Viðrar vel til hátíða víðs vegar um helgina Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. júlí 2024 15:40 Goslokahátíð fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Vísir/Vilhelm Stór ferðahelgi er í vændum á Íslandi og eru margir að undirbúa sig fyrir ferðalag um þessar mundir. Mikið er um að vera víðs vegar á landinu en þar má helst nefna Írska daga á Akranesi, fjölskylduhátíðina Allt í blóma á Hveragerði og Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur sem heldur úti veðurvefnum Bliku, segir viðra vel til hátíða víða þó að gæðin séu misskipt. Stuttbuxnaveður á Suðurlandi „Það gerir það almennt séð, þær eru svo margar þessar hátíðir að það er ómögulegt að telja þær allar upp. Framan af helginni er hálfgerð norðanfýla í honum sem bitnar á veðri á Norðurlandi og Norð-Austurlandi. Það verður svalt og einhver úrkoma fyrir austan og norðan en á móti kemur að sunnan heiða er miklu betra veður þar sem loftið kemur af fjöllum og það er þurrara og sólin nær að skína. Ég er nú staddur hérna í Fljótshlíðinni þar sem eru sautján stig og það er bara stuttbuxnaveður.“ Veðrið betra fyrir norðan eftir helgi Hann segir best að tjalda á Suðurlandi eins og stendur en að það snúist við beint eftir helgi og að þá muni viðra best á Norðurlandi og Austurlandi. „Það getur verið mikið fjör á þessum útihátíðum hingað og þangað um landið þó að veðrið sé ekki upp á sitt besta. En fyrir þá sem eru einungis að eltast við veðrið þá er það Suðurland og þá sérstaklega vestanvert Suðurland. Það er meiri skúrahætta þegar þú ert komin austan við Mýrdalsjökul en það er allt í lagi ef það er hlýtt og gott þó að það geri eina dembu, það breyti ekki miklu ef maður er í útilegu. Eins og goslokahátíðin var nú veðursæl í fyrra þá stefnir í svipað ástand í ár og eyjarnar verði í skjóli fyrir norðan- og norðaustanáttinni. Það er ekki að sjá annað. Eins á Akranesi, ágætis veður þar.“ Akranes Hveragerði Vestmannaeyjar Veður Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur sem heldur úti veðurvefnum Bliku, segir viðra vel til hátíða víða þó að gæðin séu misskipt. Stuttbuxnaveður á Suðurlandi „Það gerir það almennt séð, þær eru svo margar þessar hátíðir að það er ómögulegt að telja þær allar upp. Framan af helginni er hálfgerð norðanfýla í honum sem bitnar á veðri á Norðurlandi og Norð-Austurlandi. Það verður svalt og einhver úrkoma fyrir austan og norðan en á móti kemur að sunnan heiða er miklu betra veður þar sem loftið kemur af fjöllum og það er þurrara og sólin nær að skína. Ég er nú staddur hérna í Fljótshlíðinni þar sem eru sautján stig og það er bara stuttbuxnaveður.“ Veðrið betra fyrir norðan eftir helgi Hann segir best að tjalda á Suðurlandi eins og stendur en að það snúist við beint eftir helgi og að þá muni viðra best á Norðurlandi og Austurlandi. „Það getur verið mikið fjör á þessum útihátíðum hingað og þangað um landið þó að veðrið sé ekki upp á sitt besta. En fyrir þá sem eru einungis að eltast við veðrið þá er það Suðurland og þá sérstaklega vestanvert Suðurland. Það er meiri skúrahætta þegar þú ert komin austan við Mýrdalsjökul en það er allt í lagi ef það er hlýtt og gott þó að það geri eina dembu, það breyti ekki miklu ef maður er í útilegu. Eins og goslokahátíðin var nú veðursæl í fyrra þá stefnir í svipað ástand í ár og eyjarnar verði í skjóli fyrir norðan- og norðaustanáttinni. Það er ekki að sjá annað. Eins á Akranesi, ágætis veður þar.“
Akranes Hveragerði Vestmannaeyjar Veður Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Sjá meira