Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. febrúar 2025 07:03 Kastast hefur í kekki milli Trump og Selenskí frá því að þeir funduðu í New York síðasta haust, áður en Trump var kjörinn forseti. Getty/Alex Kent „Ég held að Rússar vilji sjá stríðið taka enda; virkilega. Ég tel þá halda svolítið á spilunum þar sem þeir hafa tekið yfir mikið landsvæði. Þeir eru með spilin í höndunum.“ Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í samtali við BBC um borð í Air Force One í gær, á leið frá Flórída til Washington D.C. Þegar ýtt var á hann um það hvort hann teldi Rússa virkilega vilja frið svaraði hann játandi. Trump kallaði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta tvívegis „einræðisherra“ í gær, ásakaði hann fyrir að hafa ekki boðað til kosninga í fyrra og gerði lítið úr vinsældum hans. Þvert á það sem Trump hefur fullyrt, að Selenskí njóti aðeins stuðnings fjögurra prósenta þjóðarinnar segir BBC Verify, þar sem unnið er að því að sannreyna fullyrðingar ráðamanna, að ný könnun í þessum mánuði hafi leitt í ljós að 57 prósent Úkraínumanna treysti forsetanum. Ráðamenn í bæði Bretlandi og Þýskalandi hafa ítrekað stuðning sinn við Selenskí í kjölfar ummæla Trump. Gjá virðist hafa myndast milli Trump og Selenskís eftir að fyrrnefndi sagði Úkraínumenn hafa haft þrjú ár til að ganga til samninga við Rússa og lét að því liggja að þeir gætu sjálfum sér um kennt um stöðu mála. Selenskí brást við með því að segja Trump búa í upplýsingaóreiðu en Bandaríkjaforseti brást við með því að kalla kollega sinn „einræðisherra“ og hóta honum undir rós; nú þyrfti hann að bregðast hratt við eða eiga það á hættu að missa landið sitt. Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Þetta sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í samtali við BBC um borð í Air Force One í gær, á leið frá Flórída til Washington D.C. Þegar ýtt var á hann um það hvort hann teldi Rússa virkilega vilja frið svaraði hann játandi. Trump kallaði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta tvívegis „einræðisherra“ í gær, ásakaði hann fyrir að hafa ekki boðað til kosninga í fyrra og gerði lítið úr vinsældum hans. Þvert á það sem Trump hefur fullyrt, að Selenskí njóti aðeins stuðnings fjögurra prósenta þjóðarinnar segir BBC Verify, þar sem unnið er að því að sannreyna fullyrðingar ráðamanna, að ný könnun í þessum mánuði hafi leitt í ljós að 57 prósent Úkraínumanna treysti forsetanum. Ráðamenn í bæði Bretlandi og Þýskalandi hafa ítrekað stuðning sinn við Selenskí í kjölfar ummæla Trump. Gjá virðist hafa myndast milli Trump og Selenskís eftir að fyrrnefndi sagði Úkraínumenn hafa haft þrjú ár til að ganga til samninga við Rússa og lét að því liggja að þeir gætu sjálfum sér um kennt um stöðu mála. Selenskí brást við með því að segja Trump búa í upplýsingaóreiðu en Bandaríkjaforseti brást við með því að kalla kollega sinn „einræðisherra“ og hóta honum undir rós; nú þyrfti hann að bregðast hratt við eða eiga það á hættu að missa landið sitt.
Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira