Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2024 10:00 FH vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik á heimavelli. vísir/diego Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA vann dramatískan sigur á Val, 3-2, á Akranesi. Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmark Skagamanna á lokamínútunni. Jónatan Ingi Jónsson kom Valsmönnum yfir en Jón Gísli Eyland Gíslason jafnaði fyrir Skagamenn sem náðu svo forystunni með sjálfsmarki Bjarna Mark Antonssonar. Elfar Freyr Helgason jafnaði fyrir Val en Steinar skoraði svo sigurmark ÍA undir lokin. Klippa: ÍA 3-2 Valur FH sigraði Breiðablik, 1-0, í Kaplakrika. Ástbjörn Þórðarson skoraði eina mark leiksins þremur mínútum fyrir hálfleik. Þetta var annar sigur FH-inga í röð. Klippa: FH 1-0 Breiðablik Þá vann KA sinn annan leik í röð þegar liðið lagði HK að velli í Kórnum, 1-2. Bjarni Aðalsteinsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu mörk KA-manna sem eru komnir upp úr fallsæti. Arnþór Ari Atlason skoraði mark HK-inga. Klippa: HK 1-2 KA Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla ÍA Valur FH Breiðablik HK KA Tengdar fréttir „Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 28. júní 2024 22:18 „Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. 28. júní 2024 22:09 „Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. 28. júní 2024 21:21 „Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. 28. júní 2024 20:42 Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. 28. júní 2024 21:14 Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. 28. júní 2024 21:29 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
ÍA vann dramatískan sigur á Val, 3-2, á Akranesi. Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmark Skagamanna á lokamínútunni. Jónatan Ingi Jónsson kom Valsmönnum yfir en Jón Gísli Eyland Gíslason jafnaði fyrir Skagamenn sem náðu svo forystunni með sjálfsmarki Bjarna Mark Antonssonar. Elfar Freyr Helgason jafnaði fyrir Val en Steinar skoraði svo sigurmark ÍA undir lokin. Klippa: ÍA 3-2 Valur FH sigraði Breiðablik, 1-0, í Kaplakrika. Ástbjörn Þórðarson skoraði eina mark leiksins þremur mínútum fyrir hálfleik. Þetta var annar sigur FH-inga í röð. Klippa: FH 1-0 Breiðablik Þá vann KA sinn annan leik í röð þegar liðið lagði HK að velli í Kórnum, 1-2. Bjarni Aðalsteinsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu mörk KA-manna sem eru komnir upp úr fallsæti. Arnþór Ari Atlason skoraði mark HK-inga. Klippa: HK 1-2 KA Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla ÍA Valur FH Breiðablik HK KA Tengdar fréttir „Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 28. júní 2024 22:18 „Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. 28. júní 2024 22:09 „Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. 28. júní 2024 21:21 „Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. 28. júní 2024 20:42 Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. 28. júní 2024 21:14 Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. 28. júní 2024 21:29 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
„Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 28. júní 2024 22:18
„Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. 28. júní 2024 22:09
„Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. 28. júní 2024 21:21
„Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. 28. júní 2024 20:42
Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. 28. júní 2024 21:14
Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16
Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. 28. júní 2024 21:29