Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Breytingar hjá Breiðabliki

    Atvinnumaðurinn fyrrverandi Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Hann tekur við starfinu nú þegar Alfreð Finnbogason, sem var titlaður tæknilegur ráðgjafi hjá Breiðabliki, er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Rosenborg.

    Íslenski boltinn

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Á eftir bolta kemur barn“

    Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Enn kvarnast úr liði Blika

    Markvörðurinn Kyla Burns hefur yfirgefið Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur félagið eftir tímabilið.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu

    Körfuknattleiksmanninum Kristófer Acox er fátt óviðkomandi þegar kemur að íþróttafélaginu Val. Hann sendi knattspyrnudeildinni væna sneið í athugasemd við færslu á Facebook þegar nokkrir leikmenn kvennaliðs Vals í fótbolta voru kvaddir.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Reynslumiklar Valskonur kveðja

    Það er augljóst að lið Vals verður í talsvert breyttri mynd næsta sumar í Bestu deild kvenna. Stjórn Vals birti í dag á samfélagsmiðlum tilkynningu um að fjórir leikmenn myndu kveðja strax í dag, ein væri með samningstilboð og ein myndi kveðja um áramótin.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arna Sif aftur heim

    Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA.

    Íslenski boltinn