Valur

Fréttamynd

„Þetta er svekkjandi“

Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar var svekktur eftir tapið í kvöld. Valsmenn voru töluvert betri þegar líða fór á leikinn og áttu Stjörnumenn fá svör við leik heimamanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: Valur - Fram 1-2 | Endurkomusigur hjá Fram

Valur tók á mót Fram á N1 vellinum við Hlíðarenda þegar níunda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína í dag. Gestirnir í Fram hafa verið á flottu skriði á meðan lítið hefur gengið upp hjá Val. Það fór svo að Fram hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Erum sjálfum okkur verstir“

„Fyrstu viðbrögð án þess að hafa séð leikinn aftur eru að við erum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa - Srdjan Tufegdzic – þjálfari Vals eftir 3-2 tap liðsins gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heitir Vals­menn fara á toppinn með sigri

Eftir smá bras í upphafi móts hafa Valsmenn fundið taktinn í undanförnum leikjum og unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Með sigri í Garðabæ komast lærisveinar Túfa, Srdjan Tufegdzic, á topp deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Auð­vitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“

Kvennalið Vals í fótbolta hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið en þjálfarinn Kristján Guðmundsson segir það ekki hafa áhrif á undirbúning ríkjandi bikarmeistaranna fyrir átta liða úrslita leikinn gegn Þrótti á Hlíðarenda í kvöld. Þó liðinu þyrsti sannarlega í sigur. 

Íslenski boltinn