Gular viðvaranir sunnanlands á morgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2021 13:18 Búast má við samgöngutruflunum á fjallvegum og í efri byggðum sunnanlands. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir taka gildi í nótt víða á sunnanverðu landinu. Víðast er spáð snjókomu eða slyddu og norðaustanhvassviðri eða stormi. Viðvaranirnar taka gildi á milli klukkan tvö og átta í nótt og eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Suðausturlandi og miðhálendinu. Viðvaranirnar gilda víðast fram að hádegi nema á hálendinu en þar gildir viðvörun þar til á miðnætti annað kvöld. Á höfuðborgarsvæðinu má búast við snjókomu eða slyddu en síðar rigningu, einkum í efri byggðum þar sem færð gæti orðið erfið. Búast má við snjókomu eða slyddu, einkum á Hellisheiði og Mosfellsheiði og jafnvel í uppsveitum. Líkur eru á samgöngutruflunum á Suðurlandi. Gular viðvaranir taka gildi sunnanlands í nótt. Búast má við slyddu eða snjókomu víðast.Veðurstofa Íslands Við Faxaflóa má einnig búast við talsverðri slyddu og jafnvel snjókomu og svo rigningu þegar líða fer á morgundaginn. Gæti það valdið því að samgöngutruflanir verði á Reykjanesbraut og víðar á Suðurnesjum. Á Suðausturlandi má búst við norðaustan hvassviðri eða stormi en hvassast verður í Öræfum og Mýrdal. Vindhviður þar gætu náð allt að 35 til 40 m/s. Varað er við því að fólk sé á ferðinni í ökutækjum sem viðkvæm eru fyrir vindum. Á miðhálendinu má búast við norðaustan 15 til 23 m/s með snjókomu og skafrenningi. Færð og skyggni verður lélegt. Veður Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Sjá meira
Viðvaranirnar taka gildi á milli klukkan tvö og átta í nótt og eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Suðausturlandi og miðhálendinu. Viðvaranirnar gilda víðast fram að hádegi nema á hálendinu en þar gildir viðvörun þar til á miðnætti annað kvöld. Á höfuðborgarsvæðinu má búast við snjókomu eða slyddu en síðar rigningu, einkum í efri byggðum þar sem færð gæti orðið erfið. Búast má við snjókomu eða slyddu, einkum á Hellisheiði og Mosfellsheiði og jafnvel í uppsveitum. Líkur eru á samgöngutruflunum á Suðurlandi. Gular viðvaranir taka gildi sunnanlands í nótt. Búast má við slyddu eða snjókomu víðast.Veðurstofa Íslands Við Faxaflóa má einnig búast við talsverðri slyddu og jafnvel snjókomu og svo rigningu þegar líða fer á morgundaginn. Gæti það valdið því að samgöngutruflanir verði á Reykjanesbraut og víðar á Suðurnesjum. Á Suðausturlandi má búst við norðaustan hvassviðri eða stormi en hvassast verður í Öræfum og Mýrdal. Vindhviður þar gætu náð allt að 35 til 40 m/s. Varað er við því að fólk sé á ferðinni í ökutækjum sem viðkvæm eru fyrir vindum. Á miðhálendinu má búast við norðaustan 15 til 23 m/s með snjókomu og skafrenningi. Færð og skyggni verður lélegt.
Veður Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Sjá meira