Van Dijk bestur og Sterling efnilegastur Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 21:48 Van Dijk var kosinn besti leikmaðurinn. vísir/getty Virgil van Dijk var í kvöld kjörinn leikmaður ársins af ensku leikmannasamtökunum en Vísir greindi frá þessu á dögunum. Daily Mail greindi frá því í síðustu viku að varnarmaður Liverpool myndi vinna kjörið og það varð svo endanlega staðfest í kvöld.Virgil van Dijk is the first defender to be named PFA Men's Player's Player of the Year since John Terry in the 2004/05 season. Putting centre-backs back on the map. pic.twitter.com/IzI71LqOl4 — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Besti ungi leikmaðurinn var valinn Raheem Sterling en hann hefur skorað sautján mörk í þeim 32 leikjum sem hann hefur spilað. Einnig hefur hann lagt upp tíu mörk.Raheem Sterling's 2018/19 Premier League season by numbers so far: 32 games 17 goals 10 assists Nominated for the PFA Player of the Year, winner of the PFA Young Player of the Year. pic.twitter.com/tXoTFyu18T — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Vivianne Miedema, markvörður Arsenal, var kjörin besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeild kvenna og Georgia Stanway sú efnilegasta en hún kemur frá Manchester City.BREAKING: @LFC defender @VirgilvDijk named 2019 @PFA Player of the Year.@Sterling7 wins YPOTY award, @VivianneMiedema wins Women's POTY and @StanwayGeorgia wins Women's YPOTY #PFAawards#SSN Read more: https://t.co/QVSLoG81Ncpic.twitter.com/KsJuJMQnWd — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2019 Einnig var kosið lið ársins en það lak einnig út í síðustu viku. Liverpool átti fjóra leikmenn, Manchester City sex og Paul Pogba var eini sem kom ekki frá toppliðunum tveimur. Ederson, Aymeric Laporte, Bernardo Silva, Fernandinho, Sergio Aguero og Sterling komu frá City. Frá Liverpool voru það þeir Trent Alexander-Arnold, Sadio Mane, Andy Robertson og sjálfur Van Dijk.Congratulations, VVD! @VirgilvDijk has been named as the @PFA Players’ Player of the Year. #PFAawardspic.twitter.com/asSm60VFJS — Liverpool FC (@LFC) April 28, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Virgil van Dijk var í kvöld kjörinn leikmaður ársins af ensku leikmannasamtökunum en Vísir greindi frá þessu á dögunum. Daily Mail greindi frá því í síðustu viku að varnarmaður Liverpool myndi vinna kjörið og það varð svo endanlega staðfest í kvöld.Virgil van Dijk is the first defender to be named PFA Men's Player's Player of the Year since John Terry in the 2004/05 season. Putting centre-backs back on the map. pic.twitter.com/IzI71LqOl4 — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Besti ungi leikmaðurinn var valinn Raheem Sterling en hann hefur skorað sautján mörk í þeim 32 leikjum sem hann hefur spilað. Einnig hefur hann lagt upp tíu mörk.Raheem Sterling's 2018/19 Premier League season by numbers so far: 32 games 17 goals 10 assists Nominated for the PFA Player of the Year, winner of the PFA Young Player of the Year. pic.twitter.com/tXoTFyu18T — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Vivianne Miedema, markvörður Arsenal, var kjörin besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeild kvenna og Georgia Stanway sú efnilegasta en hún kemur frá Manchester City.BREAKING: @LFC defender @VirgilvDijk named 2019 @PFA Player of the Year.@Sterling7 wins YPOTY award, @VivianneMiedema wins Women's POTY and @StanwayGeorgia wins Women's YPOTY #PFAawards#SSN Read more: https://t.co/QVSLoG81Ncpic.twitter.com/KsJuJMQnWd — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2019 Einnig var kosið lið ársins en það lak einnig út í síðustu viku. Liverpool átti fjóra leikmenn, Manchester City sex og Paul Pogba var eini sem kom ekki frá toppliðunum tveimur. Ederson, Aymeric Laporte, Bernardo Silva, Fernandinho, Sergio Aguero og Sterling komu frá City. Frá Liverpool voru það þeir Trent Alexander-Arnold, Sadio Mane, Andy Robertson og sjálfur Van Dijk.Congratulations, VVD! @VirgilvDijk has been named as the @PFA Players’ Player of the Year. #PFAawardspic.twitter.com/asSm60VFJS — Liverpool FC (@LFC) April 28, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00
Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16