Van Dijk bestur og Sterling efnilegastur Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 21:48 Van Dijk var kosinn besti leikmaðurinn. vísir/getty Virgil van Dijk var í kvöld kjörinn leikmaður ársins af ensku leikmannasamtökunum en Vísir greindi frá þessu á dögunum. Daily Mail greindi frá því í síðustu viku að varnarmaður Liverpool myndi vinna kjörið og það varð svo endanlega staðfest í kvöld.Virgil van Dijk is the first defender to be named PFA Men's Player's Player of the Year since John Terry in the 2004/05 season. Putting centre-backs back on the map. pic.twitter.com/IzI71LqOl4 — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Besti ungi leikmaðurinn var valinn Raheem Sterling en hann hefur skorað sautján mörk í þeim 32 leikjum sem hann hefur spilað. Einnig hefur hann lagt upp tíu mörk.Raheem Sterling's 2018/19 Premier League season by numbers so far: 32 games 17 goals 10 assists Nominated for the PFA Player of the Year, winner of the PFA Young Player of the Year. pic.twitter.com/tXoTFyu18T — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Vivianne Miedema, markvörður Arsenal, var kjörin besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeild kvenna og Georgia Stanway sú efnilegasta en hún kemur frá Manchester City.BREAKING: @LFC defender @VirgilvDijk named 2019 @PFA Player of the Year.@Sterling7 wins YPOTY award, @VivianneMiedema wins Women's POTY and @StanwayGeorgia wins Women's YPOTY #PFAawards#SSN Read more: https://t.co/QVSLoG81Ncpic.twitter.com/KsJuJMQnWd — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2019 Einnig var kosið lið ársins en það lak einnig út í síðustu viku. Liverpool átti fjóra leikmenn, Manchester City sex og Paul Pogba var eini sem kom ekki frá toppliðunum tveimur. Ederson, Aymeric Laporte, Bernardo Silva, Fernandinho, Sergio Aguero og Sterling komu frá City. Frá Liverpool voru það þeir Trent Alexander-Arnold, Sadio Mane, Andy Robertson og sjálfur Van Dijk.Congratulations, VVD! @VirgilvDijk has been named as the @PFA Players’ Player of the Year. #PFAawardspic.twitter.com/asSm60VFJS — Liverpool FC (@LFC) April 28, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Virgil van Dijk var í kvöld kjörinn leikmaður ársins af ensku leikmannasamtökunum en Vísir greindi frá þessu á dögunum. Daily Mail greindi frá því í síðustu viku að varnarmaður Liverpool myndi vinna kjörið og það varð svo endanlega staðfest í kvöld.Virgil van Dijk is the first defender to be named PFA Men's Player's Player of the Year since John Terry in the 2004/05 season. Putting centre-backs back on the map. pic.twitter.com/IzI71LqOl4 — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Besti ungi leikmaðurinn var valinn Raheem Sterling en hann hefur skorað sautján mörk í þeim 32 leikjum sem hann hefur spilað. Einnig hefur hann lagt upp tíu mörk.Raheem Sterling's 2018/19 Premier League season by numbers so far: 32 games 17 goals 10 assists Nominated for the PFA Player of the Year, winner of the PFA Young Player of the Year. pic.twitter.com/tXoTFyu18T — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Vivianne Miedema, markvörður Arsenal, var kjörin besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeild kvenna og Georgia Stanway sú efnilegasta en hún kemur frá Manchester City.BREAKING: @LFC defender @VirgilvDijk named 2019 @PFA Player of the Year.@Sterling7 wins YPOTY award, @VivianneMiedema wins Women's POTY and @StanwayGeorgia wins Women's YPOTY #PFAawards#SSN Read more: https://t.co/QVSLoG81Ncpic.twitter.com/KsJuJMQnWd — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2019 Einnig var kosið lið ársins en það lak einnig út í síðustu viku. Liverpool átti fjóra leikmenn, Manchester City sex og Paul Pogba var eini sem kom ekki frá toppliðunum tveimur. Ederson, Aymeric Laporte, Bernardo Silva, Fernandinho, Sergio Aguero og Sterling komu frá City. Frá Liverpool voru það þeir Trent Alexander-Arnold, Sadio Mane, Andy Robertson og sjálfur Van Dijk.Congratulations, VVD! @VirgilvDijk has been named as the @PFA Players’ Player of the Year. #PFAawardspic.twitter.com/asSm60VFJS — Liverpool FC (@LFC) April 28, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00
Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16