Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2025 23:00 Naomi Girma í leik með bandaríska landsliðinu. Daniela Porcelli/Getty Images Englandsmeistarar Chelsea eru við það að festa kaup á Naomi Girma fyrir meira en eina milljón Bandaríkjadala. Myndi það gera hana að dýrustu knattspyrnukonu sögunnar. Chelsea, sem trónir á toppnum á Englandi, gerði dönsku landsliðskonuna Pernille Harder á sínum tíma að einni dýrustu knattspyrnukonu heims. Sú upphæð var þó ekkert miðað við það sem félagið er tilbúið að borga fyrir hina 24 ára gömlu Girma sem spilar með San Diego Wave í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. The Athletic greindi frá en Wave svaraði ekki fyrirspurn miðilsins varðandi mögulega sölu á miðverðinum knáa. Girma er bandarísk landsliðskona og á að baki 44 A-landsleiki. „Hún er besti varnarmaður sem ég hef á ævi minni séð,“ sagði Emma Hayes, fyrrverandi þjálfari Chelsea og núverandi þjálfari bandaríska landsliðsins, um miðvörðinn. Chelsea er ekki eina félagið sem vildi fá Girma í sínar raðir en franska stórveldið Lyon var einnig tilbúið að borga eina milljón Bandaríkjadala til að fá hana í sínar raðir. Chelsea er því tilbúið að greiða 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 155 milljónir íslenskra króna. Chelsea hefur verið án Kadeisha Buchanan síðan hún sleit krossband í hné í nóvember. Liðið er því í leit að miðverði er það berst um enska meistaratitilinn, enska bikarinn og sigur í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Chelsea, sem trónir á toppnum á Englandi, gerði dönsku landsliðskonuna Pernille Harder á sínum tíma að einni dýrustu knattspyrnukonu heims. Sú upphæð var þó ekkert miðað við það sem félagið er tilbúið að borga fyrir hina 24 ára gömlu Girma sem spilar með San Diego Wave í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. The Athletic greindi frá en Wave svaraði ekki fyrirspurn miðilsins varðandi mögulega sölu á miðverðinum knáa. Girma er bandarísk landsliðskona og á að baki 44 A-landsleiki. „Hún er besti varnarmaður sem ég hef á ævi minni séð,“ sagði Emma Hayes, fyrrverandi þjálfari Chelsea og núverandi þjálfari bandaríska landsliðsins, um miðvörðinn. Chelsea er ekki eina félagið sem vildi fá Girma í sínar raðir en franska stórveldið Lyon var einnig tilbúið að borga eina milljón Bandaríkjadala til að fá hana í sínar raðir. Chelsea er því tilbúið að greiða 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 155 milljónir íslenskra króna. Chelsea hefur verið án Kadeisha Buchanan síðan hún sleit krossband í hné í nóvember. Liðið er því í leit að miðverði er það berst um enska meistaratitilinn, enska bikarinn og sigur í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira