fyrir kínversku ríkisstjórnina. 16.7.2009 21:47
Svínaflensan gæti dregið 65 þúsund Breta til dauða Svartsýnustu spár í Bretlandi gera ráð fyrir því að 65 þúsund manns muni deyja vegna Svínaflensunnar H1N1 samkvæmt vefmiðli Guardian. 16.7.2009 21:11
Framkvæmdastjórn ESB fagnar ákvörðun Alþingis Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar samþykki Alþingis Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusambandinu, í yfirlýsingu sem gefin var út síðdegis. 16.7.2009 16:07
29 látnir úr svínaflensu á Bretlandi Nú hafa 29 manns látist af völdum svínaflensu á Bretlandseyjum samkvæmt breskum yfirvöldum. Að sögn yfirvalda fjölgar sjúklingum sem kvarta undan einkennum veirunnar. Nú síðast lést kvenkyns ferðamaður á spítala í Skotlandi. Konan hafði mikla undirliggjandi kvilla en hún lést í gær. 16.7.2009 15:29
Þúsund lögreglumenn drepnir í Mexíkó Síðan Felipe Calderon forseti Mexíkós hóf baráttu gegn eiturlyfjahringum árið 2006 hafa yfir ellefu þúsund manns fallið í valinn. Af þeim eru yfir eittþúsund lögreglumenn. 16.7.2009 13:17
Cherie Blair með svínaflensu Cherie Blair, eiginkona Tony Blair fyrrum forsætisráðherra Breta, er hugsanlega með svínaflensu, eftir því sem breska götublaðið The Sun greinir frá. Af þeim sökum hefur hún þurft að afboða komu sína á ýmsar opinberar uppákomur. 16.7.2009 11:36
Fólk fætt fyrir 1918 ónæmt fyrir flensunni? Hugsanlegt er að eingöngu þeir, sem fæddir eru fyrir 1918, séu ónæmir fyrir svínaflensunni. Þar er um að ræða þá sem voru uppi þegar spænska veikin svokallaða fór um heimsbyggðina en hún var einnig inflúensa. 16.7.2009 08:47
Breskur nýnasisti vildi endurvekja SS Neil Lewington er 43 gamall nýnasisti búsettur í Berkshire. Hann er atvinnulaus og tæmir úr allt að sextán stórum bjórkrúsum á dag. 16.7.2009 08:23
Drukknir Bretar vandamál í Grikklandi Bresk yfirvöld standa nú fyrir herferð með það fyrir augum að bæta hegðun ungra Breta sem heimsækja Grikkland. 16.7.2009 08:18
Flugritarnir fundnir Flugritar Tupolev-farþegaþotunnar sem fórst í Íran í gærmorgun eru fundnir. Þeir eru nokkuð skaddaðir en vonir standa til þess að hægt verði að ná úr þeim upplýsingum sem varpa ljósi á tildrög slyssins. 16.7.2009 08:16
Vopn danska hersins í röngum höndum Töluvert af skotvopnum, sem stolið var úr birgðastöð danska hersins í janúar, hefur fundist í vistarverum ýmissa glæpasamtaka í Kaupmannahöfn og nágrenni. 16.7.2009 08:12
Skiptinemar í vondum málum Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur fyrirskipað að rannsakað verði hvað olli því að fimm skiptinemar, sem komu til landsins í fyrra, enduðu á heimilum hjá fólki sem var engan veginn í stakk búið til að annast þá. 16.7.2009 07:36
Skotinn til bana við Capitol Hill Lögregla í Washington skaut mann til bana utan við þinghúsið eftir snarpan skotbardaga í gærkvöldi. Tveir lögreglumenn særðust í bardaganum en ekki er talið að atvikið hafi haft neitt með þinghúsið að gera. 16.7.2009 07:33
Endeavour loks í loftið Geimskutlan Endeavour tókst á loft frá Kennedy-geimferðamiðstöðinni í Flórída í gær eftir að skotinu hafði verið frestað dögum saman vegna veðurs. 16.7.2009 07:31
Rússnesk baráttukona myrt Natalia Estemirova, rúmlega fertug baráttukona fyrir mannréttindum, fannst í gær myrt í Ingúsetíu skammt frá landamærum Téténíu. 16.7.2009 06:00
Lokað var fyrir útsendingar Palestínustjórn lokaði í gær fyrir útsendingar arabísku sjónvarpsstöðvarinnar Al Jazeera á Vesturbakkanum 16.7.2009 06:00
Telur rétt að viðurkenna Palestínuríki Javier Solana, utanríkismálafulltrúi Evrópusambandsins, segir að Sameinuðu þjóðirnar ættu að gefa út einhliða viðurkenningu á sjálfstæðu ríki Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gasa, ef samningaviðræður Ísraela og Palestínumanna renna út í sandinn eina ferðina enn. 16.7.2009 06:00
Lætur eftir sig unga tvíbura Spænsk kona, Maria del Carmen Bousada, sem árið 2006 varð elst kvenna til að eignast börn, er látin. Hún varð 69 ára gömul, en tvíburarnir sem hún fæddi eru tveggja ára. 16.7.2009 04:15
Hermenn lýsa eigin framferði Á þriðja tug ísraelskra hermanna, sem tóku þátt í árásunum á Gasasvæðið um síðustu áramót, viðurkenna að ísraelski herinn hafi beitt óþarfa afli og kraftmiklum vopnum sem urðu fleiri almennum borgurum að bana en ella hefði orðið. 16.7.2009 02:45
Engin svör um fóstureyðingar Repúblikanar í öldungadeild Bandaríkjanna hafa ítrekað reynt að fá Soniu Sotomayor til að svara spurningum um afstöðu hennar til fóstureyðinga. Hún vill þó engu svara því að þau dæmi sem nefnd hafa verið gætu komið til kasta hennar síðar í hæstarétti. 16.7.2009 01:15
Ellefu látnir eftir sprengjur Að minnsta kosti ellefu manns létust og 40 særðust í tveimur sprengjuárásum í Írak í gær. 16.7.2009 00:30
Borgaði 23 þúsund billjónir Bandarískur maður fékk rúmlega 23 þúsund billjóna (23 milljónir milljarða) dala kreditkortareikning eftir að hann keypti einn sígarettupakka á bensínstöð. 16.7.2009 00:00
Svarti kassinn fundinn en skemmdur Björgunarmenn hafa fundið svarta kassann í farþegaflugvélinni sem hrapaði í Norður Íran í morgun. Kassinn er talinn skemmdur en rannsóknarmenn vonast til þess að ná upplýsingum úr honum varðandi tildrög og ástæðu slyssins. 15.7.2009 23:15
Rússnenskur aðgerðarsinni myrtur Rússnenski aðgerðarsinninn Natalia Estemirova fannst látin í norður-kákasushéraði í Rússlandi. Hún hafði verið myrt. Henni hafði verið rænt út á götu þegar henni var kippt upp í sendiferðarbíl og í kjölfarið drepin. 15.7.2009 21:08
Á annað hundrað manns fórst í flugslysi Óttast er að 150 farþegar sem voru um borð í þotu sem hrapaði í norðvesturhluta Íran fyrir í morgun hafi farist. Þotan var frá leið til Tehran til Yerevan. 15.7.2009 09:46
Harry Potter veitt uppreist æru Harry Potter hefur verið veitt uppreist æru innan Páfagarðs og hreinsaður af áburði um djöfladýrkun auk annars. 15.7.2009 08:24
NAACP vilja myndir af lögregluofbeldi Réttindasamtök þeldökkra í Bandaríkjunum (NAACP) hafa opnað fyrir möguleika til að hlaða myndum af lögregluofbeldi inn á heimasíðu samtakanna. 15.7.2009 08:10
Selja Bretum svikið fish & chips Veitingamenn á hinum hefðbundnu bresku fiskveitingahúsum hafa ítrekað verið staðnir að því að selja leirgeddu frá Víetnam sem þorsk. 15.7.2009 07:28
Skaut úr veiðiriffli gegnum framrúðu Ótrúlegt þykir að 18 ára ökumaður í bænum Vinderup á Jótlandi hafi sloppið ómeiddur eftir að rúmlega fimmtugur maður skaut nokkrum skotum úr veiðiriffli gegnum framrúðu bíls hans. 15.7.2009 07:26
Þrjár púmur skotnar í Bresku-Kólumbíu Þrjár púmur hafa verið skotnar nærri kanadíska bænum Princeton í Bresku-Kólumbíu það sem af er mánuðinum. 15.7.2009 07:23
Skutu borgarstjóra í hefndarskyni Byssumenn, sem grunur leikur á að tengist eiturlyfjasmyglhring, skutu borgarstjóra Namiquipa-borgar í Norður-Mexíkó til bana þar sem hann sat undir stýri bíls síns í gær. 15.7.2009 07:21
Verkfall 12.000 breskra póstmanna Verkfall 12.000 póststarfsmanna um allt Bretland, sem hefst síðdegis á morgun og stendur í einn sólarhring, mun setja póstþjónustu þar í landi verulega úr skorðum. 15.7.2009 07:18
Óttast hörku Kínastjórnar Baráttuhópar Úígúra í Mið-Asíuríkjum hvetja nú liðsmenn sína og stuðningsfólk til að hafa hægt um sig og forðast fjöldamótmæli. 15.7.2009 04:15
Renzaho fer í lífstíðarfangelsi Stríðsglæpadómstóll á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Tharcisse Renzaho, 65 ára fyrrverandi ríkisstjóra í Kigali, höfuðborg Rúanda, hafi verið einn helsti forsprakki fjöldamorðanna þar árið 1994. 15.7.2009 02:45
Orkufyrirtækin stærst í heimi Olíufélagið Royal Dutch Shell er stærsta fyrirtæki heims, samkvæmt nýrri samantekt viðskiptatímaritsins Fortune. Tímaritið birtir árlega lista yfir stærstu fyrirtæki heims. 15.7.2009 01:45
Leynileg áætlun um morðsveitir frá CIA Frá árinu 2001 var bandaríska leyniþjónustan CIA með áætlun tilbúna um að ráða helstu leiðtoga hryðjuverkasamtakanna Al Kaída af dögum. Þeirri áætlun var aldrei hrint í framkvæmd, en hún var heldur ekki lögð á hilluna fyrr en í síðasta mánuði. 15.7.2009 00:45
Buzek forseti Evrópuþingsins Jerzy Buzek, fyrrverandi forsætisráðherra Póllands, var í gær kosinn forseti Evrópuþingsins. 15.7.2009 00:30
Litháar banna umfjöllun um samkynhneigð Litháenska þingið samþykkti í dag lög sem banna umfjöllun um samkynhneigð, tvíkynhneigð og fjölkvæni á vefsíðum og annarstaðar. Ástæðan fyrir lögunum er sú að þau séu til þess að vernda börn fyrir þeim. 14.7.2009 22:51
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent