Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2024 10:00 FH vann sinn annan leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik á heimavelli. vísir/diego Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA vann dramatískan sigur á Val, 3-2, á Akranesi. Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmark Skagamanna á lokamínútunni. Jónatan Ingi Jónsson kom Valsmönnum yfir en Jón Gísli Eyland Gíslason jafnaði fyrir Skagamenn sem náðu svo forystunni með sjálfsmarki Bjarna Mark Antonssonar. Elfar Freyr Helgason jafnaði fyrir Val en Steinar skoraði svo sigurmark ÍA undir lokin. Klippa: ÍA 3-2 Valur FH sigraði Breiðablik, 1-0, í Kaplakrika. Ástbjörn Þórðarson skoraði eina mark leiksins þremur mínútum fyrir hálfleik. Þetta var annar sigur FH-inga í röð. Klippa: FH 1-0 Breiðablik Þá vann KA sinn annan leik í röð þegar liðið lagði HK að velli í Kórnum, 1-2. Bjarni Aðalsteinsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu mörk KA-manna sem eru komnir upp úr fallsæti. Arnþór Ari Atlason skoraði mark HK-inga. Klippa: HK 1-2 KA Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla ÍA Valur FH Breiðablik HK KA Tengdar fréttir „Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 28. júní 2024 22:18 „Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. 28. júní 2024 22:09 „Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. 28. júní 2024 21:21 „Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. 28. júní 2024 20:42 Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. 28. júní 2024 21:14 Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. 28. júní 2024 21:29 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
ÍA vann dramatískan sigur á Val, 3-2, á Akranesi. Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmark Skagamanna á lokamínútunni. Jónatan Ingi Jónsson kom Valsmönnum yfir en Jón Gísli Eyland Gíslason jafnaði fyrir Skagamenn sem náðu svo forystunni með sjálfsmarki Bjarna Mark Antonssonar. Elfar Freyr Helgason jafnaði fyrir Val en Steinar skoraði svo sigurmark ÍA undir lokin. Klippa: ÍA 3-2 Valur FH sigraði Breiðablik, 1-0, í Kaplakrika. Ástbjörn Þórðarson skoraði eina mark leiksins þremur mínútum fyrir hálfleik. Þetta var annar sigur FH-inga í röð. Klippa: FH 1-0 Breiðablik Þá vann KA sinn annan leik í röð þegar liðið lagði HK að velli í Kórnum, 1-2. Bjarni Aðalsteinsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu mörk KA-manna sem eru komnir upp úr fallsæti. Arnþór Ari Atlason skoraði mark HK-inga. Klippa: HK 1-2 KA Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla ÍA Valur FH Breiðablik HK KA Tengdar fréttir „Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 28. júní 2024 22:18 „Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. 28. júní 2024 22:09 „Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. 28. júní 2024 21:21 „Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. 28. júní 2024 20:42 Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. 28. júní 2024 21:14 Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. 28. júní 2024 21:29 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
„Fannst við vera betri allan leikinn“ Böðvar Böðvarsson spilaði af stakri prýði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá FH þegar liðið fór með 1-0 sigur af hólmi gegn Breiðabliki í leik liðanna í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 28. júní 2024 22:18
„Við erum fullir sjálfstrausts“ Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. 28. júní 2024 22:09
„Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. 28. júní 2024 21:21
„Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. 28. júní 2024 20:42
Uppgjör og viðtöl: FH- Breiðablik 1-0 | Ástbjörn reyndist hetja FH-liðsins þegar liðið vann Breiðablik FH lagði Breiðablik að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í rjómablíðu á Kaplakrikavelli í kvöld. Það var bakvörðurinn snaggaralegi Ástbjörn Þórðarson sem skoraði markið sem skildi liðin að í þessari rimmu. 28. júní 2024 21:14
Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16
Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. 28. júní 2024 21:29