Fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2019 22:00 Van Dijk hefur verið frábær í vörn Liverpool síðan hann kom frá Southampton í ársbyrjun 2018. vísir/getty Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, var valinn leikmaður ársins af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Van Dijk er fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins og aðeins sá sjötti frá því þessi verðlaun voru fyrst veitt árið 1974. John Terry var valinn leikmaður ársins 2005 en svo liðu 14 ár þar til næsti varnarmaður (Van Dijk) fékk þessa viðurkenningu. Norman Hunter, varnarmaður Leeds United, var sá fyrsti sem var valinn leikmaður ársins 1974. Ári síðar fékk Colin Todd, varnarmaður Derby County, þessa viðurkenningu. Síðan liðu 17 ár þar til næsti varnarmaður var valinn leikmaður ársins. Það var Gary Pallister, leikmaður Manchester United. Ári síðar var Paul McGrath, leikmaður Aston Villa, valinn leikmaður ársins, á fyrsta tímabili ensku úrvaldeildarinnar (1992-93). Van Dijk er áttundi leikmaður Liverpool sem er útnefndur leikmaður ársins. Hinir eru Terry McDermott (1980), Kenny Dalglish (1983), Ian Rush (1984), John Barnes (1988), Steven Gerrard (2006), Luis Suárez (2014) og Mohamed Salah (2018).Van Dijk er að sjálfsögðu í liði ársins ásamt þremur öðrum leikmönnum Liverpool; Trent Alexander-Arnold, Andrew Robertson og Sadio Mané. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið. 29. apríl 2019 09:30 Sjáðu markaveisluna á Anfield í gær Sjáðu öll fimm mörk gærkvöldsins. 27. apríl 2019 08:00 „Van Dijk besti varnarmaður sem ég hef séð í búningi Liverpool“ Menn sitja ekki á skoðunum sínum hvað varðar Hollendinginn. 28. apríl 2019 21:30 „Ekki trúa 3% af því sem er á samfélagsmiðlum“ Þjóðverjinn var funheitur í viðtölum eftir leik kvöldsins. 26. apríl 2019 22:04 Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Van Dijk bestur og Sterling efnilegastur Árleg verðlaun í kvöld. 28. apríl 2019 21:48 Auðvelt hjá Liverpool sem endurheimti toppsætið Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Huddersfield í kvöld. 26. apríl 2019 20:45 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, var valinn leikmaður ársins af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Van Dijk er fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins og aðeins sá sjötti frá því þessi verðlaun voru fyrst veitt árið 1974. John Terry var valinn leikmaður ársins 2005 en svo liðu 14 ár þar til næsti varnarmaður (Van Dijk) fékk þessa viðurkenningu. Norman Hunter, varnarmaður Leeds United, var sá fyrsti sem var valinn leikmaður ársins 1974. Ári síðar fékk Colin Todd, varnarmaður Derby County, þessa viðurkenningu. Síðan liðu 17 ár þar til næsti varnarmaður var valinn leikmaður ársins. Það var Gary Pallister, leikmaður Manchester United. Ári síðar var Paul McGrath, leikmaður Aston Villa, valinn leikmaður ársins, á fyrsta tímabili ensku úrvaldeildarinnar (1992-93). Van Dijk er áttundi leikmaður Liverpool sem er útnefndur leikmaður ársins. Hinir eru Terry McDermott (1980), Kenny Dalglish (1983), Ian Rush (1984), John Barnes (1988), Steven Gerrard (2006), Luis Suárez (2014) og Mohamed Salah (2018).Van Dijk er að sjálfsögðu í liði ársins ásamt þremur öðrum leikmönnum Liverpool; Trent Alexander-Arnold, Andrew Robertson og Sadio Mané.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið. 29. apríl 2019 09:30 Sjáðu markaveisluna á Anfield í gær Sjáðu öll fimm mörk gærkvöldsins. 27. apríl 2019 08:00 „Van Dijk besti varnarmaður sem ég hef séð í búningi Liverpool“ Menn sitja ekki á skoðunum sínum hvað varðar Hollendinginn. 28. apríl 2019 21:30 „Ekki trúa 3% af því sem er á samfélagsmiðlum“ Þjóðverjinn var funheitur í viðtölum eftir leik kvöldsins. 26. apríl 2019 22:04 Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Van Dijk bestur og Sterling efnilegastur Árleg verðlaun í kvöld. 28. apríl 2019 21:48 Auðvelt hjá Liverpool sem endurheimti toppsætið Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Huddersfield í kvöld. 26. apríl 2019 20:45 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið. 29. apríl 2019 09:30
„Van Dijk besti varnarmaður sem ég hef séð í búningi Liverpool“ Menn sitja ekki á skoðunum sínum hvað varðar Hollendinginn. 28. apríl 2019 21:30
„Ekki trúa 3% af því sem er á samfélagsmiðlum“ Þjóðverjinn var funheitur í viðtölum eftir leik kvöldsins. 26. apríl 2019 22:04
Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00
Auðvelt hjá Liverpool sem endurheimti toppsætið Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Huddersfield í kvöld. 26. apríl 2019 20:45