Van Dijk bestur og Sterling efnilegastur Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 21:48 Van Dijk var kosinn besti leikmaðurinn. vísir/getty Virgil van Dijk var í kvöld kjörinn leikmaður ársins af ensku leikmannasamtökunum en Vísir greindi frá þessu á dögunum. Daily Mail greindi frá því í síðustu viku að varnarmaður Liverpool myndi vinna kjörið og það varð svo endanlega staðfest í kvöld.Virgil van Dijk is the first defender to be named PFA Men's Player's Player of the Year since John Terry in the 2004/05 season. Putting centre-backs back on the map. pic.twitter.com/IzI71LqOl4 — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Besti ungi leikmaðurinn var valinn Raheem Sterling en hann hefur skorað sautján mörk í þeim 32 leikjum sem hann hefur spilað. Einnig hefur hann lagt upp tíu mörk.Raheem Sterling's 2018/19 Premier League season by numbers so far: 32 games 17 goals 10 assists Nominated for the PFA Player of the Year, winner of the PFA Young Player of the Year. pic.twitter.com/tXoTFyu18T — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Vivianne Miedema, markvörður Arsenal, var kjörin besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeild kvenna og Georgia Stanway sú efnilegasta en hún kemur frá Manchester City.BREAKING: @LFC defender @VirgilvDijk named 2019 @PFA Player of the Year.@Sterling7 wins YPOTY award, @VivianneMiedema wins Women's POTY and @StanwayGeorgia wins Women's YPOTY #PFAawards#SSN Read more: https://t.co/QVSLoG81Ncpic.twitter.com/KsJuJMQnWd — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2019 Einnig var kosið lið ársins en það lak einnig út í síðustu viku. Liverpool átti fjóra leikmenn, Manchester City sex og Paul Pogba var eini sem kom ekki frá toppliðunum tveimur. Ederson, Aymeric Laporte, Bernardo Silva, Fernandinho, Sergio Aguero og Sterling komu frá City. Frá Liverpool voru það þeir Trent Alexander-Arnold, Sadio Mane, Andy Robertson og sjálfur Van Dijk.Congratulations, VVD! @VirgilvDijk has been named as the @PFA Players’ Player of the Year. #PFAawardspic.twitter.com/asSm60VFJS — Liverpool FC (@LFC) April 28, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Virgil van Dijk var í kvöld kjörinn leikmaður ársins af ensku leikmannasamtökunum en Vísir greindi frá þessu á dögunum. Daily Mail greindi frá því í síðustu viku að varnarmaður Liverpool myndi vinna kjörið og það varð svo endanlega staðfest í kvöld.Virgil van Dijk is the first defender to be named PFA Men's Player's Player of the Year since John Terry in the 2004/05 season. Putting centre-backs back on the map. pic.twitter.com/IzI71LqOl4 — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Besti ungi leikmaðurinn var valinn Raheem Sterling en hann hefur skorað sautján mörk í þeim 32 leikjum sem hann hefur spilað. Einnig hefur hann lagt upp tíu mörk.Raheem Sterling's 2018/19 Premier League season by numbers so far: 32 games 17 goals 10 assists Nominated for the PFA Player of the Year, winner of the PFA Young Player of the Year. pic.twitter.com/tXoTFyu18T — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Vivianne Miedema, markvörður Arsenal, var kjörin besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeild kvenna og Georgia Stanway sú efnilegasta en hún kemur frá Manchester City.BREAKING: @LFC defender @VirgilvDijk named 2019 @PFA Player of the Year.@Sterling7 wins YPOTY award, @VivianneMiedema wins Women's POTY and @StanwayGeorgia wins Women's YPOTY #PFAawards#SSN Read more: https://t.co/QVSLoG81Ncpic.twitter.com/KsJuJMQnWd — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2019 Einnig var kosið lið ársins en það lak einnig út í síðustu viku. Liverpool átti fjóra leikmenn, Manchester City sex og Paul Pogba var eini sem kom ekki frá toppliðunum tveimur. Ederson, Aymeric Laporte, Bernardo Silva, Fernandinho, Sergio Aguero og Sterling komu frá City. Frá Liverpool voru það þeir Trent Alexander-Arnold, Sadio Mane, Andy Robertson og sjálfur Van Dijk.Congratulations, VVD! @VirgilvDijk has been named as the @PFA Players’ Player of the Year. #PFAawardspic.twitter.com/asSm60VFJS — Liverpool FC (@LFC) April 28, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00
Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16