Guardiola: Leikmenn Liverpool láta sig stundum detta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 10:52 Guardiola skaut á Liverpool-menn og sakaði þá um leikaraskap. vísir/getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool beiti öllum brögðum til að vinna leiki, m.a. leikaraskap. City sækir Liverpool heim í stærsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir viku. Bæði lið unnu nauma sigra í gær. Kyle Walker tryggði City sigur á Southampton, 2-1, og Sadio Mané sá til þess að Liverpool fengi öll stigin gegn Aston Villa þegar hann skoraði sigurmark Rauða hersins í uppbótartíma. Lokatölur 1-2, Liverpool í vil. Mané fékk gult spjald fyrir leikaraskap í fyrri hálfleik gegn Aston Villa og Guardiola sakaði leikmenn Liverpool um að vera valta á fótunum inni í vítateig andstæðinganna. „Stundum láta þeir sig detta. Stundum er þetta hæfileikinn til að skora ótrúleg mörk á síðustu stundu,“ sagði Guardiola eftir leikinn gegn Southampton í gær. Hann hrósaði þrautseigju og sigurvilja Liverpool-manna sem eru eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar. „Þegar við komum til búningsherbergja eftir leik var staðan jöfn hjá Liverpool en svo skoruðu þeir aftur. Þeir hafa gert þetta margoft. Þetta er hæfileiki,“ sagði Guardiola. Liverpool er með sex stiga forskot á City og kemur sér í afar góða stöðu með sigri í leik liðanna næsta sunnudag. Enski boltinn Tengdar fréttir Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00 Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00 Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45 „Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool beiti öllum brögðum til að vinna leiki, m.a. leikaraskap. City sækir Liverpool heim í stærsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir viku. Bæði lið unnu nauma sigra í gær. Kyle Walker tryggði City sigur á Southampton, 2-1, og Sadio Mané sá til þess að Liverpool fengi öll stigin gegn Aston Villa þegar hann skoraði sigurmark Rauða hersins í uppbótartíma. Lokatölur 1-2, Liverpool í vil. Mané fékk gult spjald fyrir leikaraskap í fyrri hálfleik gegn Aston Villa og Guardiola sakaði leikmenn Liverpool um að vera valta á fótunum inni í vítateig andstæðinganna. „Stundum láta þeir sig detta. Stundum er þetta hæfileikinn til að skora ótrúleg mörk á síðustu stundu,“ sagði Guardiola eftir leikinn gegn Southampton í gær. Hann hrósaði þrautseigju og sigurvilja Liverpool-manna sem eru eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar. „Þegar við komum til búningsherbergja eftir leik var staðan jöfn hjá Liverpool en svo skoruðu þeir aftur. Þeir hafa gert þetta margoft. Þetta er hæfileiki,“ sagði Guardiola. Liverpool er með sex stiga forskot á City og kemur sér í afar góða stöðu með sigri í leik liðanna næsta sunnudag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00 Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00 Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45 „Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45
Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00
Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00
Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45
„Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00