ÍA

Fréttamynd

Furðar sig á fjar­veru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“

Baldur Sigurðs­son, sér­fræðingur í Stúkunni, furðaði sig á fjar­veru nýráðins þjálfara ÍA, Lárusar Orra Sigurðssonar í leik Skaga­manna gegn Stjörnunni um síðastliðna helgi sem tapaðist 3-0. Ef að Lárus, sem var sér­fræðingur í Stúkunni áður, hefði verið í setti hefði hann spurt sig hvaða kjaftæði væri í gangi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Jón Þór hættur hjá ÍA

Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari ÍA í fótbolta karla. Í tilkynningu frá Skagamönnum segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins.

Íslenski boltinn