Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. mars 2022 07:01 Úr leik Man City og Man Utd um helgina. Tom Purslow/Getty Images Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. Rangnick tók við sem tímabundinn þjálfari liðsins fyrir áramót með það að markmiði að stýra liðinu út tímabilið og gerast í kjölfarið tæknilegur ráðgjafi. Eitt hans fyrsta verk að ráða íþróttasálfræðinginn Sascha Lense. Það virðist hafa verið mikil þörf á því en Þjóðverjinn telur það deginum ljósara að leikmannahópur Man United skortir andlegan styrk. Hann telur að nær allir leikmenn liðsins eigi erfitt með að yfirstíga erfiðleika. Einu tveir sem virðast ráða við mótlæti eru Scott McTominay og Luke Shaw segir í frétt ESPN um málið. Not many fighters in the Man Utd squad, but Rangnick has been impressed by Shaw and McTominay when the going gets tough https://t.co/vMRsWn6d0j— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 7, 2022 Þó Man Utd hafi aðeins tapað tveimur af 18 leikjum sínum síðan Rangnick tók við þá hefur liðið jafnframt aðeins unnið 8 leiki. Fimm sinnum hefur liðið glutrað niður forystu og endað á að gera jafntefli. Ralf Rangnick, þjálfari Man Utd.AP Photo/Jon Super Aðeins tvívegis hefur liðið komið til baka og náð í stig eftir að lenda undir, gegn Newcastle United og Atlético Madríd. Rangnick og teymi hans hefur miklar áhyggjur af því hversu oft liðið hefur byrjað leiki sterkt og komist yfir til þess eins að enda á að ríghalda í eitt stig eftir að andstæðingurinn hefur jafnað metin. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig að loknum 28 leikjum, stigi minna en Arsenal sem er í 4. sæti með þrjá leiki til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Rangnick tók við sem tímabundinn þjálfari liðsins fyrir áramót með það að markmiði að stýra liðinu út tímabilið og gerast í kjölfarið tæknilegur ráðgjafi. Eitt hans fyrsta verk að ráða íþróttasálfræðinginn Sascha Lense. Það virðist hafa verið mikil þörf á því en Þjóðverjinn telur það deginum ljósara að leikmannahópur Man United skortir andlegan styrk. Hann telur að nær allir leikmenn liðsins eigi erfitt með að yfirstíga erfiðleika. Einu tveir sem virðast ráða við mótlæti eru Scott McTominay og Luke Shaw segir í frétt ESPN um málið. Not many fighters in the Man Utd squad, but Rangnick has been impressed by Shaw and McTominay when the going gets tough https://t.co/vMRsWn6d0j— Mark Ogden (@MarkOgden_) March 7, 2022 Þó Man Utd hafi aðeins tapað tveimur af 18 leikjum sínum síðan Rangnick tók við þá hefur liðið jafnframt aðeins unnið 8 leiki. Fimm sinnum hefur liðið glutrað niður forystu og endað á að gera jafntefli. Ralf Rangnick, þjálfari Man Utd.AP Photo/Jon Super Aðeins tvívegis hefur liðið komið til baka og náð í stig eftir að lenda undir, gegn Newcastle United og Atlético Madríd. Rangnick og teymi hans hefur miklar áhyggjur af því hversu oft liðið hefur byrjað leiki sterkt og komist yfir til þess eins að enda á að ríghalda í eitt stig eftir að andstæðingurinn hefur jafnað metin. Manchester United er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig að loknum 28 leikjum, stigi minna en Arsenal sem er í 4. sæti með þrjá leiki til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira