Myndasyrpa: Valskonur tryggðu sér tólfta Íslandsmeistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 07:31 Valskonur fögnuðu með stuðningsfólki sínu. Vísir/Hulda Margrét Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Liðið tryggði sér titilinn með glæstum 6-1 heimasigri á Tindastól í gærkvöld. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum sem og fagnaðarlátunum eftir leik. Spennustigið í Valsliðinu virtist fullkomlega stillt en þær vissu fyrir leik gærdagsins að sigur myndi tryggja þeim titilinn. Elín Metta Jensen kom Val yfir strax á 6. mínútu og Cyera Makenzia Hintzen bætti við marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Mist Edvardsdóttir skoraði svo í upphafi síðari hálfleik og þá var leikurinn svo gott sem búinn. Ásdís Karen Halldórsdóttir bætti við fjórða markinu og Fanndís Friðriksdóttir tveimur til viðbótar. Jacqueline Altschuld minnkaði muninn fyrir Tindastól með marki úr vítaspyrnu í stöðunni 5-0 en það var ekkert nema sárabótamark. Lokatölur 6-1 og Valskonur gátu leyft sér að fagna í leikslok. Þær fá þó ekki bikarinn fyrr en í síðasta heimaleik sínum. Hann er þann 12. september en þá kemur Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda. Hér að neðan má sjá myndir úr leik gærkvöldsins. Myndasyrpa Valskonur fagna einu sex marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Dóra María Lárusdóttir horfir á Laufey Hörpu Halldórsdóttur hreinsa.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir í baráttunni við Jacqueline Altschuld.Vísir/Hulda Margrét Úr leiknum.Vísir/Hulda Margrét Murielle Tiernan í baráttunni fyrir Stólana.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna einu marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Fagnaðarlætin byrja.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna.Vísir/Hulda Margrét Pepsí Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Þær leyfðu Pétri Péturssyni að vera með.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson fagnar sínum öðrum Íslandsmeistaratitli á þremur árum.Vísir/Hulda Margrét Alsæl Fanndís Friðriksdóttir.Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48 „Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Sjá meira
Spennustigið í Valsliðinu virtist fullkomlega stillt en þær vissu fyrir leik gærdagsins að sigur myndi tryggja þeim titilinn. Elín Metta Jensen kom Val yfir strax á 6. mínútu og Cyera Makenzia Hintzen bætti við marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Mist Edvardsdóttir skoraði svo í upphafi síðari hálfleik og þá var leikurinn svo gott sem búinn. Ásdís Karen Halldórsdóttir bætti við fjórða markinu og Fanndís Friðriksdóttir tveimur til viðbótar. Jacqueline Altschuld minnkaði muninn fyrir Tindastól með marki úr vítaspyrnu í stöðunni 5-0 en það var ekkert nema sárabótamark. Lokatölur 6-1 og Valskonur gátu leyft sér að fagna í leikslok. Þær fá þó ekki bikarinn fyrr en í síðasta heimaleik sínum. Hann er þann 12. september en þá kemur Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda. Hér að neðan má sjá myndir úr leik gærkvöldsins. Myndasyrpa Valskonur fagna einu sex marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Dóra María Lárusdóttir horfir á Laufey Hörpu Halldórsdóttur hreinsa.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir í baráttunni við Jacqueline Altschuld.Vísir/Hulda Margrét Úr leiknum.Vísir/Hulda Margrét Murielle Tiernan í baráttunni fyrir Stólana.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna einu marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Fagnaðarlætin byrja.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna.Vísir/Hulda Margrét Pepsí Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Þær leyfðu Pétri Péturssyni að vera með.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson fagnar sínum öðrum Íslandsmeistaratitli á þremur árum.Vísir/Hulda Margrét Alsæl Fanndís Friðriksdóttir.Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48 „Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Sjá meira
„Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48
„Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15