„Slapp vel til“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. desember 2022 11:13 Af útsýni frá fréttastofu er ekki að sjá að gul viðvörun sé í gildi. vísir/ólafur Ekki hefur ræst úr óveðri á höfuðborgarsvæði og Suðvesturlandi. Appelsínugul viðvörun var tekin úr gildi í morgun og eru nú aðeins gular viðvaranir í gildi. Búist er við bærilegu veðri í kvöld á suðversturhorninu en hvessir eftir miðnætti. Þjóðvegi hefur verið lokað á milli Hellu og Kirkjubæjarklausturs. „Slapp vel til,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í færslu á Facebook. „Skilabakkinn í vestri trosnaði heldur upp áður en hann náði landi og mun minna varð úr snjókomu. Meira að segja svo að hún varð nánast ekki nein.“ Upphaflega var appelsínugul viðvörun í gildi til klukkan þrjú í dag. Veðrið hefur hins vegar verið hið bærilegasta á höfuðborgarsvæði og var appelsínugul viðvörun tekin úr gildi klukkan 10. Þjóðvegi var lokað milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs í dag vegna veðurs. „Það hafa allavega verið nægilega dimm él til þess að loka þurfi veginum. Það hefur hins vegar ekki mikið mælst hjá okkur núna,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir útlit fyrir hæga vinda í kvöld en að það hvessi upp úr miðnætti. Færð á vegum Umferð Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Sjá meira
„Slapp vel til,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í færslu á Facebook. „Skilabakkinn í vestri trosnaði heldur upp áður en hann náði landi og mun minna varð úr snjókomu. Meira að segja svo að hún varð nánast ekki nein.“ Upphaflega var appelsínugul viðvörun í gildi til klukkan þrjú í dag. Veðrið hefur hins vegar verið hið bærilegasta á höfuðborgarsvæði og var appelsínugul viðvörun tekin úr gildi klukkan 10. Þjóðvegi var lokað milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs í dag vegna veðurs. „Það hafa allavega verið nægilega dimm él til þess að loka þurfi veginum. Það hefur hins vegar ekki mikið mælst hjá okkur núna,“ segir Daníel Þorláksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir útlit fyrir hæga vinda í kvöld en að það hvessi upp úr miðnætti.
Færð á vegum Umferð Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Sjá meira