Guardiola: Leikmenn Liverpool láta sig stundum detta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 10:52 Guardiola skaut á Liverpool-menn og sakaði þá um leikaraskap. vísir/getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool beiti öllum brögðum til að vinna leiki, m.a. leikaraskap. City sækir Liverpool heim í stærsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir viku. Bæði lið unnu nauma sigra í gær. Kyle Walker tryggði City sigur á Southampton, 2-1, og Sadio Mané sá til þess að Liverpool fengi öll stigin gegn Aston Villa þegar hann skoraði sigurmark Rauða hersins í uppbótartíma. Lokatölur 1-2, Liverpool í vil. Mané fékk gult spjald fyrir leikaraskap í fyrri hálfleik gegn Aston Villa og Guardiola sakaði leikmenn Liverpool um að vera valta á fótunum inni í vítateig andstæðinganna. „Stundum láta þeir sig detta. Stundum er þetta hæfileikinn til að skora ótrúleg mörk á síðustu stundu,“ sagði Guardiola eftir leikinn gegn Southampton í gær. Hann hrósaði þrautseigju og sigurvilja Liverpool-manna sem eru eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar. „Þegar við komum til búningsherbergja eftir leik var staðan jöfn hjá Liverpool en svo skoruðu þeir aftur. Þeir hafa gert þetta margoft. Þetta er hæfileiki,“ sagði Guardiola. Liverpool er með sex stiga forskot á City og kemur sér í afar góða stöðu með sigri í leik liðanna næsta sunnudag. Enski boltinn Tengdar fréttir Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00 Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00 Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45 „Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool beiti öllum brögðum til að vinna leiki, m.a. leikaraskap. City sækir Liverpool heim í stærsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir viku. Bæði lið unnu nauma sigra í gær. Kyle Walker tryggði City sigur á Southampton, 2-1, og Sadio Mané sá til þess að Liverpool fengi öll stigin gegn Aston Villa þegar hann skoraði sigurmark Rauða hersins í uppbótartíma. Lokatölur 1-2, Liverpool í vil. Mané fékk gult spjald fyrir leikaraskap í fyrri hálfleik gegn Aston Villa og Guardiola sakaði leikmenn Liverpool um að vera valta á fótunum inni í vítateig andstæðinganna. „Stundum láta þeir sig detta. Stundum er þetta hæfileikinn til að skora ótrúleg mörk á síðustu stundu,“ sagði Guardiola eftir leikinn gegn Southampton í gær. Hann hrósaði þrautseigju og sigurvilja Liverpool-manna sem eru eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar. „Þegar við komum til búningsherbergja eftir leik var staðan jöfn hjá Liverpool en svo skoruðu þeir aftur. Þeir hafa gert þetta margoft. Þetta er hæfileiki,“ sagði Guardiola. Liverpool er með sex stiga forskot á City og kemur sér í afar góða stöðu með sigri í leik liðanna næsta sunnudag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00 Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00 Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45 „Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45
Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00
Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00
Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45
„Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00