Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Samúel Karl Ólason, Jón Þór Stefánsson og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 5. febrúar 2025 13:27 Foktjón hefur orðið víða. Þessar myndir eru úr innri Njarðvík. Aftakaveður gengur yfir landið í dag. Rauðar og appelsínugular viðvaranir eru í gildi og er spáð hviðum upp í fimmtíu metra á sekúndu. Vísir fylgist með gangi mála í vaktinni og tekur við ábendingum og myndum á netfangið ritstjorn(hja)visir.is. Lægðin mætti fyrst á suðvestanvert landið upp úr hádegi og gengur nú yfir allt landið. Veðrið er byrjað að ganga niður vestast á landinu. Margar tilkynningar hafa borist um fok- og vatnstjón. Rúða brotnaði í Njarðvík. Appelsínugular og svo rauðar viðvarnir eru í gildi eða munu taka gildi um allt landið í dag. Varað er við talsverðri rigningu og mögulegu foktjóni. Eldingum sló niður á suðvesturhorninu. Ein þeirra fór í Hallgrímskirkjuturn. Vegir víða um land eru á óvissustigi og gæti þeim verið lokað með stuttum fyrirvara. Vegagerðin biður fólk um að fylgjast með aðstæðum og vera tilbúið til að breyta áætlunum sínum. Miklar raskanir eru á flugi í dag, nær öllum flugferðum til og frá landinu eftir klukkan eitt hefur verið aflýst. Hér að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavél Advania, sem sýnir Sæbrautina. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan. Mögulega þarf að endurhlaða síðuna, sjáist vaktin ekki.
Lægðin mætti fyrst á suðvestanvert landið upp úr hádegi og gengur nú yfir allt landið. Veðrið er byrjað að ganga niður vestast á landinu. Margar tilkynningar hafa borist um fok- og vatnstjón. Rúða brotnaði í Njarðvík. Appelsínugular og svo rauðar viðvarnir eru í gildi eða munu taka gildi um allt landið í dag. Varað er við talsverðri rigningu og mögulegu foktjóni. Eldingum sló niður á suðvesturhorninu. Ein þeirra fór í Hallgrímskirkjuturn. Vegir víða um land eru á óvissustigi og gæti þeim verið lokað með stuttum fyrirvara. Vegagerðin biður fólk um að fylgjast með aðstæðum og vera tilbúið til að breyta áætlunum sínum. Miklar raskanir eru á flugi í dag, nær öllum flugferðum til og frá landinu eftir klukkan eitt hefur verið aflýst. Hér að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavél Advania, sem sýnir Sæbrautina. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan. Mögulega þarf að endurhlaða síðuna, sjáist vaktin ekki.
Veður Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Almannavarnir Færð á vegum Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Fleiri fréttir Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Sjá meira