Óskar um ákvörðun Gunnleifs: Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2020 07:00 Óskar Hrafn í viðtalinu. vísir/skjáskot Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, líst vel á komandi tímabil og er ánægður með leikmannahópinn. Óskar tók við Blikaliðinu í haust og hann ræddi við Guðjón Guðmundsson um komandi verkefni. „Þetta er mikil áskorun. Þetta er stórt og öflugt félag með mikinn metnað. Maður finnur fyrir því þó að maður sé búinn að vera hér stutt,“ sagði Óskar. Óskar er að innleiða nýjan leikstíl í Kópavogi og hann er sáttur með hvernig hefur gengið hingað til. „Það hefur gengið vel. Þetta er bara fótbolti og það er hægt að spila hann á margvíslegan hátt. Við erum kannski að gera aðeins öðruvísi hluti en hafa verið gerðir undanfarin ár.“ „Leikmenn hafa verið mjög jákvæðir fyrir því og við erum hægt og bítandi að taka lítil skref. Við erum að bæta okkur á hverjum degi.“ Leikmannahópurinn er stór og segir þjálfarinn að hann sé ánægður með hann en hann er ekki búinn að loka honum. „Ég er mjög ánægður með hópinn. Þetta er þéttur hópur og góður. Við erum búnir að fá inn menn sem passa vel inn í þetta. Þeir passa vel inn í það sem við viljum ná fram. Góðir karakter, góðar fyrirmyndir og miklir félagsmenn.“ „Leikmannahópurinn lokast aldrei. Þú verður alltaf að vera á kíkinu eftir því að bæta liðið. Kyrrstaða er í þessu eins og öðru vond og ef það dettur ofan af himnum eða leikmaður sem passar inn í það sem við erum að gera þá munum við skoða það.“ „Markmiðið er þó ekki að vera með 35 leikmenn hérna sem eru að rífa augun úr hvor öðrum til þess að fá mínútur en ég trúi ekki að þú hættir að leita. Ég held að það sé aldrei þannig.“Gunnleifur Gunnleifsson tilkynnti á dögunum að hann væri kominn í nýtt hlutverk hjá Kópavogslilðinu. Óskar var spurður út í hvort sú ákvörðun hafi verið erfið. „Gunnleifur er 44 ára gamall. Hann er búinn að eiga frábæran feril. Það er erfitt fyrir hann að ákveða þetta. Þetta er búið að vera hluti af sjálfinu að vera markmaður og taka þessa ákvörðun var fyrst og síðast erfitt fyrir hann. Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag.“ Aðspurður um hvort að liðið stefni á að verða Íslandsmeistari svaraði Óskar: „Það er krafa frá Breiðablik og stuðningsmönnum félagsins að vera í toppbaráttu. Við horfum þangað og svo bara verðum við að sjá hvað kemur upp úr kössunum þegar talið er í lokin,“ greip Óskar fram úr klisjukassanum í lok viðtalsins. Klippa: Óskar Hrafn ræðir Breiðablik og Gunnleif Kópavogur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26. janúar 2020 23:00 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, líst vel á komandi tímabil og er ánægður með leikmannahópinn. Óskar tók við Blikaliðinu í haust og hann ræddi við Guðjón Guðmundsson um komandi verkefni. „Þetta er mikil áskorun. Þetta er stórt og öflugt félag með mikinn metnað. Maður finnur fyrir því þó að maður sé búinn að vera hér stutt,“ sagði Óskar. Óskar er að innleiða nýjan leikstíl í Kópavogi og hann er sáttur með hvernig hefur gengið hingað til. „Það hefur gengið vel. Þetta er bara fótbolti og það er hægt að spila hann á margvíslegan hátt. Við erum kannski að gera aðeins öðruvísi hluti en hafa verið gerðir undanfarin ár.“ „Leikmenn hafa verið mjög jákvæðir fyrir því og við erum hægt og bítandi að taka lítil skref. Við erum að bæta okkur á hverjum degi.“ Leikmannahópurinn er stór og segir þjálfarinn að hann sé ánægður með hann en hann er ekki búinn að loka honum. „Ég er mjög ánægður með hópinn. Þetta er þéttur hópur og góður. Við erum búnir að fá inn menn sem passa vel inn í þetta. Þeir passa vel inn í það sem við viljum ná fram. Góðir karakter, góðar fyrirmyndir og miklir félagsmenn.“ „Leikmannahópurinn lokast aldrei. Þú verður alltaf að vera á kíkinu eftir því að bæta liðið. Kyrrstaða er í þessu eins og öðru vond og ef það dettur ofan af himnum eða leikmaður sem passar inn í það sem við erum að gera þá munum við skoða það.“ „Markmiðið er þó ekki að vera með 35 leikmenn hérna sem eru að rífa augun úr hvor öðrum til þess að fá mínútur en ég trúi ekki að þú hættir að leita. Ég held að það sé aldrei þannig.“Gunnleifur Gunnleifsson tilkynnti á dögunum að hann væri kominn í nýtt hlutverk hjá Kópavogslilðinu. Óskar var spurður út í hvort sú ákvörðun hafi verið erfið. „Gunnleifur er 44 ára gamall. Hann er búinn að eiga frábæran feril. Það er erfitt fyrir hann að ákveða þetta. Þetta er búið að vera hluti af sjálfinu að vera markmaður og taka þessa ákvörðun var fyrst og síðast erfitt fyrir hann. Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag.“ Aðspurður um hvort að liðið stefni á að verða Íslandsmeistari svaraði Óskar: „Það er krafa frá Breiðablik og stuðningsmönnum félagsins að vera í toppbaráttu. Við horfum þangað og svo bara verðum við að sjá hvað kemur upp úr kössunum þegar talið er í lokin,“ greip Óskar fram úr klisjukassanum í lok viðtalsins. Klippa: Óskar Hrafn ræðir Breiðablik og Gunnleif
Kópavogur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26. janúar 2020 23:00 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00
Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26. janúar 2020 23:00
Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20
Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29