Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2025 23:00 Naomi Girma í leik með bandaríska landsliðinu. Daniela Porcelli/Getty Images Englandsmeistarar Chelsea eru við það að festa kaup á Naomi Girma fyrir meira en eina milljón Bandaríkjadala. Myndi það gera hana að dýrustu knattspyrnukonu sögunnar. Chelsea, sem trónir á toppnum á Englandi, gerði dönsku landsliðskonuna Pernille Harder á sínum tíma að einni dýrustu knattspyrnukonu heims. Sú upphæð var þó ekkert miðað við það sem félagið er tilbúið að borga fyrir hina 24 ára gömlu Girma sem spilar með San Diego Wave í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. The Athletic greindi frá en Wave svaraði ekki fyrirspurn miðilsins varðandi mögulega sölu á miðverðinum knáa. Girma er bandarísk landsliðskona og á að baki 44 A-landsleiki. „Hún er besti varnarmaður sem ég hef á ævi minni séð,“ sagði Emma Hayes, fyrrverandi þjálfari Chelsea og núverandi þjálfari bandaríska landsliðsins, um miðvörðinn. Chelsea er ekki eina félagið sem vildi fá Girma í sínar raðir en franska stórveldið Lyon var einnig tilbúið að borga eina milljón Bandaríkjadala til að fá hana í sínar raðir. Chelsea er því tilbúið að greiða 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 155 milljónir íslenskra króna. Chelsea hefur verið án Kadeisha Buchanan síðan hún sleit krossband í hné í nóvember. Liðið er því í leit að miðverði er það berst um enska meistaratitilinn, enska bikarinn og sigur í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Í beinni: Leicester - Arsenal | Hvað gerir brothætt framlína Skyttanna? Enski boltinn Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Arsenal | Hvað gerir brothætt framlína Skyttanna? Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Sjá meira
Chelsea, sem trónir á toppnum á Englandi, gerði dönsku landsliðskonuna Pernille Harder á sínum tíma að einni dýrustu knattspyrnukonu heims. Sú upphæð var þó ekkert miðað við það sem félagið er tilbúið að borga fyrir hina 24 ára gömlu Girma sem spilar með San Diego Wave í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. The Athletic greindi frá en Wave svaraði ekki fyrirspurn miðilsins varðandi mögulega sölu á miðverðinum knáa. Girma er bandarísk landsliðskona og á að baki 44 A-landsleiki. „Hún er besti varnarmaður sem ég hef á ævi minni séð,“ sagði Emma Hayes, fyrrverandi þjálfari Chelsea og núverandi þjálfari bandaríska landsliðsins, um miðvörðinn. Chelsea er ekki eina félagið sem vildi fá Girma í sínar raðir en franska stórveldið Lyon var einnig tilbúið að borga eina milljón Bandaríkjadala til að fá hana í sínar raðir. Chelsea er því tilbúið að greiða 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 155 milljónir íslenskra króna. Chelsea hefur verið án Kadeisha Buchanan síðan hún sleit krossband í hné í nóvember. Liðið er því í leit að miðverði er það berst um enska meistaratitilinn, enska bikarinn og sigur í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Í beinni: Leicester - Arsenal | Hvað gerir brothætt framlína Skyttanna? Enski boltinn Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Arsenal | Hvað gerir brothætt framlína Skyttanna? Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Sjá meira