Íslenski boltinn

KR-ingar harma ummæli framherja félagsins

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Björgvin í leik gegn ÍBV.
Björgvin í leik gegn ÍBV. vísir/bára
KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð.„Ummæli eins og um ræðir eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan fótbolta frekar en annars staðar, segir meðal annars í yfirlýsingu KR.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur einnig lagt orð í belg þar sem hann segist ekki vilja sjá fordóma í fótboltanum.Mál Björgvins er nú á borði KSÍ og ætti að koma í ljós í dag hvort ummælum hans verði skotið til aganefndar KSÍ.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.