„Kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka“ Valur Páll Eiríksson skrifar 15. mars 2024 12:31 Börkur segir spennuna mikla á meðal Valsmanna vegna kaupanna á Gylfa. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann segir hafa verið snúið að ganga frá samningum en þó ekki að fjármagna samninginn sem sé innan velsæmismarka. „Það er mikill gleðidagur á Hlíðarenda og ég held bara um allt samfélagið. Þetta hefur vakið verðskuldaða athygli,“ segir Börkur í samtali við Stöð 2. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir Val sem félag og viðurkenning fyrir það sem við höfum verið að gera hérna síðustu ár við að byggja þetta félag. Þetta er þvílík lyftistöng fyrir Bestu deildina í sumar og við erum að fá leikmann hingað í Val sem ungviðið okkar mun horfa á og læra af,“ bætir hann við. Líkt og Vísir greindi frá í gær tók ársmiðasala hjá félaginu mikinn kipp eftir tíðindin. „Ég heyrði í framkvæmdastjóranum áðan og mér skilst að við höfum á tíu mínútum selt fleiri ársmiða en við gerðum allt árið í fyrra. Ég veit ekki hvernig staðan er akkúrat í dag en stúkan tekur nú bara 1200 þannig að ég hvet fólk að vera fljótt að tryggja sér miða,“ segir Börkur. Klippa: Börkur segir kostnað vegna Gylfa innan marka Tók sinn tíma en kostnaður ekki út úr korti Samningaviðræðurnar hafi tekið sinn tíma enda reyndu önnur íslensk lið við Gylfa. „Þetta var snúið, enda stór leikmaður og stór ákvörðun fyrir hann að koma heim. Svo hafði hann úr mörgum kostum að velja hér heima, að sjálfsögðu. Svo við þurftum að hafa okkur alla við,“ segir Börkur sem vill lítið tjá sig um hversu kostnaðarsamt það sé að fá Gylfa til liðsins. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins voru launakröfur Gylfa tvær milljónir á mánuði. „Það er alltaf einhver kostnaður en það sem við tökum út úr þessu er stærðin á leikmanninum og það sem hann mun gefa Val og gefa fótboltasamfélaginu. Það er svo miklu meira en stendur í samningnum,“ „Það var ekkert snúið, við kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka,“ segir Börkur sem vill ekki heldur segja til um klásúlu varðandi tilboð í Gylfa að utan. „Ég ætla svo sem ekkert að tjá mig um innihald samnings. En hann gerir tveggja ára samning við Val. Það er sá samningur sem gildir og vonandi heldur.“ En eru Valsmenn búnir að loka hópnum fyrir sumarið? „Eðli málsins samkvæmt í fótboltaliði er aldrei búið að loka einu né neinu. Við erum alltaf að kíkja í kringum okkur á leikmannamarkaðinum, Svo er það eðli allra fótboltaþjálfara í heiminum held ég að það vanti alltaf einn til tvo leikmenn,“ segir Börkur. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Valur hefur leik í Bestu deildinni sunnudaginn 7. apríl er ÍA heimsækir Hlíðarenda. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? 14. mars 2024 23:01 Gylfi segir það gríðarleg vonbrigði að vera ekki valinn í landsliðið Gylfi Þór Sigurðsson er mjög svekktur með ákvörðun landsliðsþjálfarans Age Hareide um að velja hann ekki í hópinn fyrir umspilsleikinn á móti Ísrael en landsliðshópurinn verður tilkynntur á morgun. 14. mars 2024 23:04 Arnar segir Gylfa á allt öðrum stað: „Það þarf að beisla hann niður“ Eins og vel hefur verið fjallað um í dag er Gylfi Þór Sigurðsson orðinn leikmaður Vals. Eftir meiðslahrjáðar vikur er hann að komast á fullt aftur í boltanum. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals segir Gylfa líta vel út. Það þurfi þó að beisla hann niður og um leið halda vel utan um hann. 14. mars 2024 15:32 Sun og Mail ljúga því að Gylfi hafi verið rekinn Fréttir af því að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur í íslenska boltann hafa víða ratað í erlenda fjölmiðla en þeir fara misvel með sannleikann. 14. mars 2024 14:20 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
„Það er mikill gleðidagur á Hlíðarenda og ég held bara um allt samfélagið. Þetta hefur vakið verðskuldaða athygli,“ segir Börkur í samtali við Stöð 2. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir Val sem félag og viðurkenning fyrir það sem við höfum verið að gera hérna síðustu ár við að byggja þetta félag. Þetta er þvílík lyftistöng fyrir Bestu deildina í sumar og við erum að fá leikmann hingað í Val sem ungviðið okkar mun horfa á og læra af,“ bætir hann við. Líkt og Vísir greindi frá í gær tók ársmiðasala hjá félaginu mikinn kipp eftir tíðindin. „Ég heyrði í framkvæmdastjóranum áðan og mér skilst að við höfum á tíu mínútum selt fleiri ársmiða en við gerðum allt árið í fyrra. Ég veit ekki hvernig staðan er akkúrat í dag en stúkan tekur nú bara 1200 þannig að ég hvet fólk að vera fljótt að tryggja sér miða,“ segir Börkur. Klippa: Börkur segir kostnað vegna Gylfa innan marka Tók sinn tíma en kostnaður ekki út úr korti Samningaviðræðurnar hafi tekið sinn tíma enda reyndu önnur íslensk lið við Gylfa. „Þetta var snúið, enda stór leikmaður og stór ákvörðun fyrir hann að koma heim. Svo hafði hann úr mörgum kostum að velja hér heima, að sjálfsögðu. Svo við þurftum að hafa okkur alla við,“ segir Börkur sem vill lítið tjá sig um hversu kostnaðarsamt það sé að fá Gylfa til liðsins. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins voru launakröfur Gylfa tvær milljónir á mánuði. „Það er alltaf einhver kostnaður en það sem við tökum út úr þessu er stærðin á leikmanninum og það sem hann mun gefa Val og gefa fótboltasamfélaginu. Það er svo miklu meira en stendur í samningnum,“ „Það var ekkert snúið, við kunnum að reikna á Hlíðarenda og þetta er vel innan allra marka,“ segir Börkur sem vill ekki heldur segja til um klásúlu varðandi tilboð í Gylfa að utan. „Ég ætla svo sem ekkert að tjá mig um innihald samnings. En hann gerir tveggja ára samning við Val. Það er sá samningur sem gildir og vonandi heldur.“ En eru Valsmenn búnir að loka hópnum fyrir sumarið? „Eðli málsins samkvæmt í fótboltaliði er aldrei búið að loka einu né neinu. Við erum alltaf að kíkja í kringum okkur á leikmannamarkaðinum, Svo er það eðli allra fótboltaþjálfara í heiminum held ég að það vanti alltaf einn til tvo leikmenn,“ segir Börkur. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Valur hefur leik í Bestu deildinni sunnudaginn 7. apríl er ÍA heimsækir Hlíðarenda. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? 14. mars 2024 23:01 Gylfi segir það gríðarleg vonbrigði að vera ekki valinn í landsliðið Gylfi Þór Sigurðsson er mjög svekktur með ákvörðun landsliðsþjálfarans Age Hareide um að velja hann ekki í hópinn fyrir umspilsleikinn á móti Ísrael en landsliðshópurinn verður tilkynntur á morgun. 14. mars 2024 23:04 Arnar segir Gylfa á allt öðrum stað: „Það þarf að beisla hann niður“ Eins og vel hefur verið fjallað um í dag er Gylfi Þór Sigurðsson orðinn leikmaður Vals. Eftir meiðslahrjáðar vikur er hann að komast á fullt aftur í boltanum. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals segir Gylfa líta vel út. Það þurfi þó að beisla hann niður og um leið halda vel utan um hann. 14. mars 2024 15:32 Sun og Mail ljúga því að Gylfi hafi verið rekinn Fréttir af því að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur í íslenska boltann hafa víða ratað í erlenda fjölmiðla en þeir fara misvel með sannleikann. 14. mars 2024 14:20 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
„Það sem maður er spenntastur fyrir en á sama tíma óttast hvað mest“ Félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar eru klárlega stærstu félagsskiptin í sögu íslenska boltans að mati Baldurs Sigurðssonar, sérfræðings Stöðvar 2 Sport um Bestu deildina. Lyftistöng fyrir félagið og íslenska boltann í heild sinni. Hvaða Gylfa Þór erum við að fara sjá inn á vellinum? Og hversu mikið fáum við að sjá til hans? 14. mars 2024 23:01
Gylfi segir það gríðarleg vonbrigði að vera ekki valinn í landsliðið Gylfi Þór Sigurðsson er mjög svekktur með ákvörðun landsliðsþjálfarans Age Hareide um að velja hann ekki í hópinn fyrir umspilsleikinn á móti Ísrael en landsliðshópurinn verður tilkynntur á morgun. 14. mars 2024 23:04
Arnar segir Gylfa á allt öðrum stað: „Það þarf að beisla hann niður“ Eins og vel hefur verið fjallað um í dag er Gylfi Þór Sigurðsson orðinn leikmaður Vals. Eftir meiðslahrjáðar vikur er hann að komast á fullt aftur í boltanum. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals segir Gylfa líta vel út. Það þurfi þó að beisla hann niður og um leið halda vel utan um hann. 14. mars 2024 15:32
Sun og Mail ljúga því að Gylfi hafi verið rekinn Fréttir af því að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur í íslenska boltann hafa víða ratað í erlenda fjölmiðla en þeir fara misvel með sannleikann. 14. mars 2024 14:20