Hitinn farið yfir 25 stig í júní, júlí og ágúst Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 23:00 Einar Sveinbjörnsson segir þessa mynd lýsandi fyrir heiðríkjuna á Íslandi.. Veðurstofan Hitinn náði 26 stigum á Torfum í Eyjafirði í dag sem þýðir að hiti hefur farið yfir 25 stig alla sumarmánuðina þrjá. Það hefur ekki gerst oft. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Reiknaði með því í gær að hitinn kæmist á bestu stöðum í allt að 25 til 26 stig miðað við hitagæði loftsins og aðrar aðstæður. Það gekk eftir og hvergi hlýrra en í Torfum í Eyjafjaðarsveit í dag 25. ágúst. Þar sem hámarkshitinn mældist 26,4°C,“ skrifar hann. Þá segir hann að hæsti hitinn í júní hafi mælst 27,9°C á Egilsstaðaflugvelli en í júlí mest 26,5°C í Hjarðarlandi í Biskupstungum. Hitinn hafi því farið yfir 25 stig í júní, júlí og ágúst. Það hafi einnig gerst sumarið 2021 en það séu aftur á móti einu sumrin frá aldamótum sem það hefur gerst. Hann segist ekki hafa yfirlit fyrir þann tíma, en viti þó til þess að hiti hafi rofið 25 stiga múrinn í júní, júlí og ágúst „gæðasumarið“ 1939. Það árið hafi hitinn einnig náð 25 stigum í september á Lambavatni á Rauðasandi með sléttum 25°C. „Spurning hvað komandi september býður okkur upp á?“ spyr hann svo. Með færslunni birtir hann tunglmynd sem hann segir lýsandi: „Heiðríkja á landinu, en háskýjabakkinn nálgaðist úr vestri á hádegi. Með þessari bylgjusíun má sjá greinilega hjarnmörk stóru jöklana. Ákomusvæðin greina sig vel frá jöðunum og skriðjöklum, þar sem vetrarsnjórinn er allur bráðnaður.“ Veður Eyjafjarðarsveit Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Reiknaði með því í gær að hitinn kæmist á bestu stöðum í allt að 25 til 26 stig miðað við hitagæði loftsins og aðrar aðstæður. Það gekk eftir og hvergi hlýrra en í Torfum í Eyjafjaðarsveit í dag 25. ágúst. Þar sem hámarkshitinn mældist 26,4°C,“ skrifar hann. Þá segir hann að hæsti hitinn í júní hafi mælst 27,9°C á Egilsstaðaflugvelli en í júlí mest 26,5°C í Hjarðarlandi í Biskupstungum. Hitinn hafi því farið yfir 25 stig í júní, júlí og ágúst. Það hafi einnig gerst sumarið 2021 en það séu aftur á móti einu sumrin frá aldamótum sem það hefur gerst. Hann segist ekki hafa yfirlit fyrir þann tíma, en viti þó til þess að hiti hafi rofið 25 stiga múrinn í júní, júlí og ágúst „gæðasumarið“ 1939. Það árið hafi hitinn einnig náð 25 stigum í september á Lambavatni á Rauðasandi með sléttum 25°C. „Spurning hvað komandi september býður okkur upp á?“ spyr hann svo. Með færslunni birtir hann tunglmynd sem hann segir lýsandi: „Heiðríkja á landinu, en háskýjabakkinn nálgaðist úr vestri á hádegi. Með þessari bylgjusíun má sjá greinilega hjarnmörk stóru jöklana. Ákomusvæðin greina sig vel frá jöðunum og skriðjöklum, þar sem vetrarsnjórinn er allur bráðnaður.“
Veður Eyjafjarðarsveit Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Sjá meira