Erlent

Enn reynt að tala um fyrir Norður-Kóreumönnum

Kim Jong-il hefur allt á hornum sér þessa dagana.
Kim Jong-il hefur allt á hornum sér þessa dagana.

Suður-Kóreumenn freistuðu þess í morgun að fá Norður-Kóreumenn að samningaborðum að nýju og hvetja þá til að láta af kjarnorkuáætlun sinni. Norður-Kóreumenn gerðu tilraunir með kjarnorkuflaugar í maí og hafa fyrirhugað fleiri slíkar tilraunir. Áður höfðu Bandaríkjamenn reynt að semja við Norður-Kóreumenn en án árangurs og hafa bandarísk stjórnvöld því gripið til þess ráðs að hóta þeim refsiaðgerðum ef þeir halda áfram með áætlanir sínar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×