Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. mars 2022 07:01 Úr leik Man City og Man Utd um helgina. Tom Purslow/Getty Images Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. Rangnick tók við sem tímabundinn þjálfari liðsins fyrir áramót með það að markmiði að stýra liðinu út tímabilið og gerast í kjölfarið tæknilegur ráðgjafi. Eitt hans fyrsta verk að ráða íþróttasálfræðinginn Sascha Lense. Það virðist hafa verið mikil þörf á því en Þjóðverjinn telur það deginum ljósara að leikmannahópur Man United skortir andlegan styrk. Hann telur að nær allir leikmenn liðsins eigi erfitt með að yfirstíga erfiðleika. Einu tveir sem virðast ráða við mótlæti eru Scott McTominay og Luke Shaw segir í frétt ESPN um málið. Not many fighters in the Man Utd squad, but Rangnick has been impressed by Shaw and McTominay when the going gets tough https://t.co/vMRsWn6d0j— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 7, 2022 Þó Man Utd hafi aðeins tapað tveimur af 18 leikjum sínum síðan Rangnick tók við þá hefur liðið jafnframt aðeins unnið 8 leiki. Fimm sinnum hefur liðið glutrað niður forystu og endað á að gera jafntefli. Ralf Rangnick, þjálfari Man Utd.AP Photo/Jon Super Aðeins tvívegis hefur liðið komið til baka og náð í stig eftir að lenda undir, gegn Newcastle United og Atlético Madríd. Rangnick og teymi hans hefur miklar áhyggjur af því hversu oft liðið hefur byrjað leiki sterkt og komist yfir til þess eins að enda á að ríghalda í eitt stig eftir að andstæðingurinn hefur jafnað metin. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig að loknum 28 leikjum, stigi minna en Arsenal sem er í 4. sæti með þrjá leiki til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Sjá meira
Rangnick tók við sem tímabundinn þjálfari liðsins fyrir áramót með það að markmiði að stýra liðinu út tímabilið og gerast í kjölfarið tæknilegur ráðgjafi. Eitt hans fyrsta verk að ráða íþróttasálfræðinginn Sascha Lense. Það virðist hafa verið mikil þörf á því en Þjóðverjinn telur það deginum ljósara að leikmannahópur Man United skortir andlegan styrk. Hann telur að nær allir leikmenn liðsins eigi erfitt með að yfirstíga erfiðleika. Einu tveir sem virðast ráða við mótlæti eru Scott McTominay og Luke Shaw segir í frétt ESPN um málið. Not many fighters in the Man Utd squad, but Rangnick has been impressed by Shaw and McTominay when the going gets tough https://t.co/vMRsWn6d0j— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 7, 2022 Þó Man Utd hafi aðeins tapað tveimur af 18 leikjum sínum síðan Rangnick tók við þá hefur liðið jafnframt aðeins unnið 8 leiki. Fimm sinnum hefur liðið glutrað niður forystu og endað á að gera jafntefli. Ralf Rangnick, þjálfari Man Utd.AP Photo/Jon Super Aðeins tvívegis hefur liðið komið til baka og náð í stig eftir að lenda undir, gegn Newcastle United og Atlético Madríd. Rangnick og teymi hans hefur miklar áhyggjur af því hversu oft liðið hefur byrjað leiki sterkt og komist yfir til þess eins að enda á að ríghalda í eitt stig eftir að andstæðingurinn hefur jafnað metin. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig að loknum 28 leikjum, stigi minna en Arsenal sem er í 4. sæti með þrjá leiki til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Sjá meira