Stormur á Vestfjörðum í kvöld og í fyrramálið Lovísa Arnardóttir skrifar 20. mars 2024 08:34 Veðrið verður ekki svona gott fyrir vestan í kvöld og á morgun. Vísir/Einar Gul veðurviðvörun tekur gildi seint í dag á Vestfjörðum. Búist er við norðaustan 13-20 metrum á sekúndu og snjókomu og skafrenningi með slæmu skyggni. „Versnandi færð og varasamt ferðaveður,“ segir á vef Veðurstofunnar. Gula viðvörunin endar klukkan 06 í fyrramálið, fimmtudaginn 21. mars, og þá tekur við appelsínugul viðvörun með norðaustan stórhríð. Búist er við 18-25 metrum á sekúndu og talsverði snjókomu og skafrenningi með mjög lélegu skyggni. Ekkert ferðaveður verður á Vestfjörðum. Appelsínugula veðurviðvörunin verður í gildi allan morgundaginn og til tvö um nóttina aðfaranótt föstudags. Á sama tíma og stormur geisar á Vestfjörðum á morgun verður í gildi gul veðurviðvörun á bæði Breiðafirði og við Strandir og á Norðurlandi vestra. Þær taka gildi í fyrramálið og gilda nær allan daginn. Mikilvægt er að fylgjast með nýjustu veðurspám á vef Veðurstofunnar og færð vega á umferdin.is Veður Færð á vegum Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Sjá meira
Gula viðvörunin endar klukkan 06 í fyrramálið, fimmtudaginn 21. mars, og þá tekur við appelsínugul viðvörun með norðaustan stórhríð. Búist er við 18-25 metrum á sekúndu og talsverði snjókomu og skafrenningi með mjög lélegu skyggni. Ekkert ferðaveður verður á Vestfjörðum. Appelsínugula veðurviðvörunin verður í gildi allan morgundaginn og til tvö um nóttina aðfaranótt föstudags. Á sama tíma og stormur geisar á Vestfjörðum á morgun verður í gildi gul veðurviðvörun á bæði Breiðafirði og við Strandir og á Norðurlandi vestra. Þær taka gildi í fyrramálið og gilda nær allan daginn. Mikilvægt er að fylgjast með nýjustu veðurspám á vef Veðurstofunnar og færð vega á umferdin.is
Veður Færð á vegum Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Sjá meira