Meistararnir misstigu sig | Watford hafði betur í uppgjöri nýliðanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 16:15 Kyle Walker og félagar hans í Manchester City sluppu með skrekkinn í dag. Alex Livesey/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City gerði óvænt markalaust jafntefli á heimavelli gegn Southampton og nýliðaslagur Watford og Norwich endaði með 3-1 útisigri Watford. City var sterkari aðilinn þegar að liðið fékk Southampton í heimsókn í dag. Þeir sluppu þó með skrekkinn eftir klukkutíma leik þegar að Kyle Walker var dæmdur botlegu innan vítateigs. Dómari leiksins benti á punktinn og gaf Walker beint rautt spjald. Hann fór síðan í skjáinn góða, og eftir smá skoðun var ákveðið að taka dóminn til baka. Southampton menn fengu því ekki víti og Walker fékk að halda leik áfram. Lokatölur 0-0 og City hefur nú tíu stig eftir fimm leiki í öðru sæti deildarinnar. Southampton situr í fimmtánda sæti með fjögur stig. Emmanuel Dennis kom Watford yfir gegn Norwich á 17. mínútu áður en Teemu Pukki jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Ismaila Sarr kom Watford aftur í forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, og hann var aftur á ferðinni þegar hann tryggði liðinu 3-1 sigur á 83. mínútu. Watford er nú í tíunda sæti með sex stig, en Norwich er enn í leit að sínu fyrsta stigi. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54 Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55 Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Sjá meira
City var sterkari aðilinn þegar að liðið fékk Southampton í heimsókn í dag. Þeir sluppu þó með skrekkinn eftir klukkutíma leik þegar að Kyle Walker var dæmdur botlegu innan vítateigs. Dómari leiksins benti á punktinn og gaf Walker beint rautt spjald. Hann fór síðan í skjáinn góða, og eftir smá skoðun var ákveðið að taka dóminn til baka. Southampton menn fengu því ekki víti og Walker fékk að halda leik áfram. Lokatölur 0-0 og City hefur nú tíu stig eftir fimm leiki í öðru sæti deildarinnar. Southampton situr í fimmtánda sæti með fjögur stig. Emmanuel Dennis kom Watford yfir gegn Norwich á 17. mínútu áður en Teemu Pukki jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Ismaila Sarr kom Watford aftur í forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, og hann var aftur á ferðinni þegar hann tryggði liðinu 3-1 sigur á 83. mínútu. Watford er nú í tíunda sæti með sex stig, en Norwich er enn í leit að sínu fyrsta stigi.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54 Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55 Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Sjá meira
Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54
Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55
Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27