Man. City staðfestir samkomulag sitt við Dortmund um Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 14:49 Erling Haaland hefur gert góða hluti með Borussia Dortmund undanfarin ár. Getty/Roland Krivec Erling Haaland verður leikmaður enska liðsins Manchester City frá og með 1. júlí. Ensku meistarnir staðfestu í dag það sem fjölmiðlar hafa haldið fram undanfarna daga. Manchesster City mun kaupa upp samning Erling Haaland við þýska félagið Borussia Dortmund en uppsagnarákvæðið er sextíu milljónir evra. City er því að fá leikmanninn frekar ódýrt enda strákurinn enn bara 21 árs gamall. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Erling Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims og fyrir löngu kominn í hóp bestu framherja heims. City staðfestir samkomulag við Dortmund en segist eftir að ná samkomulagi við leikmanninn sjálfan sem er þó örugglega ekki í mikilli hættu. Manchester City hefur verið að leita að framherja síðan að Sergio Aguero fór frá félaginu og fann hann nú í norska landsliðsframherjanum. Erling Haaland hefur raðað inn mörkum hvert sem hann hefur farið nú síðast í tvö tímabil með Dortmund. Hann hefur skorað 85 mörk í 88 leikjum með þýska félaginu síðan hann kom þangað frá Red Bull Salzburg. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
Manchesster City mun kaupa upp samning Erling Haaland við þýska félagið Borussia Dortmund en uppsagnarákvæðið er sextíu milljónir evra. City er því að fá leikmanninn frekar ódýrt enda strákurinn enn bara 21 árs gamall. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Erling Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims og fyrir löngu kominn í hóp bestu framherja heims. City staðfestir samkomulag við Dortmund en segist eftir að ná samkomulagi við leikmanninn sjálfan sem er þó örugglega ekki í mikilli hættu. Manchester City hefur verið að leita að framherja síðan að Sergio Aguero fór frá félaginu og fann hann nú í norska landsliðsframherjanum. Erling Haaland hefur raðað inn mörkum hvert sem hann hefur farið nú síðast í tvö tímabil með Dortmund. Hann hefur skorað 85 mörk í 88 leikjum með þýska félaginu síðan hann kom þangað frá Red Bull Salzburg. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira