„En okkur líkar við flugvélarnar ykkar“ Samúel Karl Ólason og Heimir Már Pétursson skrifa 3. maí 2023 21:50 Frá Helsinki í dag. Vísir/Einar Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, stakk óvænt upp kollinum í Helsinki í Finnlandi í dag þar sem hann fundaði með leiðtogum Norðurlanda. Honum var heitið auknum stuðningi frá Norðurlöndum en enn sem áður þrýsta Úkraínumenn á að fá herþotur frá Vesturlöndum. Selenskí ítrekaði það á blaðamannafundi í dag þar sem hann grínaðist með að þó Finnar væru ekki með F-16 herþotur og þess í stað gamlar F/A-18 Hornet herþotur, þá væru Úkraínumenn hrifnir af þeim. Hann gerði það sama þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, var spurð hvort Danir gætu mögulega sent herþotur til Úkraínu. Selenskí þvertók einnig fyrir að Úkraínumenn hefðu reynt að myrða Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í gær. Sjá einnig: „Við réðumst ekki á Pútín eða Moskvu“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Selenskí í dag, og eftir það sagði hún að Íslendingar myndu auka framlag sitt til Úkraínu á þessu ári. Sjá einnig: Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Hún sagði einnig að óljóst væri hvort Selenskí myndi mæta til Íslands á leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer hér fram 16. og 17. maí. Í spilaranum hér að neðan má sjá ítarlega frétt Stöðvar 2 um vendingar dagsins í Helsinki. Selenskí fór í dag frá Finnlandi til Hollands, þar sem hann mun hitta Mark Rutter, forsætisráðherra, og halda ræðu Í Haag. Sú ræða er sögð bera titilinn „Enginn friður án réttlætis í Úkraínu“. Finnland Danmörk Svíþjóð Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fleiri fréttir Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Sjá meira
Selenskí ítrekaði það á blaðamannafundi í dag þar sem hann grínaðist með að þó Finnar væru ekki með F-16 herþotur og þess í stað gamlar F/A-18 Hornet herþotur, þá væru Úkraínumenn hrifnir af þeim. Hann gerði það sama þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, var spurð hvort Danir gætu mögulega sent herþotur til Úkraínu. Selenskí þvertók einnig fyrir að Úkraínumenn hefðu reynt að myrða Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í gær. Sjá einnig: „Við réðumst ekki á Pútín eða Moskvu“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Selenskí í dag, og eftir það sagði hún að Íslendingar myndu auka framlag sitt til Úkraínu á þessu ári. Sjá einnig: Ætla að kynna aukið framlag til Úkraínu fyrir leiðtogafundinn Hún sagði einnig að óljóst væri hvort Selenskí myndi mæta til Íslands á leiðtogafund Evrópuráðsins sem fer hér fram 16. og 17. maí. Í spilaranum hér að neðan má sjá ítarlega frétt Stöðvar 2 um vendingar dagsins í Helsinki. Selenskí fór í dag frá Finnlandi til Hollands, þar sem hann mun hitta Mark Rutter, forsætisráðherra, og halda ræðu Í Haag. Sú ræða er sögð bera titilinn „Enginn friður án réttlætis í Úkraínu“.
Finnland Danmörk Svíþjóð Noregur Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fleiri fréttir Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Sjá meira