Zinchenko orðinn Skytta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2022 17:31 Nýjasti leikmaður Arsenal. EPA-EFE/Peter Powell Arsenal hefur staðfest komu Oleksandr Zinchenko. Hinn fjölhæfi Úkraínumaður kemur frá Englandsmeisturum Manchester City og kostar Skytturnar rúmlega 30 milljónir punda. Vistaskiptin hafa legið lengi í loftinu enda Vísir fjallað nær daglega um möguleg félagaskipti hins 25 ára gamla Zinchenko. Nú eru þau loks orðin að veruleika. Alls varð Úkraínumaðurinn fjórum sinnum Englandsmeistari með Man City en hann hefur hins vegar nær alltaf verið í aukahlutverki í Manchester-borg. Welcome, Alex — Arsenal (@Arsenal) July 22, 2022 Zinchenko er nú mættur til Lundúna þar sem honum er ætlað stórt hlutverk í ungu og spennandi liði Arsenal. Hann er fimmti leikmaðurinn sem gengur í raðir Skyttanna í sumar, hinir fimm eru Gabriel Jesus, Marquinhos, Matt Turner og Fabio Vieira. Arsenal opnar ensku úrvalsdeildina þann 5. ágúst er liðið mætir Crystal Palace á útivelli. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. 20. júlí 2022 10:00 Zinchenko færir sig á milli æfingabúða í Bandaríkjunum Oleksandr Zinchenko er á leið frá æfingabúðum Manchester City til Arsenal en bæði lið búa sig undir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á bandarískri grundu þessa dagana. 19. júlí 2022 20:15 Zinchenko á leiðinni til Arsenal Skytturnar halda áfram að kaupa varamenn af Englandsmeisturum Manchester City. Næstur inn er hinn fjölhæfi Oleksandr Zinchenko. Hann mun kosta 30 milljónir punda en heildarkaupverðið gæti numið 32 milljónum þegar fram líða stundir. 18. júlí 2022 20:01 Arsenal og City ná samkomulagi um kaupverð á Zinchenko Arsenal ætlar að sér að kaupa annan leikmann frá Manchester City en hinn úkraínski Oleksandr Zinchenko gæti verið á leið til Lundúna. 16. júlí 2022 19:15 Man. City mögulega að skipta um vinstri bakvörð Manchester City hefur borið víurnar í spænska landsliðsbakvörðinn Marc Cucurella sem sló í gegn með Brighton á síðasta keppnistímabili. 19. júní 2022 07:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Vistaskiptin hafa legið lengi í loftinu enda Vísir fjallað nær daglega um möguleg félagaskipti hins 25 ára gamla Zinchenko. Nú eru þau loks orðin að veruleika. Alls varð Úkraínumaðurinn fjórum sinnum Englandsmeistari með Man City en hann hefur hins vegar nær alltaf verið í aukahlutverki í Manchester-borg. Welcome, Alex — Arsenal (@Arsenal) July 22, 2022 Zinchenko er nú mættur til Lundúna þar sem honum er ætlað stórt hlutverk í ungu og spennandi liði Arsenal. Hann er fimmti leikmaðurinn sem gengur í raðir Skyttanna í sumar, hinir fimm eru Gabriel Jesus, Marquinhos, Matt Turner og Fabio Vieira. Arsenal opnar ensku úrvalsdeildina þann 5. ágúst er liðið mætir Crystal Palace á útivelli.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. 20. júlí 2022 10:00 Zinchenko færir sig á milli æfingabúða í Bandaríkjunum Oleksandr Zinchenko er á leið frá æfingabúðum Manchester City til Arsenal en bæði lið búa sig undir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á bandarískri grundu þessa dagana. 19. júlí 2022 20:15 Zinchenko á leiðinni til Arsenal Skytturnar halda áfram að kaupa varamenn af Englandsmeisturum Manchester City. Næstur inn er hinn fjölhæfi Oleksandr Zinchenko. Hann mun kosta 30 milljónir punda en heildarkaupverðið gæti numið 32 milljónum þegar fram líða stundir. 18. júlí 2022 20:01 Arsenal og City ná samkomulagi um kaupverð á Zinchenko Arsenal ætlar að sér að kaupa annan leikmann frá Manchester City en hinn úkraínski Oleksandr Zinchenko gæti verið á leið til Lundúna. 16. júlí 2022 19:15 Man. City mögulega að skipta um vinstri bakvörð Manchester City hefur borið víurnar í spænska landsliðsbakvörðinn Marc Cucurella sem sló í gegn með Brighton á síðasta keppnistímabili. 19. júní 2022 07:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. 20. júlí 2022 10:00
Zinchenko færir sig á milli æfingabúða í Bandaríkjunum Oleksandr Zinchenko er á leið frá æfingabúðum Manchester City til Arsenal en bæði lið búa sig undir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á bandarískri grundu þessa dagana. 19. júlí 2022 20:15
Zinchenko á leiðinni til Arsenal Skytturnar halda áfram að kaupa varamenn af Englandsmeisturum Manchester City. Næstur inn er hinn fjölhæfi Oleksandr Zinchenko. Hann mun kosta 30 milljónir punda en heildarkaupverðið gæti numið 32 milljónum þegar fram líða stundir. 18. júlí 2022 20:01
Arsenal og City ná samkomulagi um kaupverð á Zinchenko Arsenal ætlar að sér að kaupa annan leikmann frá Manchester City en hinn úkraínski Oleksandr Zinchenko gæti verið á leið til Lundúna. 16. júlí 2022 19:15
Man. City mögulega að skipta um vinstri bakvörð Manchester City hefur borið víurnar í spænska landsliðsbakvörðinn Marc Cucurella sem sló í gegn með Brighton á síðasta keppnistímabili. 19. júní 2022 07:01