FH „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Eftir langan og farsælan feril eru handboltaskór Ásbjörns Friðrikssonar komnir upp í hillu. Hann ætlar að kúpla sig alfarið út til að byrja með fjölskyldunnar vegna og skilur sáttur við. Handbolti 15.7.2025 11:32 Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær FH vann 5-0 stórsigur á KA í fyrsta leik fimmtándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 14.7.2025 08:45 Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Heimir Guðjónsson þjálfari FH í Bestu deild karla gat leyft sér að vera ánægður með margt í leik hans manna í dag þegar þeir rúlluðu upp KA 5-0. Hann gat líka leyft sér að brýna það að ekkert er í hendi þó að liðið hafi slitið sig örlítið frá botnpakkanum í dag. Fótbolti 13.7.2025 20:11 Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fyrirliði FH, Björn Daníel Sverrisson, leiddi lið sitt til stórsigurs gegn KA í 15. umferð Bestu deildar karla í Kaplakrika í dag. Hann skoraði fyrstu tvö mörkin, vonaði að móðir hans lumaði á tveimur Laufeyjar Múmínbollum og lagði línuna fyrir heimsókn FH til Vals eftir tvær vikur. Fótbolti 13.7.2025 18:26 Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman FH valtaði yfir KA er liðin mættust í fallbaráttuslag í fimmtándu umferð Bestu deildar karla. KA sá aldrei til sólar í leiknum og ekki hjálpaði klaufaskapur markvarðar liðsins í fyrstu mörkum heimamanna. Leikurinn endaði 5-0 fyrir heimamenn úr Hafnarfirði sem slíta sig örlítið frá fallsvæðinu með sigrinum. Komnir með 18 stig og þremur stigum frá KA og ÍA sem sitja á botninum. Íslenski boltinn 13.7.2025 15:17 „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál í Kaplakrika. Menn eru alvöru gíraðir í þetta,“ segir Ívar Örn Árnason, fyrirliði KA, um leik hans manna við FH í Bestu deild karla síðdegis í dag. Íslenski boltinn 13.7.2025 11:47 Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Fyrrum þjálfarinn Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur Sýnar Sport í kringum leik FH og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Hann réði sér vart fyrir kæti yfir viðtali fyrrum samstarfsfélaga hans, Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, eftir leik. Íslenski boltinn 8.7.2025 11:38 Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Stjörnumarkvörðurinn Árni Snær Ólafsson var í sviðsljósinu í leik FH og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi en nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 8.7.2025 09:01 Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ FH tók á móti Stjörnunni í dag en leikurinn endaði í 1-1 jafntefli. Heimir Guðjónsson var ánægður með leik sinna manna, en alls ekki ánægður með frammistöðu dómarans eins og má sjá neðar í fréttinni. Sport 7.7.2025 21:43 Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla FH tók á móti Stjörnunni í kvöld í 14. umferð Bestu deildar karla. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli en það hefðu getað verið skoruð svo miklu fleiri mörk. Íslenski boltinn 7.7.2025 18:30 Aron ráðinn til FH Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá handknattleiksdeild uppeldisfélags hans, FH. Aron verður sérlegur faglegur ráðgjafi við deildina. Handbolti 7.7.2025 10:43 Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga KR tók á móti FH á AVIS vellinum í 13. umferð Bestu deildar karla í kvöld. KR-ingar sem höfðu unnið einn sigur í síðustu fimm leikjum sóttu langþráðan sigur eftir rasskellingu síðustu umferðar þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Valsmönnum. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31 FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn FH-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá útleikjum sínum þetta tímabilið í Bestu deild karla en ef frá er talinn útisigur á botnliði ÍA þá hafa öll stig liðsins í sumar komið í hús í Kaplakrika. Fótbolti 28.6.2025 19:17 Sjáðu mörkin úr Bestu þar sem Gylfi Þór fór mikinn og glæsimark var skorað Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar að 12.umferð fór af stað. Gylfi Þór Sigurðsson kom að báðum mörkum Víkings Reykjavíkur fyrir norðan, glæsimark leit dagsins ljós á Kaplakrikavelli og vandræði Skagamanna halda áfram. Íslenski boltinn 23.6.2025 08:32 Sigurður Bjartur: Ég fór beint í klippuna Sigurður Bjartur Hallsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í dag þegar FH vann 2-0 sigur á Vestra í fyrsta leik tólftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.6.2025 17:00 Félagarnir í sjokki: Sjáðu stórkostlegt mark Sigurðar Bjarts Sigurður Bjartur Hallsson skoraði sannkallað glæsimark fyrir FH þegar hann kom liðinu í 1-0 gegn Vestra í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 22.6.2025 15:02 Uppgjörið: FH - Vestri 2-0 | Upp um fjögur eftir magnað mark og skalla FH-ingar komu sér úr fallsæti og upp í 7. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í dag, að minnsta kosti tímabundið, með 2-0 sigri gegn Vestra í Kaplakrika. Íslenski boltinn 22.6.2025 13:15 Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Valur fór með sigur af hólmi þegar liðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í dag. Gengi Valsliðsins hefur verið slæmt upp á síðkastið og sigurinn því vel þeginn. Íslenski boltinn 21.6.2025 13:16 Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Bestu mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðir Bestu deildar kvenna í fótbolta í síðasta þætti sínum og völdu þau sem hafa staðið sig best. Íslenski boltinn 18.6.2025 10:32 Flýta tveimur leikjum KA-manna í næsta mánuði Breyta þurfti tveimur leikjum KA í Bestu deild karla í fótbolta vegna þátttöku Akureyrarliðsins í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 17.6.2025 15:18 Uppgjörið: FH 5 - 1 Tindastóll | FH gekk frá Tindastól í seinni hálfleik FH-ingar tóku á móti Tindastól í 9. umferð Bestu deildar kvenna á Kaplakrika í kvöld og sýndu sannkallaða markaveislu í síðari hálfleik. Lokatölur urðu 5-1 fyrir heimakonur sem lyftu sér með sigrinum í toppbaráttu í deildinni. Íslenski boltinn 16.6.2025 17:17 Markaveisla Mosfellinga, Blikar á toppi, sigurmark Vestra og öll mörkin í Bestu Nú er hægt að sjá öll mörkin úr fimm fyrstu leikjum elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Fjórir leikir fóru fram í gær og einn á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 16.6.2025 08:31 Heimir: „Erum of mikið að horfa á leikinn í staðinn fyrir að spila leikinn“ FH laut í gras fyrir Fram í 11. umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld og sitja að henni lokinni í fallsæti. Þjálfari liðsins, Heimir Guðjónsson, var ómyrkur í máli um það hvað hans menn þurfa að fara að gera svo ekki illa fari. Fótbolti 15.6.2025 21:38 Uppgjörið: Fram - FH 2-0 | Fram nýtti færin gegn FH í kvöld Fram náði í góðan heimasigur gegn FH í 11. umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld. Það mætti tala um að frammistaðan hafi verið þroskuð en vörnin var þétt og færanýtingin góð. Leikar enduðu 2-0, Fram færist nær efri helmingnum en FH dettur niður í fallsæti. Fótbolti 15.6.2025 18:33 „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir tók hanskana fram á nýjan leik eftir að Aldís Guðlaugsdóttir, markvörður FH, sleit krossband á dögunum. Hún kann vel við sig í Kaplakrikanum og hefur staðið sig vel á tímabilinu. Íslenski boltinn 15.6.2025 11:32 Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í kvöld, um leið og öllum leikjum í 8-liða úrslitum var lokið. Mögulegt er að Valur og Breiðablik leiki aftur til úrslita, rétt eins og í fyrra þegar Valur vann 2-1 sigur á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 12.6.2025 22:39 Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit FH-konur hafa átt algjört draumasumar sem engan enda virðist ætla að taka en þær slógu í kvöld út Þór/KA, í Boganum á Akureyri, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta. FH vann leikinn 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2025 19:24 Fóru yfir endurkomu Söndru: „Þetta er bara besti bitinn“ Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir var til umræðu í síðasta þætti Bestu markanna. Fótbolti 9.6.2025 08:01 Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Heil umferð fór fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem efstu þrjú liðin unnu öll sína leiki. Nú má sjá öll mörkin úr umferðinni hér á Vísi. Íslenski boltinn 8.6.2025 10:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 49 ›
„Margt dýrmætt á þessum ferli“ Eftir langan og farsælan feril eru handboltaskór Ásbjörns Friðrikssonar komnir upp í hillu. Hann ætlar að kúpla sig alfarið út til að byrja með fjölskyldunnar vegna og skilur sáttur við. Handbolti 15.7.2025 11:32
Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær FH vann 5-0 stórsigur á KA í fyrsta leik fimmtándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 14.7.2025 08:45
Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Heimir Guðjónsson þjálfari FH í Bestu deild karla gat leyft sér að vera ánægður með margt í leik hans manna í dag þegar þeir rúlluðu upp KA 5-0. Hann gat líka leyft sér að brýna það að ekkert er í hendi þó að liðið hafi slitið sig örlítið frá botnpakkanum í dag. Fótbolti 13.7.2025 20:11
Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fyrirliði FH, Björn Daníel Sverrisson, leiddi lið sitt til stórsigurs gegn KA í 15. umferð Bestu deildar karla í Kaplakrika í dag. Hann skoraði fyrstu tvö mörkin, vonaði að móðir hans lumaði á tveimur Laufeyjar Múmínbollum og lagði línuna fyrir heimsókn FH til Vals eftir tvær vikur. Fótbolti 13.7.2025 18:26
Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman FH valtaði yfir KA er liðin mættust í fallbaráttuslag í fimmtándu umferð Bestu deildar karla. KA sá aldrei til sólar í leiknum og ekki hjálpaði klaufaskapur markvarðar liðsins í fyrstu mörkum heimamanna. Leikurinn endaði 5-0 fyrir heimamenn úr Hafnarfirði sem slíta sig örlítið frá fallsvæðinu með sigrinum. Komnir með 18 stig og þremur stigum frá KA og ÍA sem sitja á botninum. Íslenski boltinn 13.7.2025 15:17
„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál í Kaplakrika. Menn eru alvöru gíraðir í þetta,“ segir Ívar Örn Árnason, fyrirliði KA, um leik hans manna við FH í Bestu deild karla síðdegis í dag. Íslenski boltinn 13.7.2025 11:47
Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Fyrrum þjálfarinn Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur Sýnar Sport í kringum leik FH og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Hann réði sér vart fyrir kæti yfir viðtali fyrrum samstarfsfélaga hans, Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, eftir leik. Íslenski boltinn 8.7.2025 11:38
Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Stjörnumarkvörðurinn Árni Snær Ólafsson var í sviðsljósinu í leik FH og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi en nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 8.7.2025 09:01
Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ FH tók á móti Stjörnunni í dag en leikurinn endaði í 1-1 jafntefli. Heimir Guðjónsson var ánægður með leik sinna manna, en alls ekki ánægður með frammistöðu dómarans eins og má sjá neðar í fréttinni. Sport 7.7.2025 21:43
Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla FH tók á móti Stjörnunni í kvöld í 14. umferð Bestu deildar karla. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli en það hefðu getað verið skoruð svo miklu fleiri mörk. Íslenski boltinn 7.7.2025 18:30
Aron ráðinn til FH Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá handknattleiksdeild uppeldisfélags hans, FH. Aron verður sérlegur faglegur ráðgjafi við deildina. Handbolti 7.7.2025 10:43
Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59
Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga KR tók á móti FH á AVIS vellinum í 13. umferð Bestu deildar karla í kvöld. KR-ingar sem höfðu unnið einn sigur í síðustu fimm leikjum sóttu langþráðan sigur eftir rasskellingu síðustu umferðar þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Valsmönnum. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31
FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn FH-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá útleikjum sínum þetta tímabilið í Bestu deild karla en ef frá er talinn útisigur á botnliði ÍA þá hafa öll stig liðsins í sumar komið í hús í Kaplakrika. Fótbolti 28.6.2025 19:17
Sjáðu mörkin úr Bestu þar sem Gylfi Þór fór mikinn og glæsimark var skorað Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar að 12.umferð fór af stað. Gylfi Þór Sigurðsson kom að báðum mörkum Víkings Reykjavíkur fyrir norðan, glæsimark leit dagsins ljós á Kaplakrikavelli og vandræði Skagamanna halda áfram. Íslenski boltinn 23.6.2025 08:32
Sigurður Bjartur: Ég fór beint í klippuna Sigurður Bjartur Hallsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í dag þegar FH vann 2-0 sigur á Vestra í fyrsta leik tólftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.6.2025 17:00
Félagarnir í sjokki: Sjáðu stórkostlegt mark Sigurðar Bjarts Sigurður Bjartur Hallsson skoraði sannkallað glæsimark fyrir FH þegar hann kom liðinu í 1-0 gegn Vestra í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 22.6.2025 15:02
Uppgjörið: FH - Vestri 2-0 | Upp um fjögur eftir magnað mark og skalla FH-ingar komu sér úr fallsæti og upp í 7. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í dag, að minnsta kosti tímabundið, með 2-0 sigri gegn Vestra í Kaplakrika. Íslenski boltinn 22.6.2025 13:15
Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Valur fór með sigur af hólmi þegar liðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í dag. Gengi Valsliðsins hefur verið slæmt upp á síðkastið og sigurinn því vel þeginn. Íslenski boltinn 21.6.2025 13:16
Þórdís Elva og Guðni valin best í fyrri umferðinni Bestu mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðir Bestu deildar kvenna í fótbolta í síðasta þætti sínum og völdu þau sem hafa staðið sig best. Íslenski boltinn 18.6.2025 10:32
Flýta tveimur leikjum KA-manna í næsta mánuði Breyta þurfti tveimur leikjum KA í Bestu deild karla í fótbolta vegna þátttöku Akureyrarliðsins í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 17.6.2025 15:18
Uppgjörið: FH 5 - 1 Tindastóll | FH gekk frá Tindastól í seinni hálfleik FH-ingar tóku á móti Tindastól í 9. umferð Bestu deildar kvenna á Kaplakrika í kvöld og sýndu sannkallaða markaveislu í síðari hálfleik. Lokatölur urðu 5-1 fyrir heimakonur sem lyftu sér með sigrinum í toppbaráttu í deildinni. Íslenski boltinn 16.6.2025 17:17
Markaveisla Mosfellinga, Blikar á toppi, sigurmark Vestra og öll mörkin í Bestu Nú er hægt að sjá öll mörkin úr fimm fyrstu leikjum elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Fjórir leikir fóru fram í gær og einn á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 16.6.2025 08:31
Heimir: „Erum of mikið að horfa á leikinn í staðinn fyrir að spila leikinn“ FH laut í gras fyrir Fram í 11. umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld og sitja að henni lokinni í fallsæti. Þjálfari liðsins, Heimir Guðjónsson, var ómyrkur í máli um það hvað hans menn þurfa að fara að gera svo ekki illa fari. Fótbolti 15.6.2025 21:38
Uppgjörið: Fram - FH 2-0 | Fram nýtti færin gegn FH í kvöld Fram náði í góðan heimasigur gegn FH í 11. umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld. Það mætti tala um að frammistaðan hafi verið þroskuð en vörnin var þétt og færanýtingin góð. Leikar enduðu 2-0, Fram færist nær efri helmingnum en FH dettur niður í fallsæti. Fótbolti 15.6.2025 18:33
„Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir tók hanskana fram á nýjan leik eftir að Aldís Guðlaugsdóttir, markvörður FH, sleit krossband á dögunum. Hún kann vel við sig í Kaplakrikanum og hefur staðið sig vel á tímabilinu. Íslenski boltinn 15.6.2025 11:32
Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í kvöld, um leið og öllum leikjum í 8-liða úrslitum var lokið. Mögulegt er að Valur og Breiðablik leiki aftur til úrslita, rétt eins og í fyrra þegar Valur vann 2-1 sigur á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 12.6.2025 22:39
Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit FH-konur hafa átt algjört draumasumar sem engan enda virðist ætla að taka en þær slógu í kvöld út Þór/KA, í Boganum á Akureyri, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fótbolta. FH vann leikinn 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2025 19:24
Fóru yfir endurkomu Söndru: „Þetta er bara besti bitinn“ Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir var til umræðu í síðasta þætti Bestu markanna. Fótbolti 9.6.2025 08:01
Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Heil umferð fór fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem efstu þrjú liðin unnu öll sína leiki. Nú má sjá öll mörkin úr umferðinni hér á Vísi. Íslenski boltinn 8.6.2025 10:01