Klara um mál Björgvins: „Okkur ber að taka þetta upp“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2019 20:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að KSÍ beri að taka mál sem skaða áhrif ímynd knattspyrnunnar upp og senda það til aga- og úrskurðanefndar. Mál Björgvins Stefánssonar, hvað varðar ummæli sem hann lét falla í netútsendingu í gær, hafa verið send til aganefndar KSÍ en það gerði Klara í hádeginu. „Það er í hefðbundnum farvegi með mál af þessum toga. Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur heimild að vísa ummælum sem getur skaðað áhrif á ímynd knattspyrnunnar til aga- og úrskurðanefndar. Það mun ég gera í hádeginu,“ sagði Klara við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þar mun það fara í annað venjulegt ferli og við munum enga bregða út af okkar verkferli í þessu,“ en leikmaðurinn fær að koma sínum skoðum á framfæri. „Það hefur alltaf verið. Það er vinnuregla hjá aga- og úrskurðanefnd. Nefndin sendir afrit af erindi framkvæmdarstjóra til hluteigandi aðila og þeir hafa tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.“ Aganefndin hittist á þriðjudögum en KR á næsta leik í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn er liðið leikur við Víking í Laugardalnum. Klara er ekki viss hvenær komin verður niðurstaða í málið. „Ég get ekki svarið því fyrir hönd aganefndarinnar. Aganefndin starfar óháð skrifstofu KSÍ og hún fundar samkvæt reglulegð á þriðjudögum. Það er stutt í næsta þriðjudag.“ „Hvort að nefndin nái að safna þeim gögnum sem hún þarf fyrir þann fund get ég ekki svarað til um,“ en eins og kom fram á Vísi í dag gæti Björgvin átt yfir höfði sér að minnsta kosti fimm leikja banns. „Í rauninni skiptir skoðun okkar á þessu engu máli. Þetta er skylduákvæði sem kemur úr reglugerð FIFA. Okkur ber að taka þetta upp,“ sagði Klara. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50 Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að KSÍ beri að taka mál sem skaða áhrif ímynd knattspyrnunnar upp og senda það til aga- og úrskurðanefndar. Mál Björgvins Stefánssonar, hvað varðar ummæli sem hann lét falla í netútsendingu í gær, hafa verið send til aganefndar KSÍ en það gerði Klara í hádeginu. „Það er í hefðbundnum farvegi með mál af þessum toga. Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur heimild að vísa ummælum sem getur skaðað áhrif á ímynd knattspyrnunnar til aga- og úrskurðanefndar. Það mun ég gera í hádeginu,“ sagði Klara við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þar mun það fara í annað venjulegt ferli og við munum enga bregða út af okkar verkferli í þessu,“ en leikmaðurinn fær að koma sínum skoðum á framfæri. „Það hefur alltaf verið. Það er vinnuregla hjá aga- og úrskurðanefnd. Nefndin sendir afrit af erindi framkvæmdarstjóra til hluteigandi aðila og þeir hafa tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.“ Aganefndin hittist á þriðjudögum en KR á næsta leik í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn er liðið leikur við Víking í Laugardalnum. Klara er ekki viss hvenær komin verður niðurstaða í málið. „Ég get ekki svarið því fyrir hönd aganefndarinnar. Aganefndin starfar óháð skrifstofu KSÍ og hún fundar samkvæt reglulegð á þriðjudögum. Það er stutt í næsta þriðjudag.“ „Hvort að nefndin nái að safna þeim gögnum sem hún þarf fyrir þann fund get ég ekki svarað til um,“ en eins og kom fram á Vísi í dag gæti Björgvin átt yfir höfði sér að minnsta kosti fimm leikja banns. „Í rauninni skiptir skoðun okkar á þessu engu máli. Þetta er skylduákvæði sem kemur úr reglugerð FIFA. Okkur ber að taka þetta upp,“ sagði Klara. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50 Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50
Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00
KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30
Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46
Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38