Van Dijk bestur og Sterling efnilegastur Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 21:48 Van Dijk var kosinn besti leikmaðurinn. vísir/getty Virgil van Dijk var í kvöld kjörinn leikmaður ársins af ensku leikmannasamtökunum en Vísir greindi frá þessu á dögunum. Daily Mail greindi frá því í síðustu viku að varnarmaður Liverpool myndi vinna kjörið og það varð svo endanlega staðfest í kvöld.Virgil van Dijk is the first defender to be named PFA Men's Player's Player of the Year since John Terry in the 2004/05 season. Putting centre-backs back on the map. pic.twitter.com/IzI71LqOl4 — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Besti ungi leikmaðurinn var valinn Raheem Sterling en hann hefur skorað sautján mörk í þeim 32 leikjum sem hann hefur spilað. Einnig hefur hann lagt upp tíu mörk.Raheem Sterling's 2018/19 Premier League season by numbers so far: 32 games 17 goals 10 assists Nominated for the PFA Player of the Year, winner of the PFA Young Player of the Year. pic.twitter.com/tXoTFyu18T — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Vivianne Miedema, markvörður Arsenal, var kjörin besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeild kvenna og Georgia Stanway sú efnilegasta en hún kemur frá Manchester City.BREAKING: @LFC defender @VirgilvDijk named 2019 @PFA Player of the Year.@Sterling7 wins YPOTY award, @VivianneMiedema wins Women's POTY and @StanwayGeorgia wins Women's YPOTY #PFAawards#SSN Read more: https://t.co/QVSLoG81Ncpic.twitter.com/KsJuJMQnWd — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2019 Einnig var kosið lið ársins en það lak einnig út í síðustu viku. Liverpool átti fjóra leikmenn, Manchester City sex og Paul Pogba var eini sem kom ekki frá toppliðunum tveimur. Ederson, Aymeric Laporte, Bernardo Silva, Fernandinho, Sergio Aguero og Sterling komu frá City. Frá Liverpool voru það þeir Trent Alexander-Arnold, Sadio Mane, Andy Robertson og sjálfur Van Dijk.Congratulations, VVD! @VirgilvDijk has been named as the @PFA Players’ Player of the Year. #PFAawardspic.twitter.com/asSm60VFJS — Liverpool FC (@LFC) April 28, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Virgil van Dijk var í kvöld kjörinn leikmaður ársins af ensku leikmannasamtökunum en Vísir greindi frá þessu á dögunum. Daily Mail greindi frá því í síðustu viku að varnarmaður Liverpool myndi vinna kjörið og það varð svo endanlega staðfest í kvöld.Virgil van Dijk is the first defender to be named PFA Men's Player's Player of the Year since John Terry in the 2004/05 season. Putting centre-backs back on the map. pic.twitter.com/IzI71LqOl4 — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Besti ungi leikmaðurinn var valinn Raheem Sterling en hann hefur skorað sautján mörk í þeim 32 leikjum sem hann hefur spilað. Einnig hefur hann lagt upp tíu mörk.Raheem Sterling's 2018/19 Premier League season by numbers so far: 32 games 17 goals 10 assists Nominated for the PFA Player of the Year, winner of the PFA Young Player of the Year. pic.twitter.com/tXoTFyu18T — Squawka Football (@Squawka) April 28, 2019 Vivianne Miedema, markvörður Arsenal, var kjörin besti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeild kvenna og Georgia Stanway sú efnilegasta en hún kemur frá Manchester City.BREAKING: @LFC defender @VirgilvDijk named 2019 @PFA Player of the Year.@Sterling7 wins YPOTY award, @VivianneMiedema wins Women's POTY and @StanwayGeorgia wins Women's YPOTY #PFAawards#SSN Read more: https://t.co/QVSLoG81Ncpic.twitter.com/KsJuJMQnWd — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2019 Einnig var kosið lið ársins en það lak einnig út í síðustu viku. Liverpool átti fjóra leikmenn, Manchester City sex og Paul Pogba var eini sem kom ekki frá toppliðunum tveimur. Ederson, Aymeric Laporte, Bernardo Silva, Fernandinho, Sergio Aguero og Sterling komu frá City. Frá Liverpool voru það þeir Trent Alexander-Arnold, Sadio Mane, Andy Robertson og sjálfur Van Dijk.Congratulations, VVD! @VirgilvDijk has been named as the @PFA Players’ Player of the Year. #PFAawardspic.twitter.com/asSm60VFJS — Liverpool FC (@LFC) April 28, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00
Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16