Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 07:27 Það verður rigning og súld í dag. Vísir/Vilhelm Þaulsetin lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu í dag. Staðsetning lægðarinnar veldur suðlægum áttum en á Breiðarfirði og Vestfjörðum er fremur hæg breytileg átt. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Þar kemur einnig fram að víða verði rigning eða súld en norðaustantil á landinu verði bjart yfir og þurrt. Hiti er á bilinu 0 til 6 stig. Síðdegis koma skil að suðaustanverðu landinu með norðaustanátt og rigningu en á sama tíma dregur úr vætu vestantil. Á morgun er útlit fyrir vestan og norðvestanátt með skúrum en er líður á daginn fer úrkoman yfir í él norðanlands. Á vef Vegagerðar er varað við hálku og hálkublettum víða um land. Víðast hvar er greiðfært en þó einhver vegavinna í gangi víða. Nánar um veður á vef Veðurstofunnar og færð á vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðvestan og vestan 5-10 m/s. Él norðantil, annars víða skúrir. Hiti í kringum frostmark, en að 6 stigum suðaustanlands. Á þriðjudag: Norðvestan 5-13 m/s, hvassast við norðausturströndina. Él á Norður- og Austurlandi framan af degi, en annars þurrt að kalla. Lægir og léttir víða til síðdegis. Kólnandi. Vaxandi austanátt syðst um kvöldið og þykknar upp með hlýnandi veðri. Á miðvikudag: Sunnanátt með rigningu, en austlæg átt og slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu. Hiti 0 til 9 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðlæga átt með snjókomu eða éljum, en skúrir sunnan heiða. Lægir, styttir víða upp og kólnar um kvöldið. Á föstudag: Breytileg átt og bjart með köflum, en hvessir af suðri og þykknar upp seinnipartinn. Á laugardag: Líklega stíf sunnanátt með rigningu og hlýnandi veðri. Veður Færð á vegum Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira
Þar kemur einnig fram að víða verði rigning eða súld en norðaustantil á landinu verði bjart yfir og þurrt. Hiti er á bilinu 0 til 6 stig. Síðdegis koma skil að suðaustanverðu landinu með norðaustanátt og rigningu en á sama tíma dregur úr vætu vestantil. Á morgun er útlit fyrir vestan og norðvestanátt með skúrum en er líður á daginn fer úrkoman yfir í él norðanlands. Á vef Vegagerðar er varað við hálku og hálkublettum víða um land. Víðast hvar er greiðfært en þó einhver vegavinna í gangi víða. Nánar um veður á vef Veðurstofunnar og færð á vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðvestan og vestan 5-10 m/s. Él norðantil, annars víða skúrir. Hiti í kringum frostmark, en að 6 stigum suðaustanlands. Á þriðjudag: Norðvestan 5-13 m/s, hvassast við norðausturströndina. Él á Norður- og Austurlandi framan af degi, en annars þurrt að kalla. Lægir og léttir víða til síðdegis. Kólnandi. Vaxandi austanátt syðst um kvöldið og þykknar upp með hlýnandi veðri. Á miðvikudag: Sunnanátt með rigningu, en austlæg átt og slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu. Hiti 0 til 9 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðlæga átt með snjókomu eða éljum, en skúrir sunnan heiða. Lægir, styttir víða upp og kólnar um kvöldið. Á föstudag: Breytileg átt og bjart með köflum, en hvessir af suðri og þykknar upp seinnipartinn. Á laugardag: Líklega stíf sunnanátt með rigningu og hlýnandi veðri.
Veður Færð á vegum Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira