Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Atli Arason skrifar 17. ágúst 2022 19:31 Manchester United tók á móti Brighton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik sem United tapaði 1-2. Nú stefnir í að enginn stuðningsmaður United mæti á næsta heimaleik liðsins. Getty Images Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. Stuðningsmenn liðsins ætla að mótmæla eingarhaldi Glazer fjölskyldunnar á félaginu með því að mæta fyrir utan leikvanginn og ætla sér að vera fyrir utan Old Trafford á meðan leikurinn stendur yfir svo enginn verður í sætum leikvangsins. So it's agreed then?No-one goes inside for the Liverpool game.We stay outside & make our feelings known for 90 mins.#EmptyOldTrafford pic.twitter.com/vHPZXxb2RS— Boycott Movement Against the Glazers (@BoycottGlazers) August 9, 2022 Stuðningsmenn Manchester United tjá sig um mótmælin á Twitter undir myllumerkinu #EmptyOldTrafford en þegar þetta er skrifað hafa tæplega 7.000 færslur verið settar inn á samfélagsmiðilinn undir þessu myllumerki. Dear Match going locals & season ticket holders please for God sake do #EmptyOldTrafford so that #GlazersSellManutd happens— Red Devil Doc (@reddevilsdoc) August 17, 2022 Er þetta ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn United mótmæla með þessum hætti en boðað var til svipaðra mótmæla fyrir leik liðsins gegn Norwich fyrr á þessu ári. Stuðningsmennirnir ruddust einnig inn á leikvanginn fyrir viðureign United og Liverpool í maí 2021. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12. apríl 2022 11:01 Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2. maí 2021 14:00 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Stuðningsmenn liðsins ætla að mótmæla eingarhaldi Glazer fjölskyldunnar á félaginu með því að mæta fyrir utan leikvanginn og ætla sér að vera fyrir utan Old Trafford á meðan leikurinn stendur yfir svo enginn verður í sætum leikvangsins. So it's agreed then?No-one goes inside for the Liverpool game.We stay outside & make our feelings known for 90 mins.#EmptyOldTrafford pic.twitter.com/vHPZXxb2RS— Boycott Movement Against the Glazers (@BoycottGlazers) August 9, 2022 Stuðningsmenn Manchester United tjá sig um mótmælin á Twitter undir myllumerkinu #EmptyOldTrafford en þegar þetta er skrifað hafa tæplega 7.000 færslur verið settar inn á samfélagsmiðilinn undir þessu myllumerki. Dear Match going locals & season ticket holders please for God sake do #EmptyOldTrafford so that #GlazersSellManutd happens— Red Devil Doc (@reddevilsdoc) August 17, 2022 Er þetta ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn United mótmæla með þessum hætti en boðað var til svipaðra mótmæla fyrir leik liðsins gegn Norwich fyrr á þessu ári. Stuðningsmennirnir ruddust einnig inn á leikvanginn fyrir viðureign United og Liverpool í maí 2021.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12. apríl 2022 11:01 Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2. maí 2021 14:00 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12. apríl 2022 11:01
Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. 2. maí 2021 14:00
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10