Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2020 13:13 Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi um þarnæstu mánaðamót. Ákveðið hefur verið að fresta tímabilinu á Englandi til a.m.k. 30. apríl vegna kórónuveirufaraldursins. The FA, Premier League, EFL and women s professional game, together with the PFA and LMA are committed to finding ways of resuming the 2019/20 football season as soon as it is safe and possible to do soFull statement: https://t.co/kr0sJk8JHp pic.twitter.com/K1OBzBbKfc— Premier League (@premierleague) March 19, 2020 Unnið er að því að finnar leiðir til að klára tímabilið á Englandi. Í reglum enska knattspyrnusambandsins segir að tímabil skuli klárast ekki seinna en 1. júní. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þennan frest. Búist er að færa Evrópumót karla til 2021 sem gefur aukið svigrúm til að klára deildakeppnirnar í Evrópu. Síðast var leikið í ensku úrvalsdeildinni mánudaginn 9. mars þegar Leicester City vann 4-0 sigur á Aston Villa. Liverpool er með 25 stiga forskot á Manchester City á toppi deildarinnar. Liðin eiga eftir að leika 9-10 leiki. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi um þarnæstu mánaðamót. Ákveðið hefur verið að fresta tímabilinu á Englandi til a.m.k. 30. apríl vegna kórónuveirufaraldursins. The FA, Premier League, EFL and women s professional game, together with the PFA and LMA are committed to finding ways of resuming the 2019/20 football season as soon as it is safe and possible to do soFull statement: https://t.co/kr0sJk8JHp pic.twitter.com/K1OBzBbKfc— Premier League (@premierleague) March 19, 2020 Unnið er að því að finnar leiðir til að klára tímabilið á Englandi. Í reglum enska knattspyrnusambandsins segir að tímabil skuli klárast ekki seinna en 1. júní. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þennan frest. Búist er að færa Evrópumót karla til 2021 sem gefur aukið svigrúm til að klára deildakeppnirnar í Evrópu. Síðast var leikið í ensku úrvalsdeildinni mánudaginn 9. mars þegar Leicester City vann 4-0 sigur á Aston Villa. Liverpool er með 25 stiga forskot á Manchester City á toppi deildarinnar. Liðin eiga eftir að leika 9-10 leiki.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30
Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00
Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00
Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00