Vörnin frá Pfizer og Moderna líkleg til að endast í mörg ár Snorri Másson skrifar 28. júní 2021 16:59 Langtímavirkni bóluefnanna við Covid-19 lofar mjög góðu. EPA/Christophe Ena Bóluefni Pfizer og Moderna eru líkleg til þess að veita langvarandi vörn gegn Covid-19. Ný rannsókn gefur til kynna að ekki verði þörf á viðbótarsprautu um nokkurra ára skeið eftir að maður hefur verið fullbólusettur. Í nýrri grein í vísindatímaritinu Nature er fjallað um að vörnin sem fáist með bóluefnunum sé líkleg til að endast árum saman, ólíkt því sem sumir hafa óttast, að hún endist aðeins í ár eða skemur. Rannsóknin sýndi einnig að bóluefnin sýndu mjög góða virkni gegn þremur nýjum afbrigðum veirunnar, jafnvel Beta-afbrigðinu, sem hefur verið sagt ógna árangri sumra bóluefna. Farið var ofan í kjölinn á líffræðilegum áhrifum bóluefnisins og þær athuganir leiddu í ljós að viðmiðunargildi sem eiga á hættu að dala fljótlega eftir ýmsa hefðbundna bólusetningu mældust enn sterk löngu síðar eftir bólusetningu með umræddum bóluefnum. Rannsóknin náði aðeins til Pfizer og Moderna og samkvæmt einum höfundinum, sem New York Times ræddi við, er ekki ólíklegt að önnur bóluefni muni endast skemur, eins og Janssen-bóluefnið. Það er enda af hefðbundnum toga og styðst ekki við mRNA-tækni eins og Pfizer og Moderna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Bóluefnið sem brást Í upphafi kórónuveirufaraldursins kepptust tvær þýskar rannsóknarstofur um að koma bóluefni á markað sem fyrst: BioNTech annars vegar og CureVac hins vegar. Rúmu einu og hálfu ári eftir að kapphlaupið hófst eru eigendur BioNTech á toppi tilverunnar; þeir bera ábyrgð á bóluefni Pfizer; en CureVac? Það er fyrirtæki á barmi gjaldþrots. 18. júní 2021 23:44 Bóluefnið frá Pfizer: Sterkara mótefnasvar ef beðið er í tólf vikur Ný bresk rannsókn bendir til þess að sterkara mótefnasvar fáist með því að bíða tólf vikur milli fyrri og seinni skammtsins af Covid-19 bóluefninu frá Pfizer en þær þrjár vikur sem venjulega eru á milli skammta. 14. maí 2021 08:41 Ónæmið gæti varið í mörg ár Ónæmi gegn Covid-19 gæti verið út ævi flestra sem hafa smitast og fengið bólusetningu. Þetta er meðal niðurstaða í tveimur nýjum rannsóknum þar sem fólk sem smitaðist snemma í faraldri nýju kórónuveirunnar var skoðað. 27. maí 2021 11:57 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Í nýrri grein í vísindatímaritinu Nature er fjallað um að vörnin sem fáist með bóluefnunum sé líkleg til að endast árum saman, ólíkt því sem sumir hafa óttast, að hún endist aðeins í ár eða skemur. Rannsóknin sýndi einnig að bóluefnin sýndu mjög góða virkni gegn þremur nýjum afbrigðum veirunnar, jafnvel Beta-afbrigðinu, sem hefur verið sagt ógna árangri sumra bóluefna. Farið var ofan í kjölinn á líffræðilegum áhrifum bóluefnisins og þær athuganir leiddu í ljós að viðmiðunargildi sem eiga á hættu að dala fljótlega eftir ýmsa hefðbundna bólusetningu mældust enn sterk löngu síðar eftir bólusetningu með umræddum bóluefnum. Rannsóknin náði aðeins til Pfizer og Moderna og samkvæmt einum höfundinum, sem New York Times ræddi við, er ekki ólíklegt að önnur bóluefni muni endast skemur, eins og Janssen-bóluefnið. Það er enda af hefðbundnum toga og styðst ekki við mRNA-tækni eins og Pfizer og Moderna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Bóluefnið sem brást Í upphafi kórónuveirufaraldursins kepptust tvær þýskar rannsóknarstofur um að koma bóluefni á markað sem fyrst: BioNTech annars vegar og CureVac hins vegar. Rúmu einu og hálfu ári eftir að kapphlaupið hófst eru eigendur BioNTech á toppi tilverunnar; þeir bera ábyrgð á bóluefni Pfizer; en CureVac? Það er fyrirtæki á barmi gjaldþrots. 18. júní 2021 23:44 Bóluefnið frá Pfizer: Sterkara mótefnasvar ef beðið er í tólf vikur Ný bresk rannsókn bendir til þess að sterkara mótefnasvar fáist með því að bíða tólf vikur milli fyrri og seinni skammtsins af Covid-19 bóluefninu frá Pfizer en þær þrjár vikur sem venjulega eru á milli skammta. 14. maí 2021 08:41 Ónæmið gæti varið í mörg ár Ónæmi gegn Covid-19 gæti verið út ævi flestra sem hafa smitast og fengið bólusetningu. Þetta er meðal niðurstaða í tveimur nýjum rannsóknum þar sem fólk sem smitaðist snemma í faraldri nýju kórónuveirunnar var skoðað. 27. maí 2021 11:57 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Bóluefnið sem brást Í upphafi kórónuveirufaraldursins kepptust tvær þýskar rannsóknarstofur um að koma bóluefni á markað sem fyrst: BioNTech annars vegar og CureVac hins vegar. Rúmu einu og hálfu ári eftir að kapphlaupið hófst eru eigendur BioNTech á toppi tilverunnar; þeir bera ábyrgð á bóluefni Pfizer; en CureVac? Það er fyrirtæki á barmi gjaldþrots. 18. júní 2021 23:44
Bóluefnið frá Pfizer: Sterkara mótefnasvar ef beðið er í tólf vikur Ný bresk rannsókn bendir til þess að sterkara mótefnasvar fáist með því að bíða tólf vikur milli fyrri og seinni skammtsins af Covid-19 bóluefninu frá Pfizer en þær þrjár vikur sem venjulega eru á milli skammta. 14. maí 2021 08:41
Ónæmið gæti varið í mörg ár Ónæmi gegn Covid-19 gæti verið út ævi flestra sem hafa smitast og fengið bólusetningu. Þetta er meðal niðurstaða í tveimur nýjum rannsóknum þar sem fólk sem smitaðist snemma í faraldri nýju kórónuveirunnar var skoðað. 27. maí 2021 11:57